Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Side 1
Leitin í Botnssúlum: „Aldrei sofið einsvel“ • Þeir voru hressir og kátir, félagarnir úr Alpaklúbbnum, Hermann Valsson og Stefán Smárason, þegar björgunarsveitamenn fundu þá i skála Alpaklúbbsins í Súlnadal í gærmorgun kl. 11.20. Mjög víðtæk leit fór fram við erfið skilyrði í Botnssúlum. Hermann og Stefán tóku vel á móti leitarmönnum. Buðu þeim upp á konfekt. „Ég hef aldrei sofið eins vel. Það fór mjög vel um okkur i skálan- um,“ sagði Hermann Valsson. Myndin hér var tekin af Hermanni, eftir að hann kom með leitarmönnum niður úr Súlnadal. Hann er að hella vatni úr skófatnaði sinum. SOS/DV-mynd KAE -sjábls2og3 F/ugóhappið ígær: Mælingsýndi mjöggoð bremsuskityrði -sjábaksíðu ^ Olíubíll rétt slapp undan flugvélinni -sjá bls.5 Skorturáhæfu fólki í útflutnings- verslun -sjá bls.6 Olgaí norskahemum -sjá bls.8 Fermingarfötin -sjá bls. 11 • Möguleikiá úrslitaleik Líverpool- liðanna -sjá íþróttir bls. 16-17 Bændafundur fordæmir vinnubrögð stjómvalda -sjá bls.7 • Meiriháttar menntókeppni -sjá bls.28 Bjargféll á Suður- landsveg -sjáfrétt umaurskriðu á baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.