Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1985, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER1985. 11 BENEPIKT AXELSSON til aö verða biskup en samt varöstu aldrei annaö en hrókur alls fagnaöar. Þau voru ófá kvæðin sem ég orti í svipuðum dúr og þetta en vegna þess að ég fylgdist með tímanum fór ég að yrkja opnari ljóö um svipað leyti og þaö komst í tísku, eða aðeins seinna. Þá varð til ljóðið um skuröinn. Þú ert eins og ágætlega kristið fólk sem hefur alla sína ævi verið smátt og smátt að deyja drottni sínum misskiliðogsmáð en öðlast eiiift líf um leiö og það er grafið. Hátíð Og nú er nýlega lokið ljóðahátíð sem var jafnvel umtalaðri en fjárlögin, sem eru einhverra hluta vegna alltaf samin í sláturtíðinni, og uröu menn ekki sammála um það hverjir ættu að flytja ljóð á þessari hátíð og hverjir ættu ekki að gera það. Þó skildist mér að það heföi kannski ríkt aðeins meiri einhugur um það hverjir ættu ekki aö flytja ljóð, að minnsta kosti fengu þeir Jónas Hallgrímsson og Einar Bene- diktsson enga tilnefningu svo vitað sé og kunningi minn, sem er í Rithöfunda- sambandinu, sagöi mér um daginn að til þess lægju eðlilegar ástæður. Á hinn bóginn skildi hvorugur okkar hvers vegna kvenfólki var ekki boðið að flytja verk sín á hátíðinni því að okkur bar saman um það að við Islend- ingar ættum margar góðar skáldkonur og sumar væru meira að segja lifandi. Eg stakk upp á því að þetta væri klíkuskapur, einnig datt mér í hug aö þetta stafaði af þvi að meðalaldur kvenna hér á landi væri hærri en karla og þær ættu því meiri séns en karlarnir að taka þátt í næstu hátíð og í þriðja lagi fannst mér þetta geta stafað af því að konur hefðu ort svo fá ástarljóö til karla en þeir hins vegar mörg til kvenna. En hvaö svo sem hefur valdiö þessu ætla ég að vona að það komi aldrei til þess að einhver sjálfskipuð karlanefnd útiloki konur frá eldhúsdagsumræöun- um því að ég hef ekki efni á því að kaupa sjálfvirka uppþvottavél. Kveðja Ben.Ax. teflislíkurnar fremur en í 4. einvígis- skákinni í Moskvu á dögunum. 30. -Kh8 31. Bd3 Dg7 32. Dh5 h6 33. a5 Dg5 34. Dh3 Bg7? 35. a6 Hxfl+ 36. Bxfl Bd4 37. Dc8+ Dg8 38. Db7 Dg7? 39. Db8+ Ljubojevic hefur ekki áttað sig á þessari svikamyllu. Nú endar 39. - Kh7? 40. Bd3 með skelfingu og eftir 39. -Dg8 40. a7 tapar hann biskupnum. Svartur gafst upp. Búnaðarbankinn úr leik Skákmenn eiga sér sína Evrópu- keppni, rétt eins og knattspyrnu- og handknattleiksmenn. Það er Evrópukeppni meistaraliða þar sem leiöa saman hesta sína sigur- vegarar í „deildakeppninni” í hver ju landi. Taflfélag Reykjavikur hefur haft rétt til þess að senda sveit til þátttöku í keppninni í öll þessi ár en forráðamenn félagsins hafa haldiö að sér höndum sökum slæmrar f jár- hagsstöðu. Því brá Skáksamband Islands á það ráð að bjóða hinni sigursælu sveit Búnaöarbankans að taka þátt í keppninni fyrir Islands hönd og var því vel tekið. Vonandi er ísinn þar með brotinn. Mótherjar Búnaðarbankamanna í fyrstu umferð voru engir aukvisar heldur Taflfélagið Vulca frá Barcelona sem komst í undanúrslit keppninnar í fyrra. I sveitinni tefla tveir stórmeistarar og þar er „stiga- maður” á öllum borðunum sex. Þó hefðu skákmenn Búnaðarbankans átti að geta veitt þeim harða mót- spyrnu en þeir náðu ekki að sýna sitt besta og máttu bíða lægri hlut, 8—4. Reyndar forfölluðust tveir Islands- meistarar á síðustu stundu, Jón Kristinsson og Hilmar Karlsson, og munar um minna. I fyrri umferðinni töpuöu bankamenn stórt, 1 1/2—4 1/2. Margeir Pétursson gerði á 1. borði jafntefli við 0. Rodriguez, sem reyndar kemur frá Perú, Jóhann Hjartarson gerði jafntefli við stór- meistarann Bellon, Bragi Kristjánsson tapaði á 3. borði fyrir Martin, á 4. borði tapaöi Leifur Jósteinsson fyrir Medina, Tómas Björnsson tapaði fyrir Pisa á 5. borði eftir erfitt hróksendatafl og á 6. borði gerði Guðmundur Halldórsson jafntefli. I seinni umferðinni rétti bankinn sinn hlut en tapaði samt. Margeir og Leifur töpuöu, Jóhann, Bragi og Tómas gerðu jafntefli en Guðmundur Halldórsson vann sína skák og þá einu sem Islendingar unnu í keppninni. Varamenn í ferðinni voru Guðjón Jóhannsson og B jöm Sigurðsson. Landskeppni íslands og Færeyja 1 lok ágústmánaðar háðu Islendingar og Færeyingar lands- keppni í Færeyjum á 12 borðum. Keppni þessi er árlegur viöburður. Liö tslendinga var skipaö skákmönnum af Norður- og Austurlandi. Við höfum jafnan borið sigur úr býtum í þessari keppni og svo fór einnig nú, þótt mjótt yrði á mununum. I fyrri umferð sigruðu Islendingar með 6,5 gegn 5,5 og í seinni umferð með 7 v. gegn 5. Lokatölur 13,5 v. gegn 10,5 Islendingum í vil. Á fyrsta borði vann Áskell öm Kárason Færeyinginn Jens Chr. Hansen í annarri skákinni en jafntefli varð í hinni. Þessir tefldu annars í liði Islendinga, vinningafjöldi innan sviga: 1. Áskell örn Kárason (1,5) 2. Kári Elísson (0), 3. Jón Garöar Viðarsson (1,5), 4. Hólmgrímur Heiðreksson (1,5), 5. Þór Valtýsson (1,5), 6. Þorsteinn Skúlason (1), 7. Eiríkur Karlsson (1,5), 8. Arnar Þorsteinsson (1,5), 9. Einar Már Sigurðsson (0), 10. Sveinn Pálsson (1,5), 11. Magnús Valgeirsson (1,5), 12. Guðmundur Sigurjónsson (0,5 af 1) og Jakob Kristjánsson (0 af 1 skák). JLA. Bridge Stefán Guðjohnsen Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 17. sept. var spilaður eins kvölds tvímenningur meö þátt- töku 16 para. Röð efstu para varð þessi: stig 1. Guðjón Jónss.-Friðrik Jónss. 255 2. Helgi Skúlas.-Kjartan Kristéferss. 251 3. Helgi Magnúss.-Jón Stefánss. 243 4. Victor Björnss.-Bjarni Ásmundss. 236 5. Garðar Garðarss.-Bergþér Bergþórss. 234 Meðaiskor 210 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda hausttvimenningur og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilaö er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Opið hús Opið hús, bridgestarfsemi þeirra Hermanns og Olafs Lárussonar að Borgartúni 18 á laugardagseftirmið- dögum, hófst um síðustu helgi. Ágæt aðsókn var eða 20 pör. Spilaður var Mitchell-tvimenningur, með 3 spilum milli para, alls 9 umferðir. Efstu skorir fengu eftirtaldir spilarar: VilhjálmurSigurðss.-ÞráinnSÍgurðss. 283 Rúnar Magnúss.-Þorlákur Jónss. 247 Berg|>ór Bergþórss.-Garðar Garðarss. 236 BemódusKristinss.-ÞórðurBjörnss. 235 A/V áttum: Gísli Viglundss.-Þórarinn Ámas. 299 Ingólfur Liiiiendahi-Jón Björnss. 268 Hrannar Þ. Erlingss.-Matthias Þorvaidss. 263 Guðiaugur Sveinss.-Magnús Sverriss. 220 Vegna óska frá meginþorra kepp- enda sl. laugardag hefur verið ákveöið að spilamennska hjá Opnu húsi hefjist í framtíðinni kl. 13.30 (hálftvö). Það ætti að gefa rýmri tíma fyrir þá sem eiga bágt með að „rjúka” fyrir kl. 13. Sem fyrr er öllu spilaáhugafólki og öörum þeim sem áhuga hafa á eins dags tilbreytingu í hversdagsins önn hjartanlega heimil þátttaka. Stefnt verður að því í framtíðinni að auglýsa þessa starfsemi á öllum þeim vett- vangi sem annast einhver félagsleg samskipti, ferðaskrifstofum, hótelum og öðrum þeim ferðamannamiðstöðum sem leiðbeina gestum okkar í leit að afþreyingu. Minningarmótið um Einar Þorfinnsson á Selfossi: Opna minningarmótið um Einar Þorfinnsson á Selfossi verður laugar- daginn 5. október nk. Skráning er þeg- ar hafin hjá stjóm félagsins og Olafi Lárussyni á skrifstofu Bridgesam- bandsins (s. 91-13350). Spilaöur verður 36 para barometer, með 2 spilum milli para, alls 70 spil. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis og verður spilað í Gagnfræðaskólanum á Selfossi. Umsjón og útreikning annast þeir bræður Hermann og Olafur Lárus- synir. Veitt verða 5 verðlaun, þeim pörum er flest stig hljóta samtals. Þau verða: 1. verðlaun kr. 20.000, 2. verðlaun kr. 16.000, 3. verðlaun kr. 12.000, 4. verð- launkr. 8.000, og 5. verðlaunkr. 4.000. Keppnisgjald verður kr. 1.500 á par, Að auki er spilaö um silfurstig. Búast má við að mjög fljótt fyllist í þetta mót þannig að þeir sem hafa áhuga á að vera með eru beðnir um að hafa samband við stjórn félagsins eðr. Olaf Lárusson hið fyrsta. Bridgefélag Akureyrar: Bautamótið í tvímenningskeppni hefst næsta þriðjudag í Félagsborg. Spilaðar verða f jórar umferðir. Baut- inn og Smiöjan gefa verðlaun í mótið. Þeir sem hafa hug á þátttöku þurfa að staðfesta það við stjóm félagsins fyrirkl. 20 nk. sunnudagskvöld. Einnig má geta þess aö þeir félagar Anton Haraldsson og Stefán Ragnarsson munu annast umsjón með spila- mennsku í Dynheimum á miðviku- dagskvöldum fyrir þá sem hafa áhuga á því í vetur. Frá Skagfirðingum: Sl. þriðjudag hófst 32 para baromet- er hjá Skagfirðingum í Reykjavík. Spiluð eru 4 spil milli para. Eftir 1. kvöldið (af 4), þegar 7 umferöum er lokið, er staða ef stu para þessi: stig 1. Ármaun J. Láruss.-Jón Þ. Hilmarss. 11 2. Anton R. Gunnarss.-Sveinn Sigurgeirss. 100 3. Ragnar Björnss.-Sævin Bjarnas. 64 4. GísliTorfas.-GuftniKolbeinss. 57 5. Hjáimar S. Pálss.-Jörundur Þórðars. 56 6. Guftrún Jörgensen-Þorstelnn Kristjánss. 39 7. Guftrún Hinriksd.-liaukur Hanness. 34 8. Jón He rmaunss.-Ragnar Hansen 28 3. Suzuki Fox árg. 1982. Verfl 4. Mazda 323 station, árg. 290.000. 1980. Verfl 190.000. 5. Mazda 626 árg. 1984 m. öllu. 6. Ford Bronco árg. 1974. Verð ] Verfl 495.000. 195.000. ' 7. Mazda 626 árg. 1982. Verfl 8. Mazda 323 árg. 1982. Verfl] 270.000. 270.000. } 9. Mazda 323 árg. 1981. Verð 10. Mazda B1800 pickup árg. i . 240.000. 1982. Verð 250.000. 11. Mazda 323 árg. 1981. Verð 12. Toyota Cressida station ' 230.000. árg. 1982. Verð 350.000. YMSIR AÐRIR BILAR A STAÐIMUM. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁKL.10-4. BILABORG HF. Smiöshöföa 23 sími 812 99 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta I Engjaseli 13, þingl. eign Páls Andrésar Andréssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. september 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembaettiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Laufásvegi 8, þingl. eign Sverris Gauta Diego, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavlk og Tryggingastofn- unar ríkisinsá eigninni sjálfri þriöjudaginn 24. september 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta I Krummahólum 6, þingl. eign db. Gisla Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavlk á eign- inni sjálfri þriöjudaginn 24. september 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.