Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Síða 16
16
DV. MIÐVHÍUDAGUR 4. SEPTEMBER1985.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Bþrótti
Aðalsteinn
úr UMSE
Frá Stefáni Arnaldssyni, fréttaritara
DV á Akureyri:
Aðalsteinn Bernharðsson, hinn kunni
hlaupari sem keppt hefur fyrir UMSE,
er nú fluttur tii Reykjavíkur og mun
því keppa fyrir annað félag. Ekki er
enn ljóst í hvaða félag Aðalsteinn mun
ganga.
Aðalsteinn stóð sig mjög vel í bikar-
meistaramóti FRÍ sem fram fór í sum-
ar. Þar vann hann fjórfaldan sigur og
halaði mörg stig inn fyrir félag sitt.
Frammistaða hans dugði Eyfiröingum
þó skammt, þeir féllu niður í 2. deild.
Aðalsteinn er trésmiður að mennt.
Hann starfar þó sem lögreglumaður og
mun ætla að keppa á Evrópumeistara-
móti lögregluþjóna sem fram fer á
næsta ári. -fros
Whiteside
í leikbanni
Staðan
í 1. deild
Þ6r-ÍA
KA—Breiftabiik
KK-lBl
Valur—ÍBÍ
Valur-ÍNK
1A 12 11 1 0 48-9 34
Breiðablik 12 9 1 2 52-10 28
Valur 12 6 1 5 31—16 19
KR 13 6 1 6 26-30 19
Þór 13 6 1 6 22-26 19
IBK 13 5 1 7 17-53 16
KA 12 4 0 8 11-25 12
IBI 13 0 0 0 7-45 0
Norður-Irar, sem leika viö Tyrkí í
IIM í næstu viku, veröa án Norman
Whiteside frá Man. Utd í leiknum.
Whideside er kominn með tvö gul
spjöld í keppninni og veröur því af
leiknum. Svo gæti einnig fariö aö Billy
Hamilton hjá Oxford gæfi ekki kost á
sér í liðið en hann hefur ekki veriö í
formi að undanförnu og segist ekki
geta réttlætt val sitt í liðið.
Fyrirliði N-íra, Martin O’Neiil,
veröur heldur ekki með. Hann þarf
líklega að fara í enn eina hnéaðgerðina
en O’NeiU missti af öllu síðasta
keppnistímabili vegna meiðsla.
Irski hópurinn litur þannig út:
Markverðir: Pat Jennings
(Tottenham), Jim Platt (Coleraine).
Varnarleikmenn: Jimmy Nocholl
(WBA), John McClelland (Watford),
Nigel Worthington (Sheff. Wed), Mal
Donaghy (Luton), John O’NeiU
(Leicester). Miðjuleikmenn: Paul
Ramsey (Leicester), Gerry
Armstrong (Real Mallorca), Sammy
McIUroy (Man. City), Alan McDonald
(QPR) David McCreery (Newcastle).
Sóknarleikmenn: Jimmy Quinn
(Blackburn), Billy HamUton (Oxford),
Ian Stewart (Newcastle), Bernard
Mclnnally (Linfield), Noel
Brotherston (Blackburn).
SigA
íkvennaknattspyrnunni
Nokkrir leikir fóru fram í 1. deild kvenna »
um síóustu helgi og ur5u úrslit þessi:
1-2
0-1
3-1
3-0
1—1
Akranesstelpurnar eru nú nar iiruggar um
sigur i deildinnl en Breiðablik er eina félaglð
sem getur náð þeim að stigum. ísaf jarðarliðið
er fallið og annaðhvort KA eða IBK mun
fylgja þeim eftir.
Staðan cr núþessi:
KA jafntlBV
— eftir öruggan sigur á Njarövík,
2-0, fyrirsunnan
Frá Magnúsi Gíslasyni, tíðindamanni
DV á Suðurnesjum:
KA færðist upp að hliö Vestmannaey-
inga á toppi 2. deildarinnar í knatt-
spyrnu eftir öruggan 2—0 sigur á
Njarðvíkingum í síöasta leik 16. um-
ferðar í gær. KA liðið er vel spilandi og
í gær var leikurinn ekki nema
nokkurra sekúndna gamall þegar þeir
fengu sitt fyrsta tækifæri. Steingrímir
Birgisson skaut þá af stuttu færi en
knötturinn lenti í samskeytunum og
Njarðvíkingar hreinsuöu.
Stuttu síðar átti Hinrik Þórhallsson
skalla sem örn Bjarnason, markvörð-
ur Njarðvíkur, varði en hélt ekki knett-
inum. Einhver þvaga myndaöist úr
þessu en Siguröur Isleifsson bægði
hættunni frá. Njarðvíkurmenn færöust
sífellt í aukana og á 11. mín komst Guð-
mundur Valur Sigurðsson einn inn
fyrir vörn norðanmanna og skaut en
Þorvaldur Jónsson varöi. KA leikmenn
höfðu samt alltaf undirtökin í leiknum
og Njarðvíkingar áttu í vök að verjast.
Markið lá í loftinu. Njáll Eiösson var
hættulegastur KA manna. Eitt sinn
sótti hann upp hægri kantinn og sendi
fyrir markið þar sem var kominn
Steingrímur Birgisson. Hann kollsendi
boltann til Tryggva Gunnarssonar sem
skoraði með viðstöðulausu skoti, 1—0.
Eftir þetta fóru Njarðvíkurmenn
aðeins að finna sig og þeir fengu horn-
spyrnu á 40. mínútu. Upp úr henni fékk
Haukur Jóhannsson færi viö
markteigshomið en mistókst að gera
mark.
Strax í fyrri hálfleik fengu Suöur-
nesjamenn færi er Guðmundur Valur
fékk knöttinn um miðjan völl og lék á
hvern norðanmanninn af öðrum. Hann
þrumaöi síðan að marki en Þorvaldi
Jónssyni tókst aö slá knöttinn frá. Þar
kom Jóhann Halldórsson aðvífandi,
opið markiðblastiviö en Jóhann hitti
ekki knöttinn.
Síöan komust KA-menn í 2—0. Aftur
átti Njáll Eiðsson undirbúninginn,
hann lék nú upp vinstri kant og dró
með sér hóp Njarðvíkurmanna þannig
að eftir stóðu tveir KA-menn fríir fyrir
markinu. Þangað sendi Njáll auðvitaö
og Bjarni Jónsson skoraði.
KA menn héldu völd-
unum áfram og áttu m.a. skot í stöng
en 2—1 urðu úrslit leiksins. Fjör hljóp í
leikinn undir þaö síðasta. Á 75. mín.
kom Stefán Olafsson inn á sem vara-
maður í liði KA. Hann var aðeins búinn
að vera inn á í 14 sekúndur þegar hann
fékk aö líta á gula spjaldið og þurfti að
hafa hægt um sig það sem eftir lifði
leiks. I lokin fengu Njarðvíkingar sitt
hættulegasta færi er Albert Eðvalds-
son sendi knöttinn rétt framhjá KA
markinu.
Njáll Eiðsson, Sæmundur Sigfússon
og Eriingur Kristjánsson áttu bestan
leik KA liðsins og var Njáll þeirra best-
ur. Leikmenn liðsins voru mjög jafnir
að getu. Hjá Njarðvík áttu Örn Bjarna-
son og Guðmundur Sighvatsson bestan
dag. Dómari var Bragi Birgisson og
dæmdi hann vel.
Kjartan Másson, þjálfari Vest-
mannaeyinga, var staddur á leiknum
að fylgjast með liðunum. Njarðvík og
KA eru þau tvö lið sem Eyjamenn eiga
eftir að mæta í deildakeppninni auk
þess sem KA-menn ásamt Blikunum
eru skæðustu keppinautar þeirra í
keppninni um sætin tvö sem allir vilja,
1. deildar sætin. Talaði Kjartan í for-
láta segulbandstæki jafnóðum og hann
uppgötvaði eitthvað viö liðin tvö og
hafði orð á því eftir á að sá kunni Þórð-
ur Hallgrímsson myndi jafnvel leika
meö IBV liðinu í tveimur síöustu leikj-
unum. sigA.
Bernharð Valsson, Ijósmyndari á Akureyri, var vel á verði er KR-ingar hei
tók margar góðar myndir. Ein þeirra birtist i mánudagsbiaðinu og hér kei
son sést fagna marki sínu í leiknum og Hlynur Birgisson (nr. 11) samgleðsl
Sigra Þórs
eða verður íslandsmeistarabikarinn kyrr á Akr<
þegar tvær umferðir eru eftir. Fram á möguleil
Tvær umferðir eru nú eftir af 1.
deildar keppninni og hefur spennan
aldrei verið meiri en nú. Fjögur lið
eiga góða möguleika á titlinum: Fram,
Valur, Þór og Akranes. Valur stendur
að því leyti best að vígi að liðiö hefur
eitt stig umfram næstu lið og er því
kannski líklegasta liöið í dag þó aö lítiö
megi út af bera. Liðið á eftir að leika
við Keflavík og KR, tvö lið sem nýlega
duttu út úr toppbaráttunni. Á pappírn-
um virðast einnig möguleikar Þórs
Þrír leikmenn Nantes
í franska landsliðinu
mikilvægur leikur gegn A-Þjóðverjum í næstu viku
Franski landsliösþjálfarinn Henri
Michel hefur valið landsliðshóp sinn
fyrir leik Frakka við Austur-Þjóðverja
miðvikudaginn 11. september. Sigri
Frakkar í viðureigninni, sem fer fram
í Leipzig í A-Þýskalandi, tryggja þeir
sér næsta víst sæti á HM í Mexíkó en
vinni Þjóðverjar fer allt á útopnu með
þessi tvö lið og Búlgari sem einnig eru í
riðlinum.
Þrjár breytingar hafa verið gerðar á
franska hópnum frá leiknum við Uru-
guay á dögunum. Fabrice Poullain,
Patrick Battiston, og Bernard Gengini
koma inn fyrir Thierry Tusseau
(Bordeaux), Jean-Francois Domergue
(Toulouse) og Philippe Vercruysse
(Lens). Bordeaux leikmennirnir
Leonard Specht og Jean Tigano, eru
ennþá meiddir.
Nantes, mótherjar Vals í UEFA-
keppninni eiga 3 leikmenn í hópnmn,
Tony Grealish
ekki með
Landsliöshópur Ira var valinn í gær.
Þeir eiga að leika við Sviss í Bern í
næstu viku. Einn nýliði er í liðinu. Það
er 23 ára gamall leikmaður með Gill-
ingham í þriðju deild, Tony Cascarino
heitir hann. Foreldrar hans eru skosk-
ir, föðurforeldrar ítalskir en móður-
amman er írsk. Þess vegna fær hann
að spila með írska landsliðinu. Ja,
hérna. Tony Galvin (Tottenham) og
Mike Robinson (QPR) duttu úr hópn-
um frá síðasta leik og inn koma Kevin
O’Callaghan (Portsmouth) og John
Byrne (QPR). Tony Grealish, maöur-
inn á bak við 3—0 sigur á Sviss í síðasta
leik, er ennþá að ná sér eftir axlar-
meiösli og er ekki með. Hópurinn er
þannig: JimMcDonagh (Sunderland),
Pat Bonner (Celtic), David Langan
(Oxford), Chris Hughton (Tottenham),
Jim Beglin (Liverpool), Mike
McCarthy (Man. C.), David O’Leary
(Arsenal), Paul McGrath (Man. Utd),
Mark Lawrenson (Liverpool), Gerry
Daly (Birmingham), Gary Waddock
(QPR), Liam Brady (Inter Milanó),
Ronnie Whelan (Liverpool), Kevin
Sheedy (Everton), Frank Stapleton
(Man. Utd), Tony Cascarino (Gilling-
ham), John Byrne (QPR), Kevin
O’Callaghan (Portsmouth).
SigA
auk þess sem þrír fyrrverandi leik-
menn liðsins hafa verið valdir.
Þetta eru Michael Bibard, Fabrice
Poullain og Maxim Bossis en sá síöast-
nefndi mun að öllum líkindum leika
sinn 66. landsleik fyrir Frakka gegn
þýskum sem er landsleikjamet hjá
þeim.
Hópurinn franski lítur svona út, með
nöfnum þeirra leikmanna sem líklegir
eru til aö spila með feitu letri.
Markverðir: Joél Bats (Paris SG),
Albert Rust (Sochaux) Vörn: William
Ayache (Nantes), Michael Bibard
(Paris SG), Maxime Bossis (Racing
Paris), Yvon Le Roux (Nantes),
Patrick Battiston (Bordeaux). Miðja:
Luis Fernandez (Paris SG), Alain
Giresse (Bordeaux), Michel Platini
(Juventus), Bernard Gengini (Paris
SG). Sókn: Bruno Bellone (Monaco),
Dominique Rocheteau (Paris SG),
Yannick Stopyra (Toulouse), José
Touré (Nantes). -SigA./ás.
Alain Giresse, leikur mefl Frökkum
vifl A-Þjóðverja.
vera miklir. Liðið á eftir að leika við
tvö lið úr neðri hluta deildarinnar,
Þrótt og FH. Vinni Þór íslandsmeist-
aratitilinn er það í fyrsta sinn sem ak-
ureyrskt félag gerir þaö. Norðlending-
ar hafa einu sinni unnið bikarinn en
það var ÍBA sem það gerði. Fram hef-
ur átt mikilli velgengni að fagna á
þessu keppnistímabili. Liðiö var í sér-
flokki í fyrri hluta mótsins og hefur
unnið þrjá titla, þar á meðal bikar-
meistaratitilinn sem liðið vann fyrir
tæpum hálfum mánuði. Akurnesingar
eru núverandi Islandsmeistarar og
munu reyna hvað þeir geta til að halda
eftirsóttasta bikar íslenskrar knatt-
spyrnu uppi á Skaga. En lítum nú á
hvað þeir leikmenn sem berjast um
titilinn segja um möguleika sinna liða
auk vangaveltna um fallið.
Ömar Torfason, Fram:
„Það er ljóst að ef viö ætlum að vera
með í baráttunni um titilinn verðum
við að vinna þá leiki sem eftir eru. Það
sama gildir um hin liðin, það má ekk-
ert lið viö því að missa stig. Af þeim
fjórum liðum sem ég tel að eigi mögu-
leika eiga Þórsarar léttasta
prógrammið en hin liðin, Fram, Valur
og Akranes, eiga öll svipaða leiki eftir.
Eg held þó að leikir Þórs séu ekki létt-
ir. Það er mjög erfitt að leika gegn lið-
um sem eru aö verjast falli.
Hvað með fallbaráttuna? Eg tel að
mínir gömlu félagar í Víkingi hafi
komist einum til tveimur leikjum of
seint í gang og geti ekki forðast fall. Eg
þori ekki að spá um hvaða liö fylgir
þeim.”
Ölafur Þórðarson, ÍA:
„Leikimir leggjast mjög vel í mig og
við ætlum að vinna þá leiki sem eftir
eru. Þó er enginn leikur unninn fyrir-
fram og ég held að leikurinn við Vík-
inga verði erfiður. Eg held að hin liðin,
Fram og Valur, komi til með að tapa
stigum í sínum leikjum. Spurningin er
hvað Þór gerir, það virðist vera í
mesta „sjensinum” núna. Eg gæti trú-
að að Víðir og Víkingur féllu. Ég vona
aö minnsta kosti aö Þróttur bjargi
Nói Björnsson, Þór:
„Það er ekki hægt að neita því að við
eigum léttustu mótherjana eftir sé ein-
göngu litiö á stigatöfluna. Hins vegar
verða leikirnir erfiðir. Við höfum verið
þekktir fyrir allt annað en góðan
árangur á útivöllum í sumar og þaö
kemur Þrótti til góða ef leikið er á Val-
bjamarvelli. Hann er þrengri en við
eigum að venjast og það yröi léttara