Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Side 21
DV. MIÐVKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985.
21
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
CHann erlangF")
leiddur.
Eg skal tala viö hana
og reyna að hjálpa þér.
Vill tala við konuna og held-
ur sig fá rétta lýsingu á
málinu.
Gœsaveiðiparadís í Biskupstungum
allar helgar í september og október.
Gisting og fæði aö Kjarnholtum og
veiöileyfi á 15—20 bæjum í Biskups-
tungum. Veiðileyfi kr. 1000, gisting
með morgunmat og kvöldverði kr.
1080, helgarpakkar 10% afsláttur.
Pantanir í símum 99-6931 og 687787.
Hjól
Öska eftir
Hondu MTX eða MT. Uppl. í síma 99-
4440 milli kl. 18 og 20.
Óska eftir að
kaupa kvenmanns- og karlmannsreið- *
hjól. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022.
H-209.
Kawasaki KBX 450
árgerð ’82 til sölu, ekið 1500 km, vel
með farið. Uppl. í síma 92-2447.
Mótocrosskeppni
veröur við Njarövík nk. sunnud. kl. 14.
Sérstök nýliðaverðlaun verða. Vél-
hjólaíþróttaklúbburinn.
Kawasaki GPZ 550 '82
til sölu, ekið 3.000 km, litur út sem
nýtt. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
32561.
Fundur verður i kvöld
kl. 21.30 í Þróttheimum. Rætt verður
um næstu keppni og stað Islandsmóts.
Vélhjólaíþróttaklúbburinn.
Kawasaki AR árg. '82
80/50 cup. Uppl. í síma 42691 eftir kl.
16.
10 gira hjól óskast.
Vinsamlegast hringið í síma 37874 e.kl.
18.
Kawasaki KL250 Enduro hjói,
árg. ’81, ekið aðeins 7.500 km, hjólið er í
topplagi og lítur vel út. Verð aðeins
65.000, greiðslukjör. Uppl. í síma 92-
6641.
Hænco auglýsir hjól
i umboðssölu! Vegna fjölda óska höf-
um við ákveðið að skrá allar gerðir bif-
hjóla í umboössölu. Við óskum eftir að
menn komi sem fyrst og skrái þau hjól
sem þeir hafa hug á að selja. Hænco,
Suöurgötu 3a, simi 12052,25604.
Karl H. Cooper & Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veltigrindur,
keðjur, bremsuklossa, regngalia- og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hænco auglýsir. -
Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór,
regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keðjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur,
smurolía, demparaolía, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,'
crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A,
símar 12052,25604, póstsendum.
Til bygginga
Óska eftir
rauðum mótakrossviði, ca 40 ferm, 16
mm þykkum. Uppl. í síma 43617.
Einnotað saggaborð *
til sölu, (Doka) ca 48 ferm, 4ra metra
lengd, selst á góðu verði. Einnig ca 8
ferm af nýju bárujámi. Uppl. í síma
621137 eftirkl. 18.
Einangrunarplast,
skólprör, brunnar, glerull, steinull,
rotþrær, o.fl. Bjóðum greiðslufrest í
'6—8 mánuði ef teknir eru
„vörupakkar”, afgreiðum á
byggingarstað á Reykjavíkursvæðinu
án aukagjalds. Borgarplast hf.
Borgamesi. Sími 93-7370.
Fasteignir
Til sölu 5 herb.
falleg íbúð við Grettisgötu, 2ja herb.
ódýr íbúö í vesturbænum, 2ja herb.
íbúö við Njálsgötu og Efstasund, nýr
vandaöur sumarbústaöur i Kjósinni.
Tilboð óskast. Uppl. hjá Húsavali,
Flókagötu 1, sími 24647.