Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Side 20
20
Smáauglýsingar
DV. MIÐVDÍUDAGUR 4. SEPTEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Sjónvörp
Til sölu ferflaútvarp
meö 5” sjónvarpi + kassettu, 220 volta
+ 12 volta + batteríi.Sími 92-2109.
Óska eftir afl kaupa
nýlegt litsjónvarp. Minna en 20”
kemur ekki til greina. Uppl. í síma 94-
4065 eftir kl. 19.
Til sölu litsjónvarpstœki,
verð 10.000 staðgreitt. Uppl. í síma
78371 eftirkl. 19.
Tölvur
Acron Electron,
4ra mánaða gömul töiva til sölu, með
14” litskjá og segulbandi, er í ábyrgð.
Sími 42443 eftirkl. 18.
Seljum ódýr launaforrit
fyrir Apple IIc og Ile. Sendum í póst-
kröfu. Uppl. í síma 95-1622 og 95-1398 á
kvöldin. ’
Epson FX—80 prentari
til sölu. Gerður fyrir parallel tengi-
kort, er með auka tracto uniti. Uppl. í
sima 22216 eftir kl. 20.
MODESTY
4-BLAISE
by PETER O'OONNELL
<ran ky NEVILLE C0LVIN
Annar dagur þjáninganna er f 5703
liðinn hjá Brook og Lynn.
Fer vel um þig,
Wiggers?
Eg vona að þú komir og spilir í spilavítinu, þar
færðu bil til eigin afnota.
Allt er í lagi. Eg verð þó^
að gæta hans vel.
Fjárhættuspilari nýtur iífsins.
Spectravideo 80K tölva.
Nýleg heimilistölva með segulbandi,
forritum og bókum til sölu. öflug tölva
með ótal viöbótarmöguleikum. Simi
10767 eða 15032.
Amstrad CPC 464 mefl litaskjá
og Amstrad DMP—1 prentari ásamt
fjölda original leikja, hagstætt verð.
Uppl. í síma 17931 e.kl. 19.
Digital rainbow 100 +
með gólfstandi til sölu. Innra minni 256
KB. Haröur diskur 10MB. Fæst með
góðum kjörum. Uppl. í síma 687121.
Háberghf..
Ljósmyndun
Til sölu Tamron zoomlinsa,
85—210 mm, Macro. Passar á Canon,
Olympus, Nikon, Konika o.fl. Uppl. í
síma 42794 eftir kl. 20.
Dýrahald
Til sölu hestar
á öllum stigum tamninga. Uppl. gefur
Ársæll í síma 99-5145.
Hesthús i Viöidal.
6 hesta hús, sem nýtt í Víðidal til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-358.
Grábröndóttur kettlingur
(ómerktur) tapaöist í Hlíðunum sunnu-
daginn 1. sept. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 24595.
Aligœsir — gæsaskyttur.
Til sölu nokkrar aligæsir til lífs eða
átu. Fást aflífaðar ef óskað er. Gæsa-
skyttur, verið ekki að eyða bensíni og
skotum á gamlar gæsir, jafnvel í
leyfisleysi, komið og kaupið 3ja—4ra
mánaða gamlar aligæsir. Fín jóla-
steik. Uppl. í sima 99-6021.
Tapast hefur glófextur
blesóttur hestur. Hefur liklegast farið
um kaldársel á leið austur yfir fjall.
Allar uppl. vel þegnar í síma 22900 á
skrifstofutíma eöa 41509 á kvöldin.
Nokkrir efnilegir
4 og 5 vetra folar, til sölu og sýnis í
Gunnarsholti. Sími 99-5088.
Tek afl mór hesta
á haustbeit. Uppl. í sima 99-4723.
Fyrir veiðimenn
Laxveiðileyfi.
Til sölu veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu
Snæfellsnesi. Lækkað verö. Uppl. í
síma 671358 eftirkl. 18.
Langholt, Görflum.
Nýbyggt orlofsgistihús á sunnan-
verðU: Snæfellsnesi, stór fjölskyldu-
herbergi, eldhús og sturtuherbergi,
gisting frá kr. 300. Laxveiðileyfi í
Vatnasvæði Lýsu kr. 1500. Gisting inni-
falin til 20. september. Góð berjalönd í
nágrenninu. Sími 93-5719.