Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVKUDAGUR 4. SEPTEMBER1985.
31
Miðvikudagur 4. september
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Sögu- hornið. — Iðunn Steinsdóttir segir sögu sina Litla-Strætó. Kanínan með köflóttu eyrun og teikni- myndaflokkur frá Tékkóslóvakíu, Maður er manns gaman, um vin- ina Hlyn og Hlunk. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hófaljón í hindrunarstökki. (Sporting Horse — Show Jump- ing). Bresk heimildamynd um þjálfun og keppni í alþjóölegum hestaíþróttum. Fylgst er með knöpum frá Bandaríkjunum, Bret- landi og Vestur-Þýskalandi sem leiða saman hesta sína í hindrunarstökki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.45 Dallas. Fríðindin. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Björn Baldursson. 22.30 ÚrsafniSjónvarpsins.Þrjúlög frá Suður-Ameriku. Tania Maria og Niels Henning Örsted Pedersen leika í sjónvarpssal. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. Áður sýnt vorið 1980. 22.55 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rás1
12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.40 Léttlög. 14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn- ingar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason les (6). 14.30 Islensk tónlist. 15.15 Staður og stund — Þórður Kárason. RUVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Poppþáttur — Bryndis Jóns- dóttir. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Barnaútvarpiö. Stjórnandi: KristínHelgadóttir. 17.50 Síðdegisútvarp — Sverrir GautiDiego. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 20.00 Sprotar. Þættir af unglingum fyrr og nú. Umsjón: Símon Jón Jó- hannsson og Þórdís Mósesdóttir. 20.40 Píanótónlist frá finnska út- varpinu. Píanóleikararnir Eero Heinonen, Risto Kyrö og Juhani Lagerspetz leika verk eftir Erkki Melartin, Einar Englund, Frédé- ric Chopin, Franz Liszt, Claude Debussy og Armas Jarnefelt. 21.30 Flakkað um Italíu. Thor Vil- hjálmsson byrjar lestur frumsam- inna ferðaþátta. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. RUVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
14.00—15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Bræðingur. Stjómandi: Eirikurlngólfsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Veðrið
Útvarp
Sjónvarp
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 166 -04. SEPTEMBER 1985
Eining kL 12.00 Kaup Sala ToRgengi
Dolar 41,600 41,720 40,940
Pund 56.930 57,094 58,360
Kan. dolar 30,357 30,445 30,354
Dönskkr. 4,0077 4,0193 4,0361
Norsk kr. 4,9633 4,9776 4,9748
Sænsk kr. 4,9304 4,9446 4,9400
R mark 6,8817 6,9016 6,9027
Fra. franki 4,7652 4,7789 4,77(0
Belg. franki 0,7191 0,7212 0,7174
Sviss. franki 17,6383 17,6892 17,8232
Hoí. gylini 12,9265 12,9638 12.8894
V-þýskt mark 14,5531 14,5951 14,5010
h. lira 0,02178 0,02184 0,02163
Austurr. sch. 2,0699 2,0759 2,0636
Port. Escudo 0,2454 0,2461 0,2459
Spá. pBsetí 0,2480 0JZ487 0,2490
Japanskt yen 0,17337 0,17387 0,17256
Irsktpund 45,329 45,460 45,378
SDR (sirstök dráttar- ráttindð 42,5951 42,7184 42,3508
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Veðrið
hér og þar
íslaud kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 1, Egilsstaðir skýjað —1,
Höfn skýjað 2, Keflavíkurflugvöll-
ur rigning 5, Kirkjubæjarklaustur
rigning 5, Raufarhöfn skúr 2,
Reykjavík skúrir á síðustu klukku-
stund 6, Sauðárkrókur léttskýjað 1,
Vestmannaeyjar alskýjað 7.
Utlönd kl. 6 í morgun: Helsinki ■*
alskýjaö 15, Kaupmannahöfn skýj-
að 14, Stokkhólmur skýjað 13, Þórs-
höfnléttskýjað3.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið-
skírt 30, Amsterdam skýjað 16,
Aþena heiðskírt 29, Barcelona
(Costa Brava) alskýjað 25, Berlín
skúr 15, Chiacago ylskýjað 29, Fen-
eyjar (Rimini og Lignano) þoku-
móða 25, Frankfurt skýjað 17,
London skúrir 18, Los Angeles skýj-
að 20, Lúxemborg skúr 13, Madrid
léttskýjað 30, Mallorca (Ibiza) f
heiðskírt 27, Miami alskýjað 27,
Montreal rigning 14, New York létt-
skýjað 27, Nuuk heiðskírt 8, París
skýjað 18, Róm þokumóða 24, Vín
alskýjað 23, Winnipeg skýjað 17,
Valencia (Benidorm) heiðskírt27.
Norðan- og norðaustanátt, víðast
gola eða kaldi, rigning verður á
Suöausturlandi, skúrir á Norðaust-1
ur- og Austurlandi en þurrt að
mestu annars staðar. Hiti 7—10 stig
sunnanlands en 4—7 stig nyrðra.
I kvöld er á dagskrá bresk heimild-
armynd um þjálfun og keppni í alþjóð-
legum hestaíþróttum.
Hindrunarstökk lítur oft á tíðum út
fyrir að vera auðvelt þegar horft er á
þaö í sjónvarpi. Hestarnir stökkva
léttilega yfir hvaða hindrun sem er og
ekki er hægt að sjá hvenær knapinn og
hvernig hann stjórnar hestinum.
Myndin sýnir í raun hvernig þetta er
gert mögulegt með þrotlausum æfing-
um. Það sem þykir sérstakt viö þessa
íþrótt er hið nána samband milli
manns og dýrs sem skapast í sam-
vinnunni milli þeirra. Knapinn verður
að þekkja hestinn sinn og þjálfa hann
samkvæmt því til að ná upp þessu sam-
starf i sem þarf svo vel takist til.
Fylgst er með fólki frá þremur ólík-
um þjóölöndum. Það eru þau Leslie
Burr frá Bandaríkjunum, bræðurnir
Whittaker frá Bretlandi og Paul
Schockemohle frá Vestur-Þýskalandi.
Þjálfunarhættir eru misjafnir í þess-
um löndum. Sýndar veröa myndir af
þrotlausum æfingum heima fyrir og
þegar komið er til keppni og uppskera
erfiðisins er mæld í glæsilegri keppni.
Ætlun hvers keppanda, hests og knapa,
er ekki einungis að standa sig vel, held-
ur að vinna keppnina.
Hestaíþróttir eru þær einu þar sem
konur og karlar keppa saman og gefur
það þeim ferskan tón. Ætlunin með
þessum þætti er að auka skilning fólks
á íþróttinni og glæða áhuga.
• Á myndinni eru f.v. Kristin, núverandi stjórnandi þáttarins, Ingibjörg Karlsdóttir, Ragnheiður Karlsdótt
ir, fráfarandi stjórnandi, Sigurlaug (Silla) Jónasdóttir og Gísli Magnússon.
Útvarp, rás 1, kl. 17.05:
Hárið tekið fyrir
I dag verður fjallað mn hár í barna-
útvarpinu. Þátturinn er í umsjá Krist-
ínar Helgadóttur en hún tekur við af
Ragnheiði Gyöu Jónsdóttur sem er að
hætta.
Rætt verður um líffræði hársins og
hvernig skal meðhöndla það. Hár-
greiðslumeistari verður spurður álits. ætlað aldurshópnum á milli tíu og tólf
Síðan verður farið í efnaverksmiðjuna ára. Krakkar eru eindregið hvattir til
Frigg og athugað hvort eitthvað er að að láta í sér heyra eða skrifa ef þeir
marka það sem stendur aftan á luma á einhverju frumsömdu og vera
sjampóbrúsunum.
Barnaútvarpið heldur áfram í vetur
og verður fimm daga vikunnar. Það er
alveg óhrædd við það.
• Hindrunarstökk hesta hefur hingafl til ekki verið algeng keppnisiþrótt á íslandi en vinnur þó á af krafti.
***** Hófaljón í
hindrunarstökki
Sjónvarpkl. 22.30:
Tania Maria og
Niels Henning
I kvöld verða endursýnd þrjú lög frá
Suður-Ameríku í flutningi Taniu Mariu
og Niels Henning örsted Pedersen.
Þetta er upptaka frá árinu 1980 í sjón-
varpssal.
Niels Henning kemur sem kunnugt
er hingað til lands í næstu viku, en þá
hefst afmælishátíð Jazzvakningar á Is-
landi. Hann hefur verið tíður gestur og
skemmt hér á landi. Þetta er tíu ára af-
mæli Jazzvakningar og mun verða
mikið um dýrðir á ýmsum stööum í
Reykjavík þá daga sem hátíðin stend-
uryfir.
* Endurtekin verflur jassdagskrá i
sjónvarpinu í kvöld.
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
Tr
u
INGVAR HELGASON HF.
Syningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560
---— -------—— .......