Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Side 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar AIK f stil i húsið. Viö framleiöum stílhreinar og vandað- ar innréttingar á sanngjörnu verði, hannaðar af innanhússarkitekt. Auktu verðgildi fasteignar þinnar með inn- réttingum frá okkur. Leitið tilboða. Staðgreiðsluafsláttur. Fossás hf., Borgartúni 27, sími 25490. Gömul eldhúsinnrétting til sölu, einnig uppþvottavél, eldavél og blöndunartæki. Uppl. í síma 92- 8553. 40 rása CB talstöð til sölu. Uppl. í síma 91-11194 milli kl. 19 og21. Hárgreiöslustóll til sölu. Körfustóll með rauðu áklæði. Uppl. á hár- og snyrtistofunni Gott útlit, Ný- býlavegi 14, frá 9—18, sími 46633. Traktor — báruplastrúllur. Massey Ferguson traktor með sturtu- vagni og ámoksturstækjum til sölu, staðgreiðsluverð kr. 280 þús. Verð hækkar ef samið er um greiöslukjör. Einnig á sama stað báruplastrúllur, 2ja og 3ja metra breiöar, 30 metra langar. Uppl. í síma 46387 og 46131. Til sölu svalavagn, tvær garðsláttuvélar, eitt sláttuorf. Uppl. í sima 45773 milli 19 og 22. 30% afsláttur á ullargarni, frá Stahl — gæðavara. Handprjónaðar peysur eru listaverk. Það er auðvelt að prjóna eftir okkar uppskriftum og leið- beiningum. Stahl, gam fyrir alla fjöl- skylduna. Verslunin Ingrid, JK-póst- verslun, Hafnarstræti 9, sími 24311. Notaðir rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 93-3960. Eldhúsáhöld til veitingareksturs til sölu, toastmast- ers, pitsu-bökunarofn, rekkar fyrir 20 plötur, vinnuborð, skálar, tvöfaldur vaskur. Sími 17315 eftir kl. 18. Peningaskápur, 145-90-80, pottofnar, ýmsar stærðir, baðker, handlaugar, ísskápur og CV hurðir og gluggar. Gólfteppi og mublur, panel og 1x6 mótatimbur. Uppl. í síma 32326. Rörbeygjuvál. Til sölu rörbeygjuvél, 3/8—2”, svo til ónotuö. Verð 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 12630 eða 15575. Eldhúsinnrátting. Til sölu eldhúsinnrétting, lengd 2 metr- ar, með vaski, lengd 2,40, neðri og efri skápur. Uppl. í síma 18205. Harmónfkuhljómplötur og snældur sænska harmóníkusnill- ingsins Lars Ek tii sölu, 5 titlar. Plöt- umar em meö eiginhandaráritunum. Aritað póstkort fylgir snældu. Sími 42985 eftirkl. 19. Yamaha hljómflutningstœki, góður Silver Cross kermvagn, nýlegur bílstóll og ágætis barnarúm tU sölu. Sími 74593 eftirkl. 17. Oskast keypt Loftkútar — köfun. Oska eftir að kaupa loftkúta tU aö nota við köfun. Sími 16391 á kvöldin. Vantar notaðar loftheftibyssur. Vantar notaöar loftheftibyssur af minni og stærri gerðinni, 250—300 litra loftpressu. Uppl. í síma 43439 eftir kl. 18. Vantar fœriband, ca 70 cm breitt, með eöa án valsa. Uppl.ísíma 72611. Vantar hrærivál f góðu lagi, með pottum, helst einum 80 lítra og öðrum 60 litra. Uppl. i síma 72611. Halló. Við erum að byggja og okkur vantar eldhúsvask, og baðvask meö blöndun- artækjum, sturtubotn og útidyrahurö- ir, tvær útidyrahurðar ódýrt. Sími 99- 6901. Fataslá óskst. Notuð fataslá fyrir síöa kjóla óskast tU kaups, ca 2 m. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. h 412« Fatnadur Tll sölu fermingarföt, Utið númer, ennfremur grá karl- mannsjakkaföt og kvendragt nr. 14. Uppl. í síma 44153 i dag og næstu daga. Verslun Borðdúkar I úrvali. Dúkadamask. Hvitt, drapp, gult, bleikt, blátt. Breiddir 140, 160, 180. Saumum eftir máU. Straufríir, matar- og kaffidúkar. Straufríir blúndudúkar, flauelsdúkar, handunnir smádúkar, og baðrenningar. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Heimilistæki Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir. Geri við aUar teg- undir í heimahúsum. Kem og gef tUboð í viðgerð að kostnaöarlausu. Ars- ábyrgð á vélarskiptum. Kvöld- og helg- arþjónusta. Geymið auglýsinguna. Is- skápaþjónusta Hauks. Sími 32632. Góð Rafha eldavél tU sölu. Uppl. í sima 77622. Húsgögn Eldhúsborð og 4 stólar Ul sölu. Uppl. í sima 43946. Til sölu hillusamstæða, Romance, frá HP-húsg., 3 einingar, vel með farin, selst á hálfviröi, einnig mjög gott bamabaðborð og Hoover ryksyga (diskur), selst ódýrt. Uppl. í sima 671208 eftir kl. 16. Antik Rýmingarsala: Utskomir skápar, borð, stólar, skatt- hol, speglar, kistur, bókahiUur, silfur, málverk frá 700 kr., postulín, B&G og konunglegt, úrval af gjafavörum. Opið frá kl. 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljómtæki Nýleg stereosamstæða með 100 v. magnara tU sölu, einnig tveir stórir Fisher hátalarar. Uppl. í síma 671048. Til sölu Pioneer Componet bUtæki, kassettutæki, útvarp, tveir magnarar og fader. Uppl. í sima 73123 eftir kl. 19. Hljóðfæri Pianó til sölu. Nýuppgerð píanó og flyglar til sölu. Uppl. í hljóðfæraverslun Pálmars Ama, Armúla 38, sími 32845. Söngvari, karl eða kona, óskast í hráa rokkhljómsveit, helst strax. Uppl. í síma 72137 miUi kl. 18 og 19. Gott söngkerfi óskast tU kaups. Hef Mercedes Benz ’72, 250 týpa, sjálfskiptan, án vélar, tU að setja upp í, gott boddí. Uppl. í sima 25201. Ónotaður Casio MT. 52 skemmtari tU sölu. Uppl. í sima 42248 eftir kl. 19. Vídeó Borgorvideo, Károstig I, Starmýri 2. Opiö alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigöar eru 3 spólur eöa fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Símar 13540 og 688515. Videoleigur ath.: Skiptimarkaöurinn Bröttukinn 8, Hafn- arfirði, auglýsir. Skiptum á notuðum videospólum, aöeins 30 kr. skiptigjald. Uppl. í síma 54303. Omar. Allt það nýjasta! Og margt fleira. Frábært úrval af videoefni í VHS, t.d. Emerald Forest, Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spólur, spennandi þættir, Desperately Seeking Susan, Police Academy 2, Mask o.fl. o.fl. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góöum óperum. Leiga á 14” sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes video, Hafnarstræti 2 (Steindórshús- inu), sími 621101. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur sjónvörp, videotæki og afspilunartæki í umboðssölu (langur biðlisti). Videoleigur, athugið, hugum aö skiptimarkaöi fyrir videomyndir. Heimildir samtimans, Suðurlands- braut 6, simi 688235. Leigjum út góð VHS myndbandstæki, til lengri eöa skemmri tíma, mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniöviðskiptin. Tökum á myndband: skímarathafnir, afmæli, fermingar, brúðkaup, árshátíðir, ættarmót o.fl., einnig námskeið og fræðslumyndir fyr- ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slides og 8 mm kvikmyndir yfir á myndbönd. Heimildir samtímans, Suð- urlandsbraut 6, simi 688235. Vidao—Stopp. Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, simi 82381. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt það besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opi58.30-23.30. Nýtt efni — nýjar barnaspólur. Gott úrval var að koma af nýjustu myndunum og allt meðlæti til þess aö hafa þaö náöugt. Opið alla daga kl. 9— 23.30. Söluturninn Straumnes, video- leiga, Vesturbergi 76, sími 72514. Stoppl Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr., videotæki á 450 kr., 3 fríar spól- ur meö. Videoleigan Sjónarhóll, Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, simi 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, simi 43060, Vídeosport, Eddufelli, simi 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá ' Videosporti, Nýbýlavegi. Tölvur Draumatæki tölvumannsins: Til sölu er þróunartölva með EPROM brennara og útþurrkunarljósi. Tölvan er TRS-80 módel 4. Tölvunni fylgir m.a. assembler, disassembler, basic og cobol. Einnig til sölu Silver Reed SX550 prentari og TRS-80 litatölva, leikir fylgja. Uppl. í síma 681011 fyrir kl. 18 og í síma 66732 eftir kl. 19. Amstrad CPC 464 tölva til sölu, verð kr. 18 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 621510 mÚli kl. 16 og 19 í dag og á morgun. BBC-B. Lítið notuð BBC tölva, með grænum skjá, segulbandi, diskdrifi, ritvinnslu og prentara ásamt fjölda forrita til sölu. Uppl. í síma 30616, Eggert. Sem ný Sinclair tölva með joystick og interface til sölu. Uppl. ísíma 40086. Commodore 1526 prentari með islenskum stöfum til sölu. Verð: 10 þús. staðgreitt. Islenskt ritvinnslu- forrit fylgir. Uppl. i síma 92-1613 eftir kl. 17. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Oll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, simi 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikiö úr- val af leöri og áklæöi. Gerum föst verð- tilboö ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Vetrarvörur Ski-doo Blizzard 9700 '83 til sölu, ekinn 2500 km. Skipti á bil koma tíl greina. Uppl. i sima 85708 og eftirkl. 19 ísíma 76267. Vélsleðar til sölu. Yamaha 300L í mjög góðu ástandi, ek- inn 3600 km. Yamaha 440, skemmt belti, ekiirn 8500 km. Tilboð. Uppl. í síma 77112. Dýrahald Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfiröi. Fræðslufundur verður haldinn i Slysavamafélagshúsinu fimmtudaginn 13. mars kl. 20, Gunnar Amarsson og Einar Oder Magnússon ræða um fóðrun, tamningu og þjálfun sýningarhrossa. Kaffiveitingar. Myndasýning. Fræðslunefnd. 2 hsstar til sölu. Fangreistur, brúnn, 6 vetra, góð fóta- lyfta, mikill vilji, ekki fyrir byrjendur. Leirljós, alþægur, 7 vetra klárhestur, með tölti, vilji ágætur, fallegur hestur, fyrir alla. Uppl. á skrifstofutima 25035 og 74899 eftirkl. 20. Fræðslunafnd Féks efnir til kynningarfundar um Lands- mót ’86. Skýrt verður frá framkvæmd- um mótsins, þátttökuskilyröum, að- stöðu o.s.frv. Reiðleiðir á mótssvæði kynntar. Kvikmyndir sýndar frá landsmótum ’78 og ’82. Allir velkomn- ir. FræðslunefndFáks. Keitðal LAUGAVEGI61 25% 0 afsláttur Næstu daga bjóðum við 23% afslátt á handunnum kristaisglösum, GOURMET, ASTON, REGENT, frá METROPOLITAN CRYSTAL í Englandi. Frábær gæði og fegurð á sérstöku verði. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKÍFÆRANNA Þú átt kost ájaö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markapstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir'sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sém austan. í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö.ér margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samjö er ^uövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keýpt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsin<jar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar erfailt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... Við birtum... Það ber árangurl Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.