Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Qupperneq 38
DV. FIMMTUDAGUR 31. OKT0BER1985.
38
Ein af
strákunum
(Just one of the guysi
is llbout U! gt> wlK'ft!
n(> wontítn íiast gont' bítfitrt!.
Terry Griífith er 18 ára, vel
gefin, falleg og vinsælasta
stúlkan í skólanum. En á
mánudaginn ætlar hún að skrá
sig í nýjan skóla . . . sem
strák!
Glæný og eldfjörug bandarisk
gamanmynd með dúndur-
músík.
Aðalhlutverk:
Joyce Hyser,
Clayton Rohner
(HillStreetBlues,
St. EimosFire),
Bill Jacoby
(Cujo, Reckless,
Man, Woman and Child)
og William Zabka
(The Karate Kid).
Leikstjóri:
Lisa Gottlieb.
Hún fer allra sinna feröa —
líka þangað sem konum er
bannaður aðgangur.
Sýnd í A-sal
kl.5,7,9 og 11.
í strákageri
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í B-
sal.
Kjallara-
leiktiúsíð
Vesturgötu3
REYKJA-
VÍKUR-
SÖGUR
ÁSTU
í leikgerð Helgu Bachmann
í kvöld kl. 21, uppsclt,
laugardag kl. 17,
laugardagkl. 21,
sunnudag kl. 17,
þriðjudag kl. 21.
Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að
Vesturgötu 3, sími 19560.
Osóttar pantanir seldar sýn-
ingardaga.
STtjtlKNTA
ITlKHljsil)
ROKKSÖNG-
LEIKURINN
EKKÓ
eftir Claes Andersson.
Þýðing Olafur Haukur
Símonarson.
Höfundurtónlistar
RagnhUdur Gísladóttir.
Leikstjóri
Andrés Sigurvinsson.
35. sýning í kvöld kl. 21,
36. sýning sunnudag 3. nóv. kl.
21,
37. sýning mánudag 4. nóv. kl.
21,
38. sýning miðvikudag 6. nóv.
kl.21.
WÓDLEIKHÚSIÐ
MEÐ VÍFIÐ
í LÚKUNUM
8. sýn. í kvöld kl. 20.00,
hvít aðgangskort gilda,
laugardag kl. 20.00,
sunnudag ki. 20.00.
ÍSLANDS-
KLUKKAN
föstudag kl. 20.00,
miðvikudag kl. 20.00,
2 sýningar eftir.
Miðasala kl. 13.15-20.00, sími
11200.
Frumsýnir grínmyndina:
CLINT BURT
EASTWOOD REYNOLDS
Wlw*n «» Im I-vIm I (fw «in(l
<1 wiw>-guv delM liv»*
i>fl t(^cthM’...tlM‘ h«*«»t hm!
dtVítlAk
Borgar-
löggurnar
(City Heat)
Frábær og mjög vel gerð ný
grínmynd um tvær löggur sem
vinna saman en eru aldeilis
ekki sammála í starfi. „City
Heat” hefur farið sigurför um
allan heim og er ein af best
sóttu myndunum þetta árið.
Tveir af vinsælustu leikurum
vestanhafs, þeir Clint East-
wood og Burt Reynolds koma
nú saman í fyrsta sinn í þess-
ari frábæru grínmynd. Aðal-
hlutverk:
Clint Eastwood,
Burt Reynolds,
Ireue Cara,
Jane Alexander.
Leikstjóri:
Richard Benjamin.
Myndin er í dolby stereo
og sýnd í 4ra rása
starscope.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Evrópufrumsýning:
HE-HNk ■mcsecRcr
SH€ RÁ
A MlMATlON PR(S(H1ATI0N
! r* fiom ty AUANHCRflfASINCCOftPORATION
|'G —.........— J
He-man og
leyndardómur
sverðsins
(The Secret of
the Sword)
Splunkuný og frábær teikni-
mynd um hetjuna He-Man og
systur hans She-Ra. He-Man
leikföng og blöð hafa selst sem
heitar lummur um allan heim.
He-Man er mynd sem allir
krakkar tala um í dag. Lím-
miði fylgir hvcrjum miða.
Myndin er í dolby stereo
og sýnd í 4ra rása
starscope.
Sýnd kl. 5 og 7.
Heiður Prizzis
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson og
Kathleen Turner.
* * * * DV. * * * 1/2
Morgunblaðið * * * Helgar-
pósturinn.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Einn á móti
öllum
Sýnd kl. 9 og 11.
Víg í sjónmáli
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Ár drekans
Sýnd kl. 10.
Auga
kattarins
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
3ÆMfi^
1 Simi 50184
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnír
FÚSI
FR0SKA
GLEYPIR
4. sýning í dag kl. 18,
5. sýning iaugardag kl. 15,
6. sýning sunnudag kl. 15.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn.
LAUGARÁS
- SALUR1 -
Gleðinótt
>o SiM hnMilw » (OCH/IAWWDOO Pnductoo
«JOHN 6 AVIOMNIM A NIGMTIN HlAVfN
CHRISI0PHER AIKINS IESIEY ANN WARREN R0BERI10GAN
•-^.-.JAN HAMMER —_.WNF(IERRI0
Ný bandarísk mynd um kenn-
ara sem leitar á nemanda
sinn. En nemandinn hefur það
aukastarf að dansa á börum
sem konur sækja.
Aðalhlutverk:
Christopher Atkins og
Lesley Ann Warren.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
- SALUR 2 —
Milljónaerfinginn
Aðalhlutverk:
Richard Pryor,
John Candy (Splash)
Leikstjóri:
WalterHill
(48 hrs., Streets oí Fire)
Sýnd kl. 9 og 11.
Hörkutólið
„Stick"
Sýnd kl. 5 og 7.
— SALUR 3 —
Mask
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýnir
Tuareg
Eyðimerkur-
hermaðurinn
Dag einn kemur lögreglu-
flokkur í leit að tveimur
mönnum sem eru gestir hins
harðskeytta bardagamanns
Gacels og skjóta annan, en
taka hinn til fanga. Við þessa
árás á helgi heimilis sins,
umhverfis Gacel getur enginn
stöðvað hann — hann verður
harðskeytíari og magnaðri en
nokkru sinni fyrr og berst einn
gegn ofureflinu með slíkum
krafti að jafnvel Rambo
myndi blikna. Frábær,
hörkuspennandi og snilldarvel
gerð ný bardagamynd í sér-
flokki.
Mark Harmon,
Ritza Brown.
Leikstjóri:
Enzo G. Castellarl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan16 ára.
tslenskur texti.
Ovenju skemmtileg og fjörug,
ný bandarísk dans- og söngva-
mynd. Allir þeir sem sáu fyrri
myndina verða að sjá þessa:
— Betri dansarar — betri tón-
list — meira fjör — meira
grín. Bestu break-dansarar
heimsins koma fram í mynd-
inni ásamt hinni fögru
Lucinda Dickey.
Sýnd kl. 9.
— SALUR1 —
Frumsýning á einni vin-
sælustu kvikmynd Spielbergs.
QtEHLim
Hrekkjalómarnir
Meistari Spielberg er hér á
ferðinni með eina af sínum
bestu kvikmyndum. Hún hefur
farið sigurför um heim allan
og er nú orðin meðal mest
sóttu kvikmynda allra tima.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýndkl.5,7,9
og 11.10.
Hækkað verð.
— SALUR2 —
Vafasöm viðskipti
(Risky Business)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarísk gamanmynd
sem alls staðar hefur verið
sýnd við mikla aðsókn. Tán-
inginn Joel dreymir um bíla,
stúlkur og peninga. Þegar
foreldrarnir fara i frí fara
draumar hans aö rætast og
vafasamir atburðir að gerast.
Aðalhlutverk:
Tom Cruise,
Rebecca De Mornay.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
-SALUR 3 —
Týndir í orrustu
(Missing in
Action)
Otrúlega spennandi kvikmynd
úr V ietnam-stríðinu.
Chuck Norris.
Meiriháttar bardagamynd í
sama flokki og Rambo.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd
kl. 5,7,9 og 11.
íkvöldkl. 20.30, uppselt,
föstudag kl. 20.30, uppselt,
laugardag kl. 20, uppselt,
sunnudag kl. 20.30, uppselt,
þriðjudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
föstudag 8. nóv. kl. 20.30,
upþselt,
laugardag 9. nóv. kl. 20,
uppselt.
sunnudag 10. nóv. kl. 20.30,
örfáirmiðar eftir.
Ath. breyttur sýningartími á
laugardögum.
Miðasala í Iðnó opin frá kl.
14—20.30. Pantanir og upplýs-
ingar i sima 16620 á sama
tíma.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala á allar
sýningar til 1. des. Pöntunum
á sýningar frá 10. nóv.—1. des. I
veitt móttaka í síma 13191
virka daga kl. 10—12 og 13—16.
Minnum á símsöluna með
VISA. Þá nægir eitt simtal og
pantaðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthafa fram að sýn-
ingu.
KRIDITKONT
ÁSTIN SIGRAR
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbiði
laugardag kl. 23.30.
Miðasala í bíóinu opin frá kl.
16-23.
Simi 11384.
Frumsýnir ævintýra-
mynd ársins:
Ógnir
frumskógarins
Hvaöa manngerö er þaö sem
færi ár eftir ár inn í hættuleg-
asta frumskóg veraldar í leit
aö týndum dreng? — Faöir
hans — „Ein af bestu ævin-
týramyndum seinni ára, hríf-
andi, fögur, sönn. Þaö gerist
eitthvaö óvænt á hverri
mínútu” J.L. Sneak Previews.
Spennuþrungin splunkuný
bandarísk mynd um leit fööur
aö týndum syni í frumskóga-
víti Amazon, byggö á sönnum
viöburöum meÖ:
Powers Boothe,
Meg Foster
og Charley Boorman
(sonur
JohnBoorman).
Leikstjóri:
John Boorman.
Myndin er meÖ
stereohljóm.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5.20,
9 og 11.15.
Coca-Cola
drengurinn
Sýndkl.3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Sikileyjarkrossinn
Hressileg og hörkuspennandi
kvikmynd um harkalega bar-
áttu milli mafíuforingja meö
Roger Moore.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10,
5.10,7.10 og 11.15.
Vitnið
Sýnd kl. 9.10.
Síðustu sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
Cannonball
run 2
Hin eldfjöruga og spennandi
kappaksturs- og grínmynd,
með Burt Reynolds og öllu
Cannonballgenginu.
Endursýnd kl. 3.15,
5.15,7.15 og 11.15.
Broadway
Danny Rose
Sýndkl.9.15.
Rambo
Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Algjört óráð
Sýnd kl. 7.
Ástríðuglæpir
Nýjasta meistaraverk Ken
Russell.
Johanna var vel metinn tísku-
hönnuður á daginn. En hvað
hún aðhafðist um nætur vissu
færri. Hver var China Blue?
Aðalhlutverk:
Kathlccn Turner,
Antony Perkins.
Leikstjóri:
Ken Russell.
Sýndkl.5,7,9ogll.
Bönnuð innan 16 ára.
ANNAU TADDlST MID SNItllGAfUNA
MINNVHDlKOSTAÓllUTll ADfiGNASTMANA
AmadeuS
* * * * HP
* * * « DV
* * * *
Amadeus fékk 8 óskara á
síðustu vertíð. A þá alla skilíð.
Þjóðviljinn.
„Sjaldan hefur jafnstórbrotin
mynd veriö gerð um jafn-
mikinn listamann. Astæða til
að hvetja alla er unna góðri
tónlist, leiklist og kvikmynda-
gerð að sjá þessa stórbrotnu
mynd. Ur forystugrein
Morgunblaðsins.
Myndin er! dolby stereo.
Leikstjóri:
Milos Forman.
Aðalhlutverk:
F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Sýnd kl. 5.
Hækkað verð.
Tónleikar kl. 20.30.
4. sýning laugardag kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 41985
virka daga kl. 18—20.
H /TT LHkhÚsiÖ
Söngleikurinn vinsæli
Sýnlngum fer að fækka
84. sýning í kvöld kl. 20.30,
uþpselt,
85. sýning föstudag kl. 20.00,
uppselt,
86. sýning sunnudag kl. 16.00,
uppselt,
87. sýning fimmtudag 7. nóv.
kl. 20.00,
88. sýning föstudag 8. nóv. kl.
20.00,
89. sýning laugardag 9. nóv.
kl. 20.00,
90. sýning sunnudag 10. nóv.
kl. 16.00,
91. sýning fimmtudag 14. nóv.
kl. 20.00,
92. sýning föstudag 15. nóv. kl.
20.00,
93. sýning laugardag 16. nóv.
kl. 20.00,
94. sýning sunnudag 17. nóv.
kl. 16.00.
Vinsamlega athugiö að sýn-
ingarnar hef jast stundvíslega.
Athugið breytta sýningartíma
í nóvember.
Símapantanir teknar í síma
11475 frá 10 til 15 alla virka
daga. Miðasala opin frá 15 til
19 í Gamla bíói nema sýn-
ingardaga fram að sýningu.
Hópar! Muniðafsláttarverð!