Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Síða 4
4 DV. MIÐ VIKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. Sigurvegarinn i keppninni, Hermann Ragnarsson, ók Toyota Hi-lux pickup sinum af töluverðu öryggi i flestum þrautum keppninnar og nýtti getu bíls- ins til hins ýtrasta. DV-myndir Jóhann A. Kristjánsson. Gunnar Páll Guðbjartsson stökk mikið i barði fyrstu brautarinnar á gamla Willysnum sinum og varð að bætta keppni eftir það þvi drifskaftið að fram- an fór í hengla við stökkið. Torfærukeppni Stakks í Grindavík: STANDARD JEPPARNIR KOMU SÁU OG SIGRUÐU Þátttakendur í torfærukeppni Grindavík sl. laugardag hafa sjaldan Björgunarsveitarinnar Stakks i verið fleiri, en fæstir þeirra entust út Hjörtur Ölafsson varð að hætta keppni eftir að hafa reynt við fyrstu braut keppninnar. I barðinu i brekk- unni reif hann annað framdekkið af felgunni og braut framdrifsskaftið. keppendurna voru síst erfiðari en undanfarin ár svo aö vart verður erfiö- um þrautum kennt um öll brotin. Verð- ur að leita ástæðna fyrir þeirn annars staöar. Keppt var í tveimur flokkum i keppninni, flokki sérútbúinna jeppa og standard jeppa. Reyndar var einungis einn keppandi i flokki sérútbúinna jeppa en það var Karl Einarsson sem ók Willys jeppa meö 550 cid. Chevrolet vél. Karli gekk misvel í keppnis- brautunuin og átti hann í töluverðum erfiðleikum með jeppann sem átti það til að drepa á sér á óheppilegustu augnablikum. I síðustu þraut keppn- innar, drullugryfjunni, var framdiifið og lága drifiö í jeppanum oröið óvirkt. Karl beitti því þeirri tækm aö botna jeppabúrið út í gryfjuna viö mikinn fögnuð áhorfenda en ekki tókst honum aö komast yfir gryfjuna með þeirri tækni. Sá sem hreppti annað sætið i keppninni ók á Nissan Patról jeppa og var það Unnar Ragnarsson. I flokki standard jeppa hófu mu þált- takendur keppnina en þeim fækkaöi strax um þrjá í fyrstu brautinni. I henni miðri var smábarð sem tók drjúgan toll í drifum og öxlum. Willys- jepparnir í keppninni urðu að lútu i lægra haldi fyrir nýrri, óbreyltum jeppum. Sigurvegarinn i standard flokknum, Hermann Hagnarsson, ók Toyota Hi-Lux og ók hann brautirnar nokkuö jafnt og at' töluveröu öryggi. Var liann jafnbesti inaður keppninnar. I öðru sæti varö bróðir Hermunns, Unnar Kagnarsson, en Unnar ók Niss- an Patrol pickup og inunaði einungis 50 stigum á þeim bræðrum. 1 þnöja sæti vurð svo Þorvaldur Jensson en hann ók I.ada Sport. Jóhaiui A. Kristjáusson. keppnina. Segja má að allt sem brotn- drif, drifsköft, millikassar og drifliðir, að getur hafi brotnað í þessari keppni, en torfærurnar, sem lagðar voru fyrir Þorvaldur Jensson var aldeilis ekki á því að hlifa Lada Sportaranum sinum og tókst honum með hörku að krækja sér i þriðja sæti keppninnar. j dag mælir Dagfari_____________í dag mælir Dagfari______ j dág mælir Dagfari Heimilisbölið til sýnis Kkki verður þvi neitað að heiinilissýningar eru mikið þarfa- þing. Ein slík er haldin í Laugardaln- um þessa dagana og er þar margt um mauiiinu. Og margur sýniugar- gripuriun, Mesta athygli munu að sjálfsögðu vekja sýiiiugargripiruir frá Frakklaudi, tískusýuingardöni- uruar, sem allar eru vel uolliæfar til heimilisbrúks. Að miuiista kosti sýu- ist karlpeiiiuguriim hafa mestau áhuga á að kyniia sér þann básinn þar sem mannequínurnar dilla sér í lenduuum, húsfreyjuin og eldabusk- uuum til fyrirmyudar. Það fara aö vísu eugar sögur af því hvernig heimilisfriðnum reiðir af þegar hús- bænduruir gera sömu gæðakröfur til eigiiikveuna siuna og franska tísku- hópsins. Og eitt er víst að eitthvað muudi tískuklæöuaðurinn flækjast fyrir fóslurlandsins Freyju ef liún ætti að þókuast húsbóiidanum bæði í klæðaburöi og eldameimsku eins og heimilissýningin gerir ráð fyrir. En þar sem þess má vænta að sýn- ingin sé haldin til að leysa heimilis- bölin en ekki auka þau skulum viö vona að allt fari vel þótt hcimilis- haldið fylgi ekki alveg tískunui frá París. Annars cr þessi sýuing öll hin athyglisverðasta euda sjá sýuingar- gestir fljótlega að þeirra eigin heim- ili eiga ekkert skylt við það heimili sem sýnt er í Laugardalnum. Aunað- hvort er maður sjálfur svoua gamal- dags eða þá Heimilið ’85 svo uýmóð- ins að maður hálfpartinn skammast síii fyrir að bjóða kouunni siuiii upp á þá fornöld sem blasir við þegar heim kemur. Ennþá vaskar niaöur upp á gamla móöinn, drekkur mjólkina úr vatnsglösum og leggur sig til svefus í sængurdýnum. Allt er þetta orðið úr- elt ef marka má fyrirmyndarheimil- iö í Laugardalnúm. Og af því að framúrstefnau blómstrar á hcimilisSýuingunni og ekkert virðist standast tímans tönn er það óueitanlega uppörvandi aö uppgötva að einn ísleuskur stjórn- málaflokkur hefur ákveðið að fylgj- ast með í tiskunni. Þar er nefnilega kominn Aiþýðuflokkuriuii með sér- hannaðan bás og auglýsir sig innan um kristalsglösin og vatnsrúmin og tískusýningardömurnar og segist vera mættur „fyrir þig”. Þetta er svo loftsvert framtak hjá Alþýðuflokkuum að Dagfari undrast að Ámunda, sölustjóra flokksins, skyldi hafa láðst að fá mannequínin frá París til að sýna nýju fötin keis- arans frá Alþýðuflokknum. I stað þess er ennþá verið að punta upp á gamla forkólfa kratanna sem er auð- vitað alger tímaskekkja á heimilis- sýuingu um framúrstefnu. Nú kann einhver að spyrja hvað Aiþýöuflokkurinn komi heimilunum við. Eu því er til að svara að Alþýðu- flokkurinn hefur frá því Jóu Baldvin var kjörinu formaöur skilgreint sig sem söluvöru og nýjabrum í uppfiun- ingum. Hann á svo saunarlega heima á þessari sýniugu og dregur aö sér forvitna gesti sem aldrei hafa litið Alþýðuflokkinn allan saman- kominn á cinn staö og i einum bás. Engum öðrum flokki hefur hug- kvæmst að klæöast tískubúningi á þessari merkilegu sýningu og er þeim vorkunn. Hvorki Þjóömiuja- safnið ué Hiö islenska sögufélag eiga lieldur aðild að sýningunni. Og Parísartískan má síu ekki mikils hjá framsóknarkonum sem stefna á ann- að sæti á framboðslistum Fram- sóknarflokksins né heldur uugum sjálfstæðismönnum sem þykir vænna um vinnuveitcndasambandiö en tískudömur til heimilisbrúks. Ríkisútvarpið er þarna hins vegar með myndarlegan bás, sjálfsagt í til- efni þess aö nú er samkeppnin á næsta leiti. Það er eins með Ríkisút- varpiö, Alþýöuflokkinn og tískuna. Þetta verður allt að sýna sig áður en það dettur úr móð. Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.