Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1985, Blaðsíða 6
6
Opifl á laugardögum
PANTANIR
SÍMI13010
[JE
KREDIDKOR TÁpJONUS TA
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
Grandagarði 3, Rvk, simi 29190, Mánagötu 1, isafirfli, og Egiis-
braut 5, Neskaupstafl.
Aldrei meira úrval af nýjum
dömu-, herra-og barnafatnaði.
He-man barna jogginggallar á
kr. 650,-
Sendum í póstkröfu, sími
29190
AEROBIC — Konurl Konur!
Hressandi námskeið er að hefjast í leikfimi í líkamsræktar-
stöðinni Orkubankanum, Vatnsstíg 11.
• Ath. Aðgangurí þrektæki
erinnifaliðíverðinu.
• Tímapantanir
í síma 21720.
Innritun og upplýsingar í síma 83295
alla virka daga frá kl. 13-22.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32.
DV. FIMMTUDAGUR 31. OKTOBER1985.
Neytendur Neytendur Neytendur
Þessi mynd er fengin að láni úr Vestfirska fréttablaðinu. Allt félagslíf á ísafirði hlýtur að vera meira
eða minna í molum, menn gera varla miklu meira en að horfa á video í frístundunum - 40 stundir á
viku!
£r allt félagstíf á
ísafirði lamað?
Allir íbúarnir heima að horfa á video?
Hver íbúi á ísafirði eyðir að Þama er eingöngu um að ræða ráða yfir 50% af myndbandamark-
meðaltali 40 klst. á viku í að horfa afnot af spólum, ekki reiknað með aðinum á ísafirði, greiði aðeins 22
á video - og greiðir að meðaltali útgjöldum fyrir afnot aftækjum. þús. kr. í útsvar, 3200 kr. í tekju-
90 kr. fyrir. Það þýðir að hver fiög- Þetta er sama upphæð og ísa- skatt og 22 þús. kr. í aðstöðugjald.
urra manna fiölskylda á Isafirði fiarðarkaupstaður ætlar til afborg- Þetta þýðir, segir í blaðinu, að
greiðir um 15 þúsund kr. á ári fyrir ana lána á fiárhagsáætlun fyrir viðkomandi greiði sjálfum sér í
leigu á myndböndum. árið 1985. Þetta er helmingur af laun 230-250 þús. kr. á ári.
ráðstöfunarfé bæjarins til fram- En ef við reiknum dæmið svolítið
Frá þessu er sagt í Vestfirska kvæmda á öllu árinu. lengra má ætla að hver ísfirðingur
fréttablaðinu. pá segir einnig í Vestfirska að hafi ekki nema rétt rúmar 4 klst. á
Þar segir einnig að samtals greiði þetta sé allt mjög athyglisvert og dag til þess að gera eitthvað annað
ísfirðingar 10-13 milljónir kr. á ári enn athyglisverðara þegar í ljós en að vinna, sofa eða horfa á video!
fyrir afnot afmyndböndum. kemur að sá aðili, sem talinn er -A.Bj.
INGRID BERGMAN HEFÐI
0RÐK> SJÖTUG í ÁGÚST
Sjónvarpsneytandi skrifar:
„I ágúst voru liðin sjötíu ár frá
fæðingu hinnar frábæru sænsku
leikkonu, Ingrid Bergman. Hún
lést fyrir þremur árum.
Væri til of mikils ætlast að sjón-
varpið fengi til sýningar nokkrar
af þeim fiölmörgu kvikmyndum
sem þessi frábæra leikkona lék í?
Einnig má nefna að undanfarið
hafa margir frægir kvikmyndaleik-
arar látist. Væri einnig vel til fund-
ið að fá eitthvað af þeirra gömlu
myndum til sýninga.
Dagskrá sjónvarpsins undanfarið
hefur verið með allra lélegasta
móti að mínum dómi.“