Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 33
33
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBÉR1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Tarzan
Kraima blundar við
eldinn
Tarzan og indiánarnir
kefla hana.
tUIOT
CíiARPO
'62^0Dist. by United Feature Syndicate. Inc
Angórakanínur
óskast á góðum kjörum eða í skiptum
fyrir búr og sjálfbrynningu, einnig
óskast venjulegar kanínur. Sími 45397.
Dísarpáfagaukur,
kvenfugl, með búri, til sölu. Sími 77467.
Skrautdúfur til sölu. Sími 53247.
Hey.
Til sölu gott vélbundið hey, ca 2—3
tonn. Sími 43568 eftir kl. 19.
Hesthús til sölu,
nýlegt, 6 hesta hús í Víðidal með kaffi-
aðstöðu. Uppl. í síma 73740 og 84192.
Blíflan og þrifinn kettling
vantar gott heimili, aðeins dýravinir
koma til greina. Uppl. í síma 81153.
Ársþing íþröttaráðs LH.
Ársþing íþróttaráðs LH verður haldið
laugardaginn 12. október 1985 kl. 10 f.h.
í Víkurröst Dalvík. Dagskrá: venjuleg
þingstörf. Stjórn Iþróttaráðs LH.
Hreinræktaðir hvolpar.
Fallegir íslenskir hvolpar til sölu á góð
heimili. Uppl. í síma (91-) 44984.
Hesthús til sölu,
5 hesta hús í Faxabóli við Víðidal. Góð
hnakkageymsla, kaffistofa ekki full-
frágengin. Uppl. í síma 666821 eftir kl.
19.
6 vetra rauðblesóttur,
alhliða hestur til sölu, viljugur og
gangmikill, gæðingsefni og vel ætt-
aöur. Sími 99-3316.
Hjól
Til sölu er Yamaha YZ 490,
árg. ’82, torfærumótorhjól. Verö
100.000, skipti möguleg á bíl. Uppl. í
síma 666529.
Hornung Möller pianó
til sölu, þarfnast viðgerðar. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 40544.
Yamaha XJ 750
árgerð ’83 til sölu. Skipti á bíl koma til
greina. Uppl. í síma 92-1267.
Hænco auglýsir hjól
í umboðssölu! Vegna fjölda óska höf-
um við ákveðið að skrá allar gerðir bif-
hjóla í umboðssölu. Við óskum eftir að
menn komi sem fyrst og skrái þau hjól
sem þeir hafa hug á að selja. Hænco,
Suðurgötu 3a, sími 12052,25604.
Honda MTX 50 '84
tilsölu.Sími 53247.
Honda 250 cc CM götuhjól
til sölu, keyrt 3.300 km, óslitið hjól.
Uppl.ísíma 77519-30854.
Karl H. Cooper & Co sf.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
'hjálma, leðurfatnað, leðurhanska,
götustígvél, crossfatnað, dekk, raf-
geyma, flækjur, olíur, veitigrindur,
keöjur, bremsuklossa, regngalla og
margt fleira. Póstsendum. Sérpantan-
ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc
sf., Njálsgötu 47, sími 10220.
Hænco auglýsir.
Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór,
. regngallar, Metzeles dekk, flækjur,
bremsuklossar, handföng, speglar,
keðjur, tannhjól, olíusíur, loftsíur,
smurolia, demparaolía, loftsíuolía,
nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir,
crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A,
símar 12052,25604, póstsendum.
Byssur
Tveir rifflar til sölu,
Parker og Hael, cal. 22 250, rússneskur
cal. 22. Uppl. í síma 42494 eftir kl. 19.
Skotveiðimenn, athugið.
Tökum að okkur að hlaða skot í flest
riffil caliber; margar gerðir af kúl-
um. Hagstætt verð. Hlað sf., Stórholti
71, Húsavík. Sími 96-41009, milli kl. 16
og 18 virka daga.
Til bygginga
Mótaflekar (Doka),
280 ferm, til sölu, kr. 500 pr. ferm.
Uppl. í síma 52927 á daginn og 685408 á
kvöldin. (Bjössi).
Byggingarkrani
og kerfismót. Höfum til sölu
Hunnebeck steypumót og Liber
byggingarkrana ásamt öllum
fylgihlutum. Greiðslur samkomulag
með góðum tryggingum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-179.
Einangrunarplast,
skólprör, brunnar, glerull, steinull,
rotþrær, o.fl. Bjóðum greiðslufrest í
6—8 mánuði ef teknir eru
„vörupakkar”, afgreiðum á
byggingarstaö á Reykjavíkursvæðinu
án aukagjalds. Borgarplast hf.
Borgarnesi. Sími 93-7370.
Verðbréf
Fasteignatryggð
verðbréf óskast keypt. tilboð sendist
DV merkt „Veröbréf 947”.
Vantar í umboðssölu
mikið af víxlum og verðbréfum. Fyrir-
greiðsluskrifstofan, Hafnarstræti 20.
Þorleifur Guðmundsson, sími 16223.
Víxlar — skuldabróf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð-
bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts-
stræti24, sími 23191.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö tryggðum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Fyrirtæki
T ómstundavöru verslun
á góðum stað í austurborginni til sölu.
Góðir möguleikar fyrir einstakling eða
hjón til þess að skapa sér sjálfstæðan
atvinnurekstur. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-144.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður ó fallegum stað
í Þrastarskógi til sölu. Nánari upp-
lýsingar í síma 671851.
Sumarbústaðaland til sölu
í Klausturhólalandi, Grímsnesi, 1 ha.,
afgirt, með undirstöðum fyrir bústað.
Ræktað aö hluta. Uppl. í síma 51179.
Sumarbústaðaland.
Til sölu hálfur hektari í Þrastaskógi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-305.
Fasteignir
Til sölu jörð.
Jörðin Höskuldsstaðir í Skagafirði er
til sölu ásamt vélum og bústofni. Uppl.
í síma 95-6233, heima 95-6270.
Hafnarfjörður.
Til sölu snotur, 2ja herb. íbúð á mjög
góðum stað, ca 50 ferm, ósamþykkt.
Uppl. gefur Gunnar Jón Ingvason í
sima 53569.
Tilboð órsins.
Til sölu 3ja herb. íbúð í tvíbýli í Kefla-
vík. Verð aðeins 1350 þús. Alls konar
greiðsluskilmálar í boði. Uppl. í síma
83281 og 92-3722 á skrifstofutíma.
Flug
Vólflugmenn — flugóhugafólk.
Stofnfundur fiugklúbbs Reykjavíkur
verður haldinn að Hótel Loftleiðum
(ráðstefnusal) mánudaginn 23.
september og hefst kl. 20. Sýnum
samstööu og mætum öll. Undir-
búningsnefndin.
Bátar
Sómi 700 til sölu,
BMW 165 vél, notkun 250 stundir
(ganghraði 27 sjómílur), fullsmíðaður,
selst með eða án tækja. Uppl. í síma 94-
3939.
Bótur til sölu,
Sómi 700, árg. ’84, keyrður 50 tíma á
vél, ganghraði ca 30 mílur. Allar uppl. í
síma 45779.
BMW disil bótavólar.
Stærðir: 6, 10, 30, 45, 136, 165 og 180
hestöfl. Góðar vélar á góðu verði.
Stuttur afgreiðslufrestur, greiðsluskil-
málar. Við seljum einnig ýmsar báta-
vörur, s.s. lensidælur, siglingaljós,
kompása, bátaflapsa, utanborðsmót-
ora o.fl. Vélar og tæki hf. Tryggvagötu
18, simar 21286 og 21460.
Sómi 600.
til sölu. Báturinn er með BMW dísilvél,
136 hestafla ’83, söluverð 650—700.000.
Sími 74711.
Til sölu 20 bjóð
og balar, 5 og 6 mm góð lína, baujur og
færi fylgja með, vökvalínu- og neta-
spil, 120 grásleppunet + baujur og
færi. Sími 92-8553.
Skipasaian Bótar og búnaður.
Ef þú vilt selja, þá láttu skrá bátinn
hjá okkur. Ef þú vilt kaupa, þá
hringdu, kannski höfum við bátinn fyr-
ir þig. Skipasalan Bátar og búnaður,*
Borgartúni 29, sími 25554.
Varahlutir
Góð VW1600 vól úr Fastback
’73 til sölu. Uppl. i sima 34268.
V6 Buick vól
til sölu árg. ’82, ekin 6.000 km, með
transitor cg 4ra gíra GM-gírkassa,
Hurst skipting. Sími99-6436. (Gísli).
Kjarakaup.
Hálfslitin, negld snjódekk undir Lada
1600,165X13, til sölu á 500 kr. stk. Uppl.
í sima 26942.
Benz dísilvól OM 621X
með öllu (5 höfuðlegur) til sölu. Oska
eftir bátavél, 25—30 ha. Einnig 4 stk.
nýjar felgur á Colt til sölu. Sími 83605.
Bronco.
Vantar hægri hurð á Bronco ’66. Uppl. í
síma 41897.
Dísilvólar.
Til sölu 6,2 og 5,7 lítra V8 dísQvélar og
turbo 350 sjálfskipting fyrirOldsmobile
dísil. Get einnig útvegað hásingar og
fleira. Uppl. í síma 77144.
Perkins, Oldsmobile.
Perkins 6 cyl. með túrbínu og 5 gíra
kassa í góðu standi, einnig lítið ekin
Oldsmobile vél. Sími 38016 eftir kl. 20.
Er að rifa Wagoneer '74,
mikið af góðum hlutum á mjög vægu
verði. Uppl. í síma 99-2342 eftir kl. 19.
BF-Goodrich fólksbiladekk,
margar stærðir, hagstætt verð, góðir
greiðsluskilmálar. Mart sf, sími 83188.
REYKJAVÍK
Laugaveg
Laufásveg
Eiríksgötu
Fjölnisveg
Mímisveg
Barónsstíg
Seljaveg
Brekkustíg
Aragötu
Meistaravelli
Hörpugötu
Sólheima
Flókagötu
Karlagötu
Mánagötu
Skarphéðinsgötu
Skeggjagötu
Vífilsgötu
Klapparstíg
Lindargötu
SELTJARNARIMES
Nesbala
Sævargarða
Austurströnd
Eiðistorg
Skeljagranda
öldugranda
AFGREtOSLA
Þverholti 11 - Simi 27022