Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986. 7 Atvinnumál Atvinnumál Bændafundur í Norðfjarðarhreppi: Fordæmirvinnu- brögð stjórn- valda harðlega Frá Þorgerði Malmquist, frétta- haft við bændur fyrir lagasetningu ritara DV á Neskaupstað: um grundvallarhagsmuni þeirra á „Almennur fundur um málefni síðasta ári. Sama sé uppi á teningnum bænda og takmarkanir í mjólkur- við undirbúning reglugerðar um full- framleiðslu haldinn að Kirkjumel í virðismark. Stjórnleysi hafi einkennt Norðfirði fordæmir harðlega þau meðferð landbúnaðarmála mörg und- vinnubrögð stjómvalda að setja anfarin ár. Innanlandsmarkaður fyrir reglugerð um mjólkurframleiðslu fyr- landbúnaðarafurðir hafi dregist vem- ir verðlagsárið 1985-1986, þegar fram- lega saman vegna minnkandi kaup- leiðsluárið er hálfnað." getu almennings á sama tíma og Svo segir í ályktun sem samþykkt dregið hafi verið stórlega úr niður- var á fundi bænda i Norðfjarðar- greiðslum. Samtímis því að samdrátt- hreppi sem haldinn var nýlega. Bæj- ur hafi orðið á innanlandsmarkaði arstjórn Neskaupstaðar, lu-eppsnefhd hafi réttur bænda til útflutningsbóta Norðfjarðarhrepps og kaupfélagið verið skertur til muna. Þannig sé boðuðu til fundarins. Um 50 manns þrengt að bændum úr mörgum áttum sóttu hann, þar á meðal þingmennim- á skömmum tíma. Varar fundurinn ir Hjörleifur Guttormsson og Jón við afleiðingum þessarar stefnu. Meðal fundargesta voru Gísli Haraldsson kaupfélagsstjóri, Ásgeir Magnússon bæjarstjóri og Hjörleifur Guttormsson alþingismaður. Kristjánsson, auk formanns Búnað- arsambands Austurlands, Sveins Guðmundssonar. Frummælendur voru þeir Gísli Haraldsson kaupfélagsstjóri og Ás- geir Magnússon bæjarstjóri. I máli Gísla kom fram að á síðasta ári þurfti margoft að skammta mjólk. Einnig þurfti að kaupa nýja mjólk frá Egils- stöðum. Mjólkurframleiðslan síðasta ár nam um 560 þúsund lítrum en þyrfti að vera um 650 þúsund. En nú stefnir í 517 þúsund lítra samkvæmt nýju reglugerðinni. Tíu bændur í Norfjarðarhreppi taka á sig tæplega helming mjólkurskerð- ingarinnar á Austurlandi. 1 ályktun fundarins, sem getið er hér að framan, segir ennfremur að litið sem ekkert sarnráð hafi verið Sveinn Guðmundsson, forniaður Búnaðarsambands Austurlands, í ræðustóli. Bændaskolinn með kennslu í loðdýrarækt Alltfullt „Það er orðið fullt í þrjú tímabil, sem rúma 5 manns hvert. Það eru Loðdýrin er mjög viðkvæm yfir fengitímann. Þá er ókunnugu fólki yfirleitt ekki hleypt inn í búin. margir að velta fyrir sér að fara út í loðdýrarækt og þessir kennsludagar hér á Hólum eru til. þess að fólk átti sig á því hvort slíkur búskapur er eitthvað fyrir það að sýsla við,“ sagði Jón Björnsson, skólastjóri Bænda- skóláns á Hólum. Bændaskólinn á Hólum ákvað fyrir skömmu að bjóða þeim sem huga á loðdýrarækt að dvelja 5 daga í skól- anum og taka þar þátt í daglegri hirðingu á loðdýrabúi skólans undir leiðsögn. Stefnt er að þvi að fara í gegnum helstu verkþætti daglegrar hirðingar refa og minka. „Það er erfitt að komast að hjá einkabúum til þess að kynnast þess- um búskap, loðdýrin eru viðkvæm, sérstaklega yfir fengitímann og þá er ókunnugu fólki yfirleitt ekki hleypt inn í búin,“ sagði Jón Björnsson, skólastjóri Bændaskólans á Hólum. -KB Ítilefniaf3°ára ZORRR- afmaeli fyrtrtækisins veitum við 20% “'slA” af frairvleiðsluvörum^a okkarítakmarkaöan Vönduö, sterk skrifstofuhúsgögn í 4 viðartgegunduxti. Sendumum alltland. Á. guðmundsson H/F , Kópavogi. Sími 23100. Þverholti 11 Úrval Sími ^ vid allra hœfi j 27022 r □ mxmxiDDi] TILSÖLU T0Y0TAHILUXÁRG. 1985 Athugið: framleiddurfyrir Bandaríkjamarkað. Ekinn aðeins 5.000 km. Stærri vél. I\lý33" dekk og felgur. Rancho fjaðrir, læst drif að framan. Bíllinn er allur frágenginn að innan. Verð aðeins kr. 780.000, Upplýsingasími 92-4346. 0 m S m m m m cri m m m S m m «B 0 m cr m 0 m 0 m 0 m tn m 0 m 0 ocaiaiatacacacacacacacacoco

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.