Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Félagasamtök-einstaklingar: I meira en áratug hafa sumarhúsin frá okkur sannað ágæti sitt. Notum aðeins fyrsta flokks efni sem tryggir há- marksendingu og lágmarksviðhald. Innréttingar og búnaður að vali kaup- enda. Húsin henta einnig sem veiðihús. Flytjanleg hvert á land sem er. Af- hendingartími maí til júní ’86. Utveg- um skógi vaxnar lóðir. Trésmiðjan Mó- gil sf., 601 Akureyri, súni 96-21570. Nýlegur sumarfaústaflur i Þrastarskógi til sölu. Innfluttur 50 fm, bjálkabústaöur á besta stað, ein- angrun í sérflokki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-182. Fyrir veiðimenn Nokkrar stangir lausar á vatnasvæði Grenlæks, V-Skaft. Sjó- birtingur, sjóbleikja. Jeppavegur. Uppl. í sima 99-7709. Byssur Skotsamband Íslands. Islandsmót 1986 veröur haldið dagana 9.—11. maí í Baldurshaga. Keppt verð- ur í riffilskotfimi og skammbyssuskot- fimi. Bnsk keppni, 60 skot, þriþraut, 3X40 skot, standardpistol, 60 skot. Skráning fer fram í síma 671484 og lýk- ur skráningu 10. apríl. Mótsstjóm. Til sölu Remington 870, 3 tommu pumpa, lítur út eins og ný. Uppl. í síma 43982 á kvöldin. Fyrirtæki Sölutum — veitingabílar. Til sSu er 2 veitingabílar þar sem seld- ir eru heitir réttir, svo og öl, sælgæti o.fl. Til greina kemur aö selja bilana saman eða sinn í hvoru lagi. Dag-, kvöld- og nætursöluleyfi. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. í sima 91-651122. Vel staðsett videoleiga til sölu, vaxandi velta, nýlegir titlar. Mjög góð staðsetning. Gott fyrir sam- hent hjón. Uppl. í síma 35349. Framtalsaðstoð Framtalsaflstoð 1986. Aðstoðum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattframtali. Innifaliö í verðinu er nákvæmur útreikningur áætlaðra skatta, umsókn um frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantiö tíma og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í sima 73977 og 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Framtalsaflstoð fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Getum einnig bætt við okkur bókhaldi. Fullkomin tölvuvinnsla fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Gagnavinnslan, sími 27220 eöa 23836 á kvöldin. Bátar Bátahlutir til sölu: Lister, 59 hestafla, ásamt gir, keyrð 50 tima frá upptekningu, Sólo eldavél, VHS talstöð og 24 volta rafmagnsrúlla, glussastýri, björgunarvesti, lensidæl- ur, altematorar, áttavíti, o.fl. o.fl. Sími 92-7670. Fískkör, 310 lítra, Ifyrir smábáta, auk 580, 660, 760 og 1000 lítra karanna, úrval vörubretta. Borgarplast, sími 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi. Skipasalan Bátar og búnaður. Vantar allar stærðir af bátum og fiski- skipum, höfum góða kaupendur. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgar- j túni 29, sími 62-25-54. 52 hostafla bátavál til sölu, þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 97-5840 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.