Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985. 27 XQ Bridge Þaö er hægt aö byrja á vörninni þeg- ar í sögnum. I hinni nýju bók SteSen Steen-Möller „100 dönsk meistaraspil í bridge” er sagt frá eftirfarandi spili. Vlf-ll 15 ♦ D7 VD953 Oenginn +D986532 Nohouh AK1065 r-y ekkert -> AKG10765 4.K10 Aifsrlíli A2 KG10874 v 432 * AG4 Sl'UIJK AAG9843 J’A62 CD98 *7 Þeir Svend Larsen og Erik Brok frá Árósum voru meö spil austurs-vesturs og sagnir gengu þannig. Austur gaf. Enginn á hættu. Austur 3 H 5 L pass Suöur 3 S 5 H pass Vestur 4 T pass pass Norður 4 G 6 S Þegar Larsen í austur opnaöi á hindrunarsögn vissi Brok að suöur- norður áttu mikiö í spilinu. Hann byrjaöi því strax á varnarsögn, fjórum tíglum. Hún hafði ekki mikið að segja ef hann þyrfti að spila út og þá kom austur til hjálpar meö fimm laufa- sögninni. I sex spöðum spilaöi vestur út laufi. Drepiö á ás og tígull til baka, sem vestur trompaöi. ■I Skák Á svæöamóti kvenna í skák í Þýska- landi í sumar kom þessi staða upp í skák Barböru Hund, V-Þýskalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Erenska Radzewska, Póllandi. 31. Db3! - Dxe4 32. De6+ - Be7 33. Hxd6 og svartur gafst upp. Ef 33.--- Dbl+ 34. Hdl! og síðan Dd7 mát. Nona Gaprindaschwili, Sovét, sigraði á mótinu. Hlaut 12 v. af 15 mögulegum. Semjonowa, Sovét, önnur með 11.5 v. Þá Lematschko, Búlgaríu, 11 v. og Hund og Klimóva, Tékkóslóvakíu, 10.5 v. Reykjavík: Logreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabif reið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansimi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsfmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 ogll38. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- ob helgarbiónusta apótekanna í Rvík 30. ágúst — 5. september er i Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-fóstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kL 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið 1 þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu era gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftancs: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviUðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogsbæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistbeimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- Lísa og Láki Fékkstu ekki afgreiðslu? Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. september. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Góður dagur fyrir alls kyns viðskipti. Athugaöu að sumir eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Bjóddu vinum heim í kvöld. Fiskarnir (20.febr.—20.mars): Leiðindi heima fyrir gætu sett svip sinn á daginn en vinnufélagarnir eru vingjarnlegir og hjálpfúsir. Þeir munu koma þér aftur í gott skap. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Rómantíkin verður allsráöandi í dag. Ástvinur þinn mun færa þér góðar fréttir. Núna er rétti tíminn til að leita að góðri vinnu. Nautið (21.apríl—21.maí): Skapvonska þín undanfarið hefur bitnað mjög á fjöl- skyldunni. Þú ættir að reyna að bæta það upp og hjálpa til heima við í dag. Tvíburarair (22.maí—21.júní): Vertu ekki að blanda þér í deilur vina eða kunningja. Þú bakar þér bara vandræöi í því. Faröu eitthvaö út í kvöld. Krabbinn (22.júni—23.júlí): Hafðu samband við kunningja sem þú hefur ekki séð lengi. Hann mun færa þér ánægjulegar fréttir. Ástvinur þinn kemur þér á óvart í kvöld. Ljónið (24.JÚ1Í—23.ágúst): Taktu allri gagnrýni með jafnaðargeði, þú veist ósköp vel aö hún á rétt á sér. Þú átt til að taka hlutunum með allt'of miklu kæruleysi. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þetta verður afar venjulegur og tilbreytingarlaus dagur. Þú ert að vísu venju fremur slappur í dag og ættir þvi að taka það rólega í kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Ekki láta annaö fólk ráðskast of mikið meö þig. Þú verður í eldlínunni á öllum vigstöðvum i dag. Láttu skoð- anir þínar koma í ljós og vertu ekki feiminn. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Eldri vinnufélagar hafa margt út á þig að setja, hlustaðu á ráð þeirra, það gæti komið sér vel fyrir þig. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Góður dagur fyrir þá sem ætla sér að f jármagna áhættu- samt fyrirtæki. En gættu þess samt að gera ekki neitt sem brýtur í bága við lögin. Steingeitin (21.des,—20.jan.): Minni háttar vandamál koma upp í dag en það er ekkert sem skiptir máli. Með smáþolinmæði munt þú geta leyst þau eins og ekkert sé. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böra á miðvikud. kl. 11—12. Lokaðfrá 1. júlí—5. ágúst. Bókta hebn: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Sbnatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sbni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö. mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokaðfrá 15. júlf—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabilar, sbni 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgrna. Ganga ekkifrá 15. júlí—26. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nemamánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- Umi safnsms i júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnlð við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna búsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1~ Z "1 8 b ? 8 9 )0 II )Z /3 1 W~ )S lá> /? 18 /8- 20 21 Lárétt: 1 skrokk, 4 klaufa, 8 þegar, 9 tími, 10 dá, 12 frjó, 14 hag, 16 duglegur, 17 tvíhljóði, 18 átt, 19 ilmur, 21 skessan. Lóörétt: 1 burðugur, 2 amboð, 3 gröf, 4 meðvindurinn, 5 keyrði, 6 staur, 7 . hagnaö, 11 meltingarfæri, 13 þjóta, 15 þekkt, 19 kom, 20 flas. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dröfn, 6 ei, 8 vær, 9 lægð, 10 skurn, 11 nisti, 13 AA, 15 autt, 17 nöf, 19 þrugl, 20 át, 21 ýtuna. Lóðrétt: 1 dvína, 2 ræsi, 3 örk, 4 fluttu, 5 næringu, 6 egna, 7 iðn, 12 strý, 14 afla, * 16urt, 18öln, 19 þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.