Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Qupperneq 39
DV. FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER1985.
39
Fimmtudagur
31.október
Útvazpzásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn. - Neytenda-
mál. Umsjón: Sigurður Sigurð-
arson.
14.00 -'Miðdegissagan: „Skref
fyrir skref" eftir Gerdu
Antti. Guðrún Þórarinsdóttir
þýddi. Margrét Helga Jóhanns-
dóttir les (8).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna. (Frá Akureyri).
15.15 Spjallað við Snæfellinga.
Eðvarð Ingólfssoji ræðir við
Pálma Frímannsson í Stykkis-
hólmi.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“.
Sigurður Einarsson sér um
þáttinn.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur í umsjá
Sigrúnar Björnsdóttur um listir
og menningarmál. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Gagnslaust gaman? Um-
sjón: Ása Helga Ragnarsdóttir
og Þorsteinn Marelsson. Lesari
með þeim: Andrés Ragnarsson.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands. Fyrri hluti.
21.20 Nútímaljóðskáld. Símon Jón
Jóhannsson sér um þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Fimmtudagsumræðan.
Stjórnarandstaðan á Alþingi.
Umsjón: Atli Rúnar Halldórs-
son.
23.25 Tilbrigði fyrir píanótríó
eftir Ludwig van Beethoven.
a. Tilbrigði í G-dúr op. 121a. b. Til-
brigði í Es-dúr op. 44. Wilhelm
Kempff leikur á píanó, Henry
Szeryng á fiðlu og Pierre Fourni-
er á selló.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÚtvazpzásII
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Ásgeir Tómasson.
14.00-15.00 í fullu fjöri. Stjórnandi:
Ásta R. Jóhannesdóttir.
15.00-16.00 í gegnum tiðina.
Stjórnandi: Jón Olafsson.
16.00-17.00 Bylgjur. Stjórnandi:
Ámi Daníel Júlíusson.
17.00-18.00 Einu sinni áður var.
Vinsæl lög frá 1955-1962, rokktíma-
bilinu. Stjórnandi: Bertram
Möller.
Wiggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Hlé.
20.00-21.00 Vinsældalisti hlust-
enda rásar 2. 10 vinsælustu
lögin leikin. Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
21.00-22.00 Gestagangur. Stjórn-
andi: Ragnheiður Davíðsdóttir.
22.00-23.00 Rökkurtónar. Stjóm-
andi: Svavar Gests.
23.00-24.00 Poppgátan. Spurninga-
þáttur um tónlist. Stjórnendur:
Jónatan Garðarsson og Gunn-
laugur Sigfússon.
Föstudaqur
l.nóvember
Útvazpzásl ~
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litli tréhesturinn“ eftir
Ursulu Moray Williams. Sig-
ríður Thorlacius þýddi. Baldvin
Halldórsson les (5).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynn-
ir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður í umsjá
Sigurðar G. Tómassonar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
Utvarp Sjónvarp
Útvarp, rás 1, kl. 20.00:
Gagnslaust gaman?
Meðal efnis í útvarpinu, rás 1, í
kvöld er þátturinn Gagnslaust
gaman? sem er á dagskrá kl. 20.00.
Þarna er um að ræða hálfrar
klukkustundar langan þátt sem þau
Þorsteinn Marelsson og Ása Helga
Ragnarsdóttir sjá um. Þau Ása og
Þorsteinn eru bæði leikarar og eru
þekkt meðal annars fyrir barnaefnið
Stundina okkar, sem þau sáu lengi
um í sjónvarpinu.
Þátturinn þeirra í kvöld er fyrri
þátturinn af tveim sem þau hafa gert
fyrir útvarpið undir nafninu Gagns-
laust gaman? Þama er um að ræða
létt hjal í skammdeginu, eins og Ása
orðaði það í viðtali við DV. Þetta eru
leikþættir, bundnir saman með sögu-
manni, sem er Andrés Ragnarsson. í
þessum þætti í kvöld verður róman-
tíkin tekin tyrir.
-klp-
Þorsteinn Marelsson og Ása
Helga Ragnarsdóttir.
ötvarp, rás 2, kl. 23.00:
Poppgátan
Nýr spumingaþáttur á rásinni í kvöld
Pétur Kristjánsson - lög með
honum, sem ekki hafa komið út
áður, verða leikin í þættinum.
Útvarp, rás 2, kl. 15.00:
Pétur í
heimsókn
hjá Jóni
Hinn eldhressi Jón Ólafsson verður
með þáttinn í gegnum tiðina í
útvarpinu, rás 2, í dag kl. 15.00. Hefur
Jón tekið við þeim þætti af Þorgeiri
Ástvaldssyni, stjóra á rás 2, sem mun
hafa öðrum hnöppum að hneppa
þessa stundina.
í þættinum verður sem áður ein-
göngu leikin íslensk tónlist. Jón
ætlar sér að hressa aðeins upp á
hann með því að fá gest í hvern þátt
og kemur hann úr röðum hljóðfæra-
leikara, söngvara og lagasmiða.
Gestur hans í þættinum í dag verð-
ur til dæmis Pétur Kristjánsson,
núverandi framkvæmdastjóri plötu-
útgáfunnar Steinar. Pétur lék og
söng inn á margar plötur hér á sínum
tíma svo af nógu er að taka með
honum. Leikin verða lög af þessum
plötum hans, og það sem forvitni-
legra er - einnig leikin lög með
honum sem ekki hafa komið út áður.
-klp-
1 kvöld kl. 23.00 hefst í útvarpinu,
rás 2, nýr þáttur í umsjá þeirra
Gunnlaugs Stefánssonar og Jónat-
ans Garðarssonar. Ber hann nafnið
Poppgátan og er spurningaþáttur
um tónlist.
í þættinum verða raktar garnirnar
úr poppfræðingum þjóðarirmar.
Mæta tveir fræðingar í hvern þátt.
Þar verða lagðar fyrir þá spumingar
um tónlist, leiknir hlutar úr lögum,
lesin brot úr textum laga og fleira í
þeim dúr.
Þáttur Ragnheiðar Davíðsdóttur,
Gestagangur, er á sínum stað í
útvarpinu, rás 2, í kvöld kl. 21.00.
í þessum þáttum fær Ragnheiður
venjulega einn eða tvo gesti -
spjallar við þá og þeir velja síðan
lög sem þeir halda upp á.
Gestur Ragnheiðar í kvöld verð-
ur íþróttamaðurinn, útvarpsmað-
urinn og skemmtikrafturinn Her-
mann Gunnarsson - frískur, fjör-
Þau sem keppa í þessum fyrsta
þætti eru Andrea Jónsdóttir, sem
m.a. hefur séð um þáttinn Kvenna-
búrið á rás 2, og Ásgeir Tómasson,
sem sér um Morgunútvarpið á rás-
inni ásamt fleiri þáttum.
Sigurvegarinn úr þessari viðureign
heldur áfram keppni en þarna er um
útsláttarkeppni að ræða. Alls verða
þættirnir 15 talsins og verður „úr-
slitaleikurinn" í febrúar á næsta ári.
-klp-
ugur og föngulegur að vanda.
Hemmi Gunn hefur örugglega frá
mörgu skemmtilegu að segja.
Honum hefur í það minnsta aldrei
orðið svarafátt í útvarpi áður og
finnur nú varla upp á því í þessum
þætti. Sjálfsagt dugar ekki einn
þáttur hjá Ragnheiði til að spjalla
við hann svo vel sé, svo mörgu
hefur hún af að taka.
-klp-
Hermann Gunnarsson - hann lætur örugglega allt fiakka í þættinum
í kvöld.
Útvarp, rás 2, kl. 21.00:
Hemmi Gunn
— f rískur og fjörugur í Gestagangi f kvöld
Veðrið
Vestlæg átt i dag, dálítil súld eða
rígning öðru hverju vestanlands og
á annesjum norðanlands en þurrt
og sums staðar bjart veður á
Austur- og Suöausturlandi. I nótt
snýst vindur til noröanvestanáttar
með slydduéljum við noröur- og
austurströndina. Hiti 3—7 stig í dag
en heldur kólnandi í nótt.
Veðrið
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 7, Egilsstaðir skýjað 1,
Galtarviti rigning og súld 6, Höfn
skýjað 0, Keflavfkurflugv. skýjað
4, Kirkjubæjarklaustur skýjaö 2,
Raufarhöfn skýjað 0, Reykjavík
alskýjað 2, Sauðárkrókur alskýjaö
4, Vestmannaeyjar alskýjað 3.
Gtlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað 3, Helsinki þoka 0, Kaup-
mannahöfn þokumóða 7, Osló létt-
skýjað 2, Stokkhólmur rigning á
síðustu klukkustund 5, Þórshöfn
skýjaðð.
(Itlönd kl. 18 í gær: Algarve
hálfskýjað 19, Amsterdam þoku-
móða 4, Aþena heiðskírt 16,
Barcelona (Costa Brava)
þokumóða 15, Berlin þokumóða 4,
Chicago skýjað 12, Feneyjar (Rim-
ini og Lignano) alskýjað 12, Frank-
furt þokumóða 1, Glasgow skýjað 9,
Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað
22, London mistur 9, Los Angeles
þokumóöa 17, Lúxemborg
þokumóða —1, Madrid léttskýjaö
17, Malaga (Costa Del Sol) létt-
skýjað 19, Mallorca (Ibiza) létt-
skýjað 17, Montreal rigning á síð-
ustu klukkustund 7, New York skýj-
að 13, Nuuk snjókoma 0, París
alskýjað 3, Vín þokumóða 3, Winni-
pegskýjað7.
Gengið
gengisskrAning 30. 0KTÚBER 1985 KL. 09.15
EinhgkL 12.00 Keup Saia Tolgengi
Ddbr 41,500 41320 41340 ’
Pund 59343 80316 57.478
Kan. dotar 30355 30343 30330
Dðnskkr. ♦3707 43834 43269
Norskkr. 53722 53874 5,1598
Sonskkr. 53742 53894 5.1055
FL mark 73863 7,4077 7.1548
Fra. franki 5,1995 53146 53419
Befg. franki 0,7820 0,7842 0,7578
Sviss. franki 193270 193829 18,7882
HdLgylhi 143535 143941 13.6479
Vþýsktmark 153563 153022 153852
ft.llra 032348 032355 0,02278
Austurr. sch. 2,2560 23626 2.1891
Port. Escudo 03554 03561 03447
Spð. peseti 03582 03589 03514
Japansktyen 0.19617 0.19674 0.19022
frskt pund 49349 49.191 47333
SDR (sörstök
dráttar
rétthdi) 44,4802 443179 43,4226
Símsvari vegra gengisskniningar 22180.