Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS 1986.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Mjög gott herbergi
meö aðgangi aö baöi og snyrtingu til
leigu. Uppl. í síma 20557 eftir kl. 17.
Hafnerfjörður.
Til leigu herbergi, aögangur að eld-
húsi, ísskáp, setustofu og baði. Leiga 8
þús. á mánuði og 3 mánuðir fyrirfram.
Rafmagn og hiti innifalið. Sími 51076.
Stórt forstofuherbergi
til leigu með snyrtingu. Rólegheit og
góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma
51697 eftirkl. 17.
Til leigu 20 fm herbergi.
Uppl. í sima 671516.
4ra herb. íbúð
til leigu í ár. Allt fyrirfram. Uppl. í
síma 35431.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi
og snyrtingu til leigu nálægt miðbæ.
Uppl. í síma 39857 eftir kl. 17.
Til leigu 4ra herb. ibúð
við Háaleitisbraut. Tilboð með uppl.
sendist auglþj. DV, merkt „Góður
staður”.
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur að öllum
stæröum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látið okkur annast leit aö íbúð fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síðumúla 4, simi 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Húsnæði óskast
Ungt par óskar eftir
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík strax.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 18834 milli 10 og 12 næstu
daga.
Mosfellssveit — Grensás.
Starfsmaður á Reykjalundi óskar eftir
lítilli íbúð eða góðu herbergi með að-
gangi að baði og eldunaraðstöðu. Or-
uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
666200 (124), Stefán.
Einstaklingsibúð óskast
til leigu. Skilvísar greiöslur. Uppl. í
sima 71991.
Mœðgur, 18 og 38 óra,
óska eftir góðri 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Reglusemi. Uppl. í síma 74872.
Ung kona með eitt barn
óskar eftir íbúð í Mosfellssveit. Uppl. í
sima 667378, Rósa.
Óska oftir herbergi
meö aðgangi að eldhúsi, helst i Kópa-
vogi. Uppl. í síma 41880 eftir kl. 20.
Óskum eftir litilli ibúð.
Tvö fullorðin í heimili. Uppl. í síma
18650.
Ungt par óskar eftir
2ja herb. íbúð, helst í vesturbæ. Fyrir-
framgreiðsla og heimilishjálp ef óskað
er. Uppl. í síma 611091 eftir kl. 17.
Hveragerði — Selfoss — nógrenni.
Ungur maður óskar eftir herbergi eöa
íbúð. Vinsamlega hringlð í síma 91-
28212.
Innflutningsfyrirtæki
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð með
húsgögnum fyrir erlendan starfsmann
frá 1. apríl — 1. júní. Staðgreiðsla í ís-
lenskum eða erlendum gjaldeyri. Til-
boð sendist DV, merkt „927”.
Hjón, arkitekt og lögfræðingur,
með tvö böm óska eftir að leigja íbúð í
takmarkaðan tíma, frá miðjum apríl,
helst í Mosfellssveit eða austurbæ. Vin-
samiegast hringið í síma 17010 eða
621661.
Ungan nema vantar strax
2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Simi 686988 milii 13 og 17,
annars skilaboð, s. 36302, Ragnhildur.
Karlmaður óskar eftir
herbergi til leigu í Hafnarfirði eöa
Garðabæ. Uppl. í síma 51057 eftir kl.
19._________________________________
Óska eftir 2ja herb. ibúö
til leigu. Er 22 ára námsmaður, reglu-
samur og góður í umgengni, gæti tekiö
að mér heimilishjálp. Uppl. í síma
621456.
Keflavik — Njarðvik.
Kennari óskar eftir ibúð. Reglusemi og
skilvLsi heitið. Uppl. í síma 92-4868 eftir
kl. 18.
Atvinnuhúsnæði
60—100 fm iðnaðarhúsnæði
meö innkeyrsludyrum óskast til leigu.
Uppl. í síma 74798.
Óskum eftir upphituðum
bilskúr á leigu, helst nálægt miðbæn-
um, þarf að vera með innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 17334, Steini, og 17394,
Hörður, milli kl. 19 og 20.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast
til afgreiöslustarfa í söluturn strax.
Uppl. í síma 73341 og 33379.
Bakari.
Oskum eftir að ráða nema eða aðstoð-
armann. Bakaríiö Komið, Hjalla-
brekku 2, Kópavogi, sími 40477.
Óskum eftir að róða saumakonur
og sníðafólk. Vinnutími 8.00—16.00.
Uppl. gefur Martha Jensdóttir í símum
16638 og 18840.
Hafnarfjörður — bakari.
Aöstoöarstúlka óskast allan daginn i
bakarí i Hafnarfirði. Uppl. í síma 50480
og 46111 á kvöldin.
Óskum að róða starfskraft.
Uppl. á staönum milli kl. 16 og 20. Veit-
ingahúsið Naustið, Vesturgötu 6.
Stúlka, vön afgreiðlu,
óskast til afgreiðslustarfa í bakarii.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-229.
Röskur og ábyggilegur
starfskraftur óskast. Um er að ræða
hálfsdagsstarf (9—13) í skemmtilegri
sérverslun við Laugaveginn. Uppl. um
aldur og fyrri störf sendist DV fyrir kl.
18.00, 12. mars, merkt „Sérverslun
244”._______________________________
Fiskvinna.
Starfsfólk óskast í fiskvinnu, hálfs-
dags- eða heilsdagsvinna. Uppl. í sima
21938.
Hórgreiðslustofa til leigu.
Uppl. í síma 685517 eftir kl. 18.
Eru ekki einhverjar reglusamar
og snyrtilegar stúlkur sem vantar
vinnu strax viö veitingastörf, dag-
vinna og vaktavinna í boöi. Ekki yngri
en 18 ára. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-137.
Starfskraftur óskast strax
til heimilisstarfa og gróðurhúsastarfa í
sveit. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022. H-095.
Mólmiðnaðarmenn óskast
sem fyrst. Helst vanir ryðfríu stáli.
Traust hf., sími 83655.
Óskum eftir konu
til skrifstofustarfa strax. Vinnutími
frá 13—17. Starfssvið: sími, vélritun og
útskrift reikninga. Nánari uppl. á
skrifstofunni (ekki í síma). GísÚ Jóns-
son og co. hf., Sundaborg 11.
Sendill óskast,
þarf aö hafa bílpróf. Traust hf., sími
83655.
Atvinna óskast ..
Þrítugur jórnsmiður
óskar eftir vinnu kvöld og helgar. Van-
ur mikilli vinnu. Uppl. í síma 46003 eft-
irkl. 19.
Tveir húsasmiðir
geta tekið aö sér nýsmiöi húsa svo og
hvers konar breytingar, úti sem inni.
Uppl. í síma 651708 og 35929.
Innheimta.
Tek að mér innheimtur fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Tilboð, merkt
„Rukkari”, leggist inn á DV fyrir 20.
mars nk.
34 óra reglusamur maður
óskar eftir fastri vinnu strax. Allt kem-
ur til greina. Simi 78308 i dag og næstu
daga.
18 óra stúlka
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina, getur byrjað strax, hefur bíl-
próf. Sími 79434.
-----------------------------\----
Hárgreiðslunemi
á síðasta ári óskar eftir vinnu strax.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022. H-246.
25 óra maður
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 74809.
Húsaviðgerðir
Verktakar — sílan:
Kepeo-sílan er rannsakaö af Rann-
sóknarstofnun byggingariönaðarins
með góðum árangri. Málningarviðloð-
un góð. Einstaklega hagstætt verö.
Umboösmaður (heildsala) Olafur
Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s:
666736. Smásala einungis hjá málning-
arvöruverslunum.
Þakþóttingar,
sterk og mjög endingargóö efni, einnig
flísalagnir, gólf- og múrviðgerðir.
Epoxy-kvartz gólfefni. Föst verðtil-
boð. Fagmenn. Uppl. í síma 71307.
Ath. Litla dvergsmiðjan:
Setjum upp blikkkanta og rennur.
Múrum og málum. Sprunguviðgerðir
og húsaklæöningar, þéttum og skiptum
um þök. Oll inni- og útivinna. Gerum
föst tilboö samdægurs. Kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897
eftir kl. 17.Ábyrgð.
Steinvernd sf., sími 76394.
Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir
viögeröir og utanhússmálum meö allt
að 400 kg þrýstingi, sílanúðun meö sér-
stakri lágþrýstidælu, sama sem topp-
nýting. Sprungu- og múrviðgeröir,
rennuviðgerðir og margt fl.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Ástvalds. Tökum að okkur hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrir-
tækjum. Eingöngu handþvegið. Vönd-
uð vinna. Hreinsum einnig teppi. Sím-
ar 78008,20765,17078.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í simum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki.
Vönduð vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir, símar 614207 —
611190-621451.
Þvottabjörn — nytt.
l'ökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun a teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjugum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhuss
o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Orugg
þjónusta. Simar 40402 og 54043.
Hreingerningar a ibúðum,
stigagöngum og stofnunum, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsivélar með miklum
sogkrafti sem skilar teppunum nær
þurrum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Orugg og ódýr þjónusta. Margra ára
reynsla. Sími 74929.
Hreingerningar.
Hólmbræður — hreingemingarstöðin,
stofnsett 1952. Hreingemingar- og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöng-
um, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr
teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Olafur Hólm.
Þiónusta
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum. Ný-
smíði, breytingum og allri almennri
smíðavinnu. Uppl. í síma 666838 og
79013. ___________________
Flísalagnir.
Múrviðgerðir, nýsmíði og viöhald.
Vanir menn, vönduð vinna, greiðslu-
frestur. Uppí. í síma 42798.
Málun, lökkun, sprautun
á hurðum, skápum, hillum, stólum og
m.fl. Lökkunarþjónusta. Sími 28870, kl.
9—17. Ath., lokaðí hádeginu.
Er stíflað?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc,
baðkerum og niðurföllum, notum ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl. í síma 41035.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa meö níðsterkri akrýlhúðun. Full-
komin tæki. Verötilboö. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður
Geirssynir.
Pipulagnir — viðgerðir.
Onnumst allar viðgerðir á böðum,
eldhúsum, þvottahúsum og stiga-
göngum. Tökum hús í fast viðhald.
Uppl. í síma 12578.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstæðu-
lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan,
Síöumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og
13—17 mánudag til föstudag.
Viðgerð a gomlum husgognun.
luiid, bæsuð og poieruó. Vomlurt . uma.
Husgagnaviðgeröir, Knud Salling,
Borgartuni 19. Simi 23912.
Er stíflað?
Fjarlægjum stiflur úr vöskum, WC,
baðkerum og niðurföllum. Notum ný
og fullkomin tæki. Leggjum einnig
drenlagnir og klóaklagnir, vanir
menn. Uppl. í síma 41035.
Þakviðgerðir
(þaulreyndir fagmenn) — með hinum
þekktu RPM efnum. Viðgerðir og ný-
lagnir sem endast. Einnig gólflagnir,
viðgeröir, jöfnun og pússning með
fljótandi gólfefnum. Uppl. í síma
681068 kl. 14—17. Geymið auglýsing-
una.
Verktak sf., simi 79746.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur, með
vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sílan-
úðun með mótordrifinni dælu sem þýð-
ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrimur
Olafsson húsasmíðameistari, simi
79746.
Trésmíðavinna:
Onnumst allt viðhald húsa og annarra
mannvirkja, stórt og smátt. Viö höfum
góöa aðstööu á vel búnu verkstæði.
Getum boðið greiösluskiimála á efni og
vinnu. Verktakafyrirtækið Stoö,
Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á
verkstæði 41070, heimasími 21608.
Málningarþjónustan.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss, sprunguviðgerð-
ir, þéttingar, háþrýstiþvott, sílanúðun,
alhliða viöhald fasteigna. Tilboð —
mæling — tímavinna. Verslið viö
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Uppl. i síma 61-13-44.
Garðyrkja
Húsdýraáburður.
Höfum til sölu húsdýraáburð (hrossa-
tað). Dreift ef óskað er. Uppl. í sima
43568.
Trjá- og runnaklippingar.
Geri föst verðtilboö eða vinn tíma-
vinnu. Fjarlægjum afskurö sé þess
óskað. Halldór Guðfinnsson skrúð-
garðyrkjumeistari, sími 30348.
Trjáklippingar —
húsdýraáburður. Tek aö mér að klippa
og snyr'ca tré og runna. Pantanir í síma
30363 á daginn og 12203 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju-
meistari.
Limgerðisklipping, snyrting,
og grisjun trjáa og runna. Fjarlægjum
afskurð ef óskað er. Olafur Asgeirsson
skrúðgarðyrkjumeistari, símar 30950
og 34323.
Höfum til sölu húsdýraáburð,
dreifum í garðinn. Abyrgjumst snyrti-
lega umgengni. Uppl. í sima 71597. Olöf
og Olafur. Kreditkortaþjónusta.
Kúamykja — hrossatað —
sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið
tímanlega húsdýraáburðinn og trjá-
klippingarnar, ennfremur sjávarsand
til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er.
Sanngjarnt verð — greiðslukjör — til-
boö. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, efnissala, Nýbýlavegi 24, Kópa-
vogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymið
aupK-'nguna.
Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kenni á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir
og aðstoöar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. Oll próf-
gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
Ökukennsla —
bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll
Mazda 626. Siguröur Þormar öku-
kennari. Simar 75222 og 71461.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aöstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góö greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
Rocky — Gylfi Guðjónsson
ökukennari kennir allan daginn. Tímar
eftir samkomulagi við nemendur.
Odýr og góður ökuskóli. Bílasími 002-
2025, heimasimi 666442.
Ökukennsla, æfingatimar.
Mazda 626 ’84, meö vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson,
ökukennari, simi 72493.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s. 33309.
Ornólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s. 33240.
Eggert Þorkelsson ToyotaCrown s. 622026-666186.
Jóhanna Guðmundsdóttir Subaru Justy '86. s. 30512.
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829.
Gunnar Sigurösson Lancer s. 77686.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 \ s.17284.
Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749.
Sigurður Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112.
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626GLX’85 s. 81349.
Guðbrandur Bogason FordSierra ’84. Bifhjólakennsla s.76722.
Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry '85 s.73760.
Snorri Bjamason s.74975
Volvo 340 GL ’86 bilasími 002-2236.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari. Kennir á Mazda 626, engin
biö. Okuskóli, öll prófgögn. Aðstoða við
endurnýjun eldri ökuréttinda. Tima-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni all-
an daginn. Greiðslukortaþjónusta.
Sími 671358.
ÍÞRÓTTABÚNINGAR TIL ÆFINGA
OG KEPPNI
STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR.
sf.
ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK, L
SfMI 82166 OG 83830. «