Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 35
35 DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. Smáauglýsingar ■' Sími 27022 Þverholti 11 Á mánaflargraiðslum. Mercury Comet ’74, skoðaður ’85, þarfnast lítilsháttar viðgerðar. Uppl. i síma 92-3231. Mustang MARC1 árg. ’72 til sölu, mjög góður bíll, þarfn- ast smálagfæringar fyrir skoðun, verð 150.000, útb. 40.000, eftirstöðvar sam- komulag. Sími 43897. Bilalyfta. Lítil og lipur færanleg bílalyfta, hentug í skúrinn jafnt sem bílaverkstæðiö. Einstaklega góð kjör. Til sýnis og sölu að Hamarshöfða 7 næstu daga. Til sölu Mazda 626 2000 árg. ’79, sjálfskiptur, litur gullsans, ekinn 82.000 km, skipti mögu- leg á ódýrari. Sími 92-7117. Willysjeppi til sölu ’66, þarfnast lagfæringa, tilboð óskast. Uppl. í síma 35479. Volvo og Dodge. Til sölu Volvo 142 GL ’71 og Dodge Swinger ’75, 8 cyl. (318 með flækjum), sjálfskiptur á krómfelgum. Uppl. í síma 77359. Lödur. Höfum gott úrval notaðra bifreiöa, s.s. Lada Sport ’79—'83, Lada Lux ’84, Lada 1500 station ’84 og ’80, Lada 1600 ’84 og ’82. Til sýnis hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum, símar 31236 og 38600. Góð greiðslukjör. Húsnæði í boði íbúfl til leigu. Vönduð 5—6 herb., 150 ferm., fjórbýli, bílskúr, góð umgengni áskilin. 3ja mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „D-234” sendist DV fyrir 24 þ.m.. 2ja herbergja íbúfl í Krummahólum til leigu frá 1. okt., árs fyrirframgreiosla. Tilboð sendist DV merkt „Krummahólar 026”. Herbergi til leigu í Laugameshverfi. Sími 81547. 3ja herb. íbúð til leigu í 3 ár eða lengur i Breiðholti. Tilboð sendist DV merkt „Breiðholt 053”. Hafnarfjörflur. Hæð og ris í eldra húsi til leigu. Tilboð sendist DV merkt „Hafnarf jörður 161” fyrir 25. sept. 3ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti frá og með 15. okt. Tilboð sendist DV merkt „B—220”. 3ja herb. ibúð við Leirubakka til leigu frá 1. október. Tilboð merkt „333” sendist DV fyrir 26. sept. 4ra herb. íbúð til leigu á Rifi, Hellissandi, er laus. Uppl. ísíma 93-6673. 2 herbergi mefl sérinngangi, sérsnyrtingu og baði til leigu. Sá sem getur lánað 5—6 hundruð þúsund í 4—6 mánuði gengur fyrir. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV fyrir miövikudagskvöld, merkt „1. okt. ’85, Hliðar”.______________________ 3ja—5 herbergja risibúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð um greiðslugetu og fleira sendist DV merkt„l.okt”. Herbergi til leigu í Breiðholti með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 71450. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu á Teigunum. Uppl. í síma 687634. Forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu á góðum stað, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „3336”. Til leigu 3ja herb. íbúð við Jörfabakka. Uppl. í síma 76037 eftir kl. 20. Reglusöm stúlka, skólastúlka getur fengið herbergi. Sixni 16429._______________________ Rúmgófl 2ja herbergja íbúð. Leigutími 9—12 mánuðir, sími og gluggatjöld geta fylgt. Laus 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 24.09 merkt „Breiðholt 85”. IMjarflvik. 3—4 herbergja íbúð í Njarðvík, laus strax, fyrirframgreiðsla. Sími 33052. Tveggja herbergja ibúð á Teigunum til leigu í 6 til átta mánuði. Leigist með húsgögnum, ísskáp og síma, aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina, fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboö sendist DV fyrir þriðjudagskvöld merkt „Teigar 197”. Húsnæði óskast Stör ibúfl (4—5 herb.) eða einbýlishús óskast til leigu strax. Sími 32432 kl. 13-17. Af sórstökum ástæðum óska ung hjón eftir 4ra herbergja íbúð, helst í Holtunum eöa Hliðunum. 100% umgengni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-277. Óska eftir að taka góðan bilskúr á leigu, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 81274. Reglusamur karlmaflur á miðjum aldri óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísima 31713. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og reglusemi ásamt skilvís- um greiðslum heitið. Fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 28928 eftir kl. 17. Litil ibúð óskast fyrir ungan mann. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í síma 37240 eftirkl. 17. Mosfellssveit. Ibúð eða lítið hús óskast á leigu. Uppl. í sima 666667. Óska eftir afl taka á leigu herbergi með aðgangi að hreinlætisaðstöðu á svæði 105 Reykja- vík. Uppl. í síma 96-71323. Óska eftir að taka á leigu hús með þremur íbúðum og garði, helst í gamla bænum. Uppl. í símum 10827 og 641017. Óskum eftir 2ja herb. ibúfl í Reykjavík, erum 100% reglusöm. Uppl. í símum 35708 og 78035. Herbergi efla íbúð óskast á leigu fyrir 32 ára mann utan af landi. Uppl. í síma 16497. 4ra manna fjölskylda óskar að taka á leigu 3—4ra herbergja íbúð eða stærri. Heitum reglusemi og góðri umgengni. Öruggar greiðslur. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Sími 38645 milli 9 og 19. 26 ára einhleypur karlmaður í fullu starfi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Uppl. milli kl. 20 og 22 í síma 35895. Vantar þig rólegan leigjanda? Háskólanemi með tveggja mánaöa bam óskar eftir lítilli íbúð strax. Ein- hver húshjálp gæti komið til greina. Sími 31907. 18 ára piltur óskar eftir að taka á leigu herbergi sem næst miðbænum. Æskilegt væri að ca 1/2 fæði fylgdi. Fyrirframgreiðsla. Sími 99-1555 næstu daga. Tannlæknir óskar eftir að leigja einbýlishús, raðhús á einni hæð eða 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Uppl. í síma 75898 milli kl. 20 og 22. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði i bofli. 30 ferm herbergi til leigu í miöbænum. Tilvaliö fyrir hönnuð, teiknistofu eöa aðra rólega starfsemi. Uppl. í síma 20301 kl. 13-18. 500 ferm skrifstofu- og lager- eða iðnaðarhúsnæði til leigu, má skipta í smærri einingar. Uppl. í síma 53735. 30—60 fermetra lager og skrifstofuhæð fyrir hreinlega starf- semi óskast sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-915. Atvinna í boði Okkur vantar tvær samhentar konur í þrif frá kl. 14—18. Bakaríið Austurveri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-690. Vegna stóraukinnar sölu getum viö bætt við nokkrum saumakonum, einnig vantar starfs- kraft á sníðadeild og í frágang. Unnið frá kl. 8—16. Komið í heimsókn eða hringið í Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúlagötu 26 (gengið inn frá Vitastíg). Óskum að ráða duglega stúlku í framleiðslu plast- vettlingum. Vinnustaður: Súðarvogur. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. h — 225. Óskum afl ráfla starfskraft í uppvask, vaktavinna. Uppl. í síma 28470. Brauöbær, Oðinsvé, við Oðinstorg. Stýrimann vantar á 217 lesta bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8090. Hollywood óskar eftir að ráöa mann til starfa á kvöldin og á nóttunni. Starfið er fólgið í dyravörslu, heimkeyrslu starfsfólks, snyrtingu, utan dyra og innan, minni háttar við- haldi og viðgerðum. Aðeins snyrtilegur og reglusamur maður kemur til greina. Uppl. gefnar á skrifstofu Holly- wood, Skipholti 35, sími 687370 mánu- dag og þriðjudag milli kl. 15 og 17. Bernhöftsbakari, Bergstaðastræti 13 óskar eftir að ráða afgreiðslustúlkur til starfa. Uppl. á staðnum. Hálft starf í bofli. Starfssviö, ræstingar, tiltektir og önnur störf í verslun. Vinnutími 8—12 eöa 13. Uppl. í síma 75960 eftir kl. 19 föstudag og 14 laugardag. Garflabær. Öskum eftir starfsstúlku í vaktavinnu. Söluturninn Spesían, símar 46848 og 43796. Starfsfólk óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum milli 16 og 19. Candís, Eddufelli 6. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði. Óskum eftir góflum flakara í heilsdagsvinnu, stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. á staðnum. Toppfiskur, Fiskislóð 115, örfirisey. Kona óskast til ræstingarstarfa 2 sinnum í viku. Uppl. í síma 22184. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Sími 86742 og 71594. Barnavöruverslunina Fífu vantar afgreiðslustúlku eftir há- degi. Möguleiki á sveigjanlegum vinnutíma frá kl. 12—18, 3—5 daga í viku, ca 20 tíma alls. Uppl. í símum 19910 og 11024. Sölumenn i bilasölu. Sölumann vantar í bilasölu á notuðum bílum. Þarf aö vera vanur tölvunotkun og kunna skil á bílaviöskiptum. Um- sóknir sendist DV fyrir 28. september merkt „RÖ705”. Reglusöm kona óskast •til heimilisaðstoðar 5 daga í viku hjá ieldri konu sem er sjúklingur. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Tilboö er greini aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. DV fyrir hádegi mánudaginn 23.09. merkt „Heimilishjálp 3221”. Atvinna óskast Stúlka á átjánda ári óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 36897 eftir kl. 18. 32 ára, giftan, reglusaman, duglegan mann, vantar vinnu og fría íbúð, vanur silfursmíði, bílstjóri. Allt kemur til greina. Sími 42878. Samvinnuskólapróf. Konu vantar atvinnu strax, hálfan eða allan daginn og/eða á kvöldin. Uppl. í síma 75907. Ungur maflur, með mikla reynslu í sölumennsku, ósk- ar eftir vel launuðu starfi, helst í fata- iðnaði eða góðri heildsölu. Góð ensku- kunnátta fyrir hendi. Sími 16141. Vélvirki óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 45851. 68 ára sjúkraliði, sem talar skandinavisku, óskar eftir léttri vinnu í Breiðholti. Matargerð o.fl. kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-052. 18 ára skólastúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar, strax! Uppl. í síma 75970. Rúmlega sextugan heilsuhraustan karlmann vantar starf, getur byrjað strax. Verslunar- og við- skiptastörf, verksmiðjustörf, vakta- vinna, margt kemur til greina. Sími 77941. 58 ára maður óskar ettir léttu starfi, þaulvanur bílstjóri og vanur alls konar útréttingum, öll létt störf koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-289. 36 ára reglusamur fjölskyldumaöur leitar aö góðu fram- tíðarstarfi. Reynsla við afgreiðslustörf og sölumennsku. Meirapróf. Uppl. í síma 76923. Reyndur húsasmiður getur tekið að sér viðgerðir og hvers konar breytingar á húsum svo og ný- smíöi. Uppl. í síma 651708 frá kl. 17—21 á kvöldin. Barnagæsla | Stúlka óskast til afl gæta 2ja ára drengs 1 sinni í viku að kvöldi, á heima í Kjarrhólma. Uppl. í síma 45915. Get tekifl börn allan daginn í pössun. Bý í Engihjalla 11, sími 641497. Stúlka óskast, til að gæta 2ja ára drengs, tvö kvöld í viku, er í Engihjalla. Uppl. í sima 43199. „Amma" óskast. Barngóð kona óskast til að vera hjá systkinum, 5 og 7 ára, 5 morgna í viku. Búum í Fífuseli. Uppl. í síma 72013. Dagmamma óskast til að passa stelpu á öðru ári eftir há- degi, búum í Hlíðunum. Uppl. í síma 16043. Dagmamma — vesturbær. Dagmamma óskast í vesturbæ til að gæta 1 1/2 árs stúlku frá kl. 9—17. Uppl. í síma 13862. Einkamál Meðleigjandi — sambúfl. Skapgóöur og ekki ómyndarlegur mað- ur óskar eftir að kynnast góðri konu, sem vildi taka þátt í heimilishaldi, sem traustur vinur og félagi. Æskileg- ur aldur 25—40 ára. Ibúö fyrir hendi. Hafir þú áhuga þá óhrædd sendu bréf meö helstu upplýsingum sem fyrst til DV merkt „Samvinna 123”. | Málverk Kjarvalsmálvork til sölu, málað 1937. Stærö 100x140 cm. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-267. | Skemmtanir Starfsmannafélög og félagasamtök. Ef haustskemfntunin er á næsta leiti þá getum við stjórnað dansinum. Ovíða betri reynsla og þjón- usta, enda elsta og útbreiddasta ferða- diskótekið. Diskótekiö Dísa, heima- sími 50513 (farsími 002-2185). Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Fjárhagsbókhald, viðskiptamanna- bókhald, gagnaskrár, ljósritun, rit- vinnsla, Rúnir, Austurstræti 8, sími 25120. Bókhald — tollafgreiðsla. Tek að mér bókhald o.fl. fyrir smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 84622 eftir kl. 18. , Ýmislegt Tek afl mér ávöxtun á sparifé, ævintýralegir vextir. 100% öryggi. Til- boð sendist DV merkt, .Ávöxtun 94”. Þjónusta Húsráðendur: Tökum aö okkur alla innismíöi, s.s. hurðaísetningar, parketlagnir og veggjasmíði. Getum einnig útvegað burðarþols- og arkitektateikningar. Gerum tilboð, fagmenn að verki. Leitið upplýsinga eftir hádegi í síma 41689 og 12511, kvöld- og helgarsíma. Húsasmíðameistari. Tökum að okkur alla innivinnu, gler- skiptingar og gluggaviðgerðir, breyt- ingar og viðgerðir á þökum. Uppl. í síma 28452 eftir kl. 18. J.K. Parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf. Vönduð vinna, komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Glasaleigan auglýsir. Vantar ykkur leirtau í veisluna? Leigjum út alls konar boröbúnað, svo ' sem diska, bolla, glös, staup dúka o.fl. | Hringið í sima 641377. Dyrasímar — loftnet — símtæki. Nýlagnir, viðgerða- og vara- jhlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj- mm og loftnetum. Þú hringir til okkar þegar þér hentar, sjálfvirkur símsvari itekur viö skilaboðum utan venjulegs | vinnutíma. Símar 671325 og 671292. Háþrýstiþvottur-silanúflun. Háþrýstiþvottur með allt aö 350 kg þrýstingi, sílanúðun með mótordrifinni dælu sem þýðir miklu betri nýtingu efnis, viögeröir á steypuskemmdum. Verktak sf., sími 79746. (Þorgrímur Úlafsson húsasmiðam.). Húsasmiflur getur bætt við sig verkefnum, til dæmis milli- veggjasmíði, parketlagningum, inn- réttingum og gluggaísetningum, ábyrgð tekin á allri vinnu, tímavinna eða tilboð. Sími 54029. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork-, dúk-, marmara- og flisagólf o.fl. Aukum end- ingu allra gólfa með níðsterkri akrýl- húðun. Fullkomin tækni. Verðtilboð. Símar 614207,611190 og 621451. Kennsla Píanókennsla. Kenni á píanó. Tek nemendur heim. Hef sænsk kennsluréttindi. Anna Ingólfsdóttir kantor, Brekkubæ 42, sími 78103. Þýskukennsla fyrir börn, 7—13 ára, verður haldin á laugar- dögum í vetur. Innritun fer fram jlaugardaginn 28. sept. kl. 10—12 í 'Hlíðaskóla (inngangur frá Hamra- hlíð). Germanía. Námskeið í postulinsmálun er að hefjast. Guðrún Halldórsdóttir í sima 25066. Hugleiflsla — sjálfsþekking. 4ra kvölda námskeið í hugleiðslu, jóga — líkamsæfingum og jógaheimspeki eru að hefjast. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur nái valdi á hagnýtri hugleiöslutækni. Námskeiðsgjald kr. 150. Innritun í síma 46821. Hugræktar- skólinn, Aðalstræti 16. Kenni ensku, einkatimar. Sími 31746 eða 26854.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.