Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Page 1
DAGBLAÐIЗVISIR
249. TBL. -75. og 11. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1985.
ISBJARNARMENN HALDA
— loðnuverksmið ja á Seyðisf irði og hlutur f Eimskip, Olfs og SH áf ram eign isbjarnarfeðga
Bignarhlutur Isbjarnarmanna í
Sölumiöstöð hraðfrystihúsanna,
Olíuverslun Islands, Eimskipafélagi
Isiands svo og loðnuverksmiðja Is-
bjarnarins á Seyðisfirði ganga ekkí
inn í hið nýja fyrirtæki þegar Is-
bjöminn og Bæjarútgerð Reykjavík-
ursameinast.
Skreiöar- og saltfiskverkun Is-
bjarnarins á Seltjamarnesi mun
fara inn í nýja fyrirtækið, sem fljót-
lega mun bjóöa þessar eignir til sblu.
Eignir Bæjarútgerðarinnar við
Meistaravelli verða eftir hjá borg-
inni, sem væntanlega mun jafna
gömlu húsin við jöröu og taka svæðið
undir íbúöir.
Borgin mun einnig halda eftir eign-
arhlut sínum í Sölumiðstöðinni. Nýja
sameinaða fyrirtækið mun gerast
nýraðiUaðSH.
Þaö veröa því eingöngu fiskiöjuver
BOR og Isbjamarins í vesturhöfn
Reykjavíkur svo og togaramir sem í
framtíðinni verða eign nýja félags-
ins.
Eigendur Isbjamarins hf., Ingvar
Vilhjálmsson og synir, munu þannig
áfram eiga mfldar eignir. Hlutabréf-
in í Eimskip og OLlS eru þeirra eign-
ir en ekkl lsbjamarins hf.
-KMl).
Kassar með portúgölsku grjóti komnir upp úr Eldvíkinni í Hafnarfjarðarhöfn. Stœrð steinanna sést á innfelldu mynd-
inni. DV-mynd S
E.LOVÍK
Ferskfiskútflutningur:
Gámaútflutningur hefur
aukist um 125 prósent
— verðmætaaukning 326 prósent
Frá janúar til septemberloka hef-
ur útflutningur á ferskum fiski í
gámum aukist um 150 prósent miðaö
við sama tíma í fyrra.
A þessu ári fram til desemberloka
hafa verið flutt út í gámum 21.543
tonn af ferskum fiski. Verðmæti
þessa fisks er 633,261 milljón. Á
sama tíma í fyrra voru flutt út í gám-
um tæp 9.580 tonn af ferskum fiski að
verðmæti 148,523 milljónir króna. An
þess að framreikna verðlag í fyrra
hefur verðmæti þessa útflutnings
aukist um 326 prósent.
Nýr og kældur fiskur fluttur út með
flugi þessa fyrstu 9 mánuði, er 1.189
tonn og verðmæti þeirra eru rúmar
111 milljónir króna. Á sama tima í
fyrra voru flutt út með flugi tæp 984
tonn fyrir tæplega 57 milljónir.
Nýr fiskur fluttur út með skipum
hefur verið á þessu tímabili 91,211
þúsund tonn að verðmæti 805,786
milljónir króna. I fyrra á sama tíma
hafði verið flutt út með skipum um 39
þúsund tonn að verðmæti 419,208
milljónkróna.
Vert er að geta þess að í tölunum
um fisk fluttan út með skipum er
loðna einnig talin með. I fyrra var
fremur lítið flutt út með skipum en í
ár er líklegt að flutt hafi verið út og
seld erlendis um 60 þúsund tonn af
loðnu.
APH
sjá einnig bls. 3
Grjót f rá
Portúgal í
Laugaveg
Skipið Eldvík kom nýlega frá
Portúgal með 550 fermetra af til-
höggnu grjóti, sem á að fara í Lauga-
veginn í Reykjavík. Þetta munuvera
hundruðtonna.
DV reyndi að fá upplýsingar um
hvað grjótið kostar, en eitthvað er það
óljóst. Þó fengust þær upplýsingar hjá
starfsmanni gatnamálastjóra að hver
fermetri af 12 cm þykku grjóti kostar
rúmlega 2.000 krónur.
„Eg hef ekki hugmynd um hvað
grjótið kostar en þetta eiga að vera
hagkvæm kaup,” sagði borgarverk-
fræðingur í samtali við DV í morgun.
Starfsmenn borgarverkfræðings
kynntust granítgrjótinu frá Portúgal
fyrst í Noregi.
„Hingað til lands er það komið á
niðursettu verði. Það er hentugra held-
ur en íslenski grásteinninn. Hann er
stærri en granitið og því erfiðari við-
fangs við lagningu. Þar sem hitalagnir
eru undir Laugaveginum er granítið
mjög hentugt.” sagði Jóhannes
Kjarval hjá borgarskipulaginu, við
DV. KB/sos.
„Dómadags-
della
— segir stjórnarfor-
maður Hafskips, um að
félagið sétil sölu
„Þetta er ekkert annað en dómadags
della,” sagði Ragnar Kjartansson,
stjómarformaður Hafskips, um þá
frétt í Þjóðviljanum í morgun að Eim-
skip væri að kaupa Islandsdeild Haf-
skips á 5—600 milljónir.
„Það vita allir að við höfum orðið
fyrir gríðarlegu áfalU með því að verð-
mæti skipanna hefur falUð um 70% á
ári. Þess vegna höfum við verið að
leita eftir ýmiss konar hagræðingu i
flutningunum, bæði erlendis og hér
heima.
Við höfum rætt við erlend félög um
samstarf í Trans-Atlantik siglingun-
um, einnig við Eimskip um einhverja
samnýtingu á þeirri leið og einnig í
strandsigUngunum. Þetta eru ekki ný
tíðindi.
Þessi fréttaflutningur af félaginu í
einstaka blöðum er orðinn eins og
massifur sjúkdómur og núna er engu
Ukara en fréttahöfundur Þjóðviljans
hafi steypt stömpum einhvers staðar
úti í Ballarhafi.”
Þú ert þá sem sagt ekki að selja Haf-
skip?
„Nei,” svaraði Ragnar Kjartansson,
„égerekkiaðseljaHafskip”. HERB