Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 21
21
FERÐAMIDSTODIN
haustferö ársins
9.-19. október '85 EQUIP’HOTEL
í einni ferð: SALQNINTERNATIQNALDES C.H.R. ET OES COLLECTIVITES
Frægustu vínhéruð Frakklands, nADIC CDAMPC
EQUIP Hotel-sýningin eða ™lb PORTE DE VERSAILLES hhAINUt
frjáls tími í París. Verð kr. 26.860,-
um lyftingamanninn sem neitaði aö
fara í lyfjapróf. Lyftingamaðurinn
sagöist hafa veriö aö mótmæla fram-
kvæmd mótsins meö því að mæta
ekki i prófiö.
Hann þurfti ekki aö gera þaö því
að síöar fréttist að hann heföi verið
meö bréf upp á vasann frá Kraftlyft-
ingasambandinu á Islandi, þar sem
sagöi aö hann heföi fulla heimild til
aö sleppa lyf japrófi. Maðurinn þurfti
því ekkert aö mótmæla einu né
neinu. Þaö vakti þó nokkra undrun
að hinn íslenski keppandinn fór í
lyfjaprófiö — þrátt fyrir aö hann
heföi bréf upp á vasann um að hann
heföi fulla heimild til að sleppa próf-
inu. Sá lyftingamaður var greinilega
ekki löghlýöinn!
Það er eins og ég hef sagt hér áöur
að einu fréttimar í erlendum blööum
um kraftlyftingamót eru fréttir um
lyf japróf og fall á þeim prófum. Þær
fréttir komu nú frá Noregi og því
miöur átti Islendingur allan þátt í því
að þær fréttir voru uppsláttarfréttir í
norskum dagblööum. Ef maðurinn
heföi fariö í prófiö heföi ekkert veriö
skrifaö um lyf japróf iö og mótiö.
Þetta minnir mig á George Best,
glaumgosann mikla. Þegar hann var
ekki aðalfréttaefniö á íþróttasíöum
ensku blaðanna mátti sjá nafn hans
á forsíðum þeirra.
Fréttir á skotspónum
... Margir Hafnfiröingar eru af-
ar óhressir með aö FH-Iiðið flaggaði
fimm nýliöum í byrjunarliði sínu
gegn Þór á Akureyri. Og meö FH
léku alls sjö leikmenn sem höföu ekki
verið 1 byrjunarliöi FH í tveimur
leikjum liðsins næst á undan leiknum
gegn Þór. Eru menn óhressir með aö
tilraunastarfsemi hafi veriö viöhöfö í
jafnþýðingarmiklum leik — leik sem
hafði þýöingu í keppninni um UEFA-
sæti.
Þess má geta í þessu sambandi aö
einn Akureyringur sem var á vellin-
um sagðist hafa heyrt marga Hafn-
arfjaröarbrandara. En þaö heföi
veriö í fyrsta skipti sem hann heföi
séö Hafnarfjarðarbrandara, þegar
hann sá FH-liðiö leika gegn Þór.
Það eru fleiri en Hafnfirðingar
sem eru óhressir. Margir telja aö
þaö eigi aö refsa FH fyrir þessa
framkomu.
.. . Allt bendir til þess að aöeins
þrír af þeim 1. deildarþjálfurum,
sem voru viö störf í sumar, veröi
áfram hjá félögum sínum. Það eru
þeir Gordon Lee, KR, Ásgeir Elías-
son, Fram, og Hólmbert Friöjóns-
son, Keflavík.
. . . Fram verður eina félagiö sem
leikur heimaleiki sína á Laugardals-
vellinum næsta sumar. Það leika aö-
eins þrjú Reykjavíkurfélög þá í 1.
deild — Fram, Valur og KR. Vals-
menn og KR-ingar leika á heimavöll-
um sínum. Gárungarnir segja aö
Frammerkiö veröi málaö á stúkuna í
Laugardal.
. . . Þaö var ekki uppörvandi fyrir
niðurbrotna Þróttara, eftir fallleik-
inn í Garöinum, þegar fyrirliöi Þrótt-
ar, Ársæll Kristjánsson, tilkynnti
þeim aö hann ætlaði aö ganga í raöir
Valsmanna. Ætlar Ársæll sér aö taka
við hlutverki Sævars Jónssonar, sem
hefur hug á aö fara til Sviss og gerast
þar atvinnumaður? -SOS
í ferðinni verður íslenskur fararstjóri sem mun leiðbeina og fræða
þátttakendur um hvaðeina á áningar- og dvalarstöðum.
Innifalið: flug, rútuferð, gisting, morgunverður, skoðunarferðir og fararstjórn.
Grípið þetta einstaka tækifæri. Leitið nánari upplýsinga.
FERÐAMIDSTÖDIN
AÐALSTRÆTI 9
SÍMI28133
Orðsending
til fyrirtækja
og eínstaklínga í atvinnurekstri
Skattrannsóknarstjóri hefur ákveðið að kanna bókhald þeirra aðila sem eru skyidir til að gefa út reikninga í
viðskiptum sínum við neytendur. Kannað verður hvort farið er eftir þeim reglum sem gilda um skráningu
viðskipta á nótur, reikninga og önnur gögn. Dagana 23. september til 7. október verða 400 fyrirtæki úr 27
atvinnugreinum heimsótt af starfsmönnum Skattrannsóknarstióra í þessu skyni.
Könnunin nær til fyrirtækja úr eftirtöldum atvinnugreinum:
Númeratvinnu- grelnar: Heitl atvinnugrelnar:
261 Trésmíði, húsgagnasmíði
262 Bólstrun
332 Cleriðnaður, speglagerð
333 Leirsmíði, postulínsiðnaður
339 Steinsteypugerð, steiniðnaður
350 Málmsmíði, vélaviðgerðir
370 Rafmagnsvörugerð, raftækiaviögerðir
383 Bifreiðaviðgerðir, smurstöðvar
385 Reiðhjólaviðgeröir
395 Smíði og viðgerð hQóðfæra
410 Verktakar, mannvirkiagerð
420 Bygging og viðgerð mannvirkia
491 Húsasmíði
492 Húsamálun
493 Múrun
494 Plpulögn
495 Rafvirkjun
496 Veggfóðrun, dúklagning
497 Teppalögn
719 Ferðaskrifstofur
826 Tannlækningar
841 Lögfræðiþjónusta, fasteignasalar
842 Bókhaldsþjónusta, endurskoðun
843 Tæknileg þjónusta
847 Innheimmtustarfsemi
867 Ljósmyndastofur
869 Persónuleg þjónusta ót. a., t.d. heilsuræktarst.
SKATTRANNSÓKNARSTJORI