Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Qupperneq 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Einkamál
Ymislegt
Vídeó
H Ég er á þrítugsaicír:
og hef áhuga á alls konar verslun og
viöskiptum, rekstri fyrirtækja, ferða-
lögum o.fl. Starfa sjálfstætt. Oska eftir
að kynnast konu, ekki yngri en 18 ára,
með svipuð áhugamál og kannski
enskukunnáttu (með sambúð í huga).
Uppl. ásamt mynd, ef tii er, sendist
(Poste Restante) R-105 Reykjavík,
merkt „009”, fyrir 13. mars nk.
I
l Amerískir karimenn
óska eftir kynnum viö íslenskar konur
með vináttu og giftingu í huga. Sendiö
•æt- bréf með uppl. um starf, aldur, áhuga-
mál og mynd til Femina, Box 1021D,
Honokaa, Hawaii 96727, USA.
Barnagæsla
Öska eftir bamgóðri konu
eða stúlku til aö annast heimili og tvö
böm frá kl. 9—17. Uppl. í síma 44898.
Óska eftir 13—14 ára stelpu
til að passa 5 mánaöa stelpu kvöld og
kvöld og einstaka sinnum um helgar.
Bý á Hraunsholti, Garðabæ. Sími
52971.
^ Get tekið böm í gæslu
hálfan eða allan daginn. Er miösvæðis
í Kópavogi. Uppl. í sima 46413.
Tek að mér að passa böm
allan daginn í tvo mánuöi, bý í Hlíöun-
um. Uppl. í sima 17243.
Líkamsrækt
Hressið upp a utlitið
og heilsuna í skammdeginu. Oþið virka
&aga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl.
■20, sunnudaga kl. 9—20. Munió ódýru
morguntímana. Verið velkomin. Soi-
baðsstofan Sol oy sæla, Hafnar-
stræti 7, simi 10256.
Klukkuviðgerðir
Gerum við flestar klukkur,
þar með talið skákklukkur, veggklukk-
ur og gólfklukkur. Ath. Tveggja ára
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sækjum og
sendum á höfuðborgarsvæðinu. Ann-
ette Magnusson og Gunnar Magnus-
son, úrsmiðir, sími 54039.
Spákonur
Spái i spil
á mismunandi hátt. Sími 688429.
Les í lófa, spái i spil
á misjafnan hátt. Fortíð, nútíð og
framtíö. Góð reynsla. Sími 79192 alla
daga.
Ferðalög
Ferðaþjónustan Borgarfirði
Feröahópar! ættarmót! ferðafóik!
Góð aðstaða úti sem inni fyrir
ættarmót og ferðahópa. Fjölbreytileg-
ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga,
veiðiferðir, veiðileyfi, útsýnisflug,
, leiguflug, gistirými, tjaldstæöi, veit-
ingar, sund. Pantiðtímanlega. Upplýs-
ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185.
mitrE
FÓTBOLTAR OG FÓTBOLTASKÓR
ÁRMLILA 38 REYKJAViK,
SÍMI82166 OG 83830.
Viðhafnaráritun og ritsmiðar.
Tek að mér að árita bækur og
viðurkenningarskjöl. Einnig aðstoða
ég fólk viö að semja bréf, ræöur og
greinar. Lipur þjónusta og fyllsti
trúnaöur. Helgi Vigfússon,
Bólstaðarhlíö 50, sími 36638.
Tökum að okkur að útbúa
brauðtertur og pinnamat fyrir hvers
konar veislur, s.s. fermingar-, stúd-
enta- og afmælisveislur. Mikið úrval,
hagstætt verð. Uppl. í síma 31573 og
71437 frá 16—22. Geymiðauglýsinguna.
Innrömmun
Alhliða innrömmun.
Yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stærðir. Vönduð
vinna. Ath. Opiö laugardaga. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík,
sími 25054.
Skemmtanir
Dansstjórinn hjá Disu
kann sitt fag, enda byggir hann á‘
reynslu af þúsundum dansleikja á tiu
árum um allt land. Fjölbrevtt danstón-
list, samkvæmisleikir og blikkljós ef
óskað er. Félagsheimili og skólar, ger-
um hagstæð tilboð í föstudagskvöld.
Diskótekiö Dísa, heimasími 50513.
Diskótekið Dolly
fyrir árshátíðarnar, emkasam-
kvæmin, skólaböllin og alla aöra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér ær-
lega. „Rock n’ roll”, gömlu dansarnir
og allt það nýjasta að ógleymdum öll-
um íslensku „singalonglögunum” og
ljúfri dinnertónlist (og laginu ykkar).
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Vinnuvélar
Simi 23461:
Vinnuvéíamiðlun.
Eftirtaldar vélar eru til leigu:
Tökum tilboðsverk.
Traktorsgröfur með ýmsum aukahlut-
um, vökvahamar, ripper,
körfubílar, með bómu, 17—23 metrar,
kranabílar,
dráttarbílar, malar-, véla- og flatvagn-
ar,
belta-, hjólagröfur,
jarðýtur, allar stærðir,
valtarar, tromlur,
loftpressur.
Opiðmilli 7.30 og 20.00.
B. Stefánsson,
sími 23461.
Til sölu
Sam* konar gufukassi
er til sölu. Uppl. í síma 621643.
Glænýtt — myndefni.
Höfum á boðstólum allt nýjasta mynd-
efnið á markaðnum, bæjarins besta
úrval af barnaefni, einnig snakk, sæl-
gæti, öl og tóbak. Frá okkur fer enginn
án myndar. Opið kl. 10—23.30 alla
daga. Videohöllin, Lágmúla 7, sími
685333.
Húsgögn
Kojurfrákr. 10.122,-
Eigum til húsgögn í öll herbergi húss-
ins, einnig gólf- og veggflísar, álprófíla
og acrylplast. Nýborg hf., Skútuvogi 4,
símar 82470,82140 og 686755.
Pan, póstverslun
sérverslun með hjálpartæki
ástarlífsins. Höfum yfir 1000
mismunandi vörutitla, allt milli himins
og jarðar. Uppl. veittar i sima 15145 og
14448 eða skrifaöu okkur í pósthólf
7088, 127 Reykjavík. Opið kl. 10-18.
Við leiðum þig í ailan sannleika.
Hamingja þín er okkar fag.
Quelle — Quelle
Vor- og sumarpöntunariistinn frá
Vor- og sumarpöntunarlistinn frá
vöruval. Hóflegt verð. Oviðjafnanlegt
vöruval. Hóflegt verð. Orugg af-
greiðsla. QUELLE, verslun og
afgreiðsla, Nýbýlavegi 18, Kópavogi,
sími 45033.
Úrvel af skóm
á mjög góðu verði fyrir dömur og
herra. Skóverslun Þórðar
Péturssonar, útibúið Laugavegi 95, 2.
hæð, sími 14370, opið 1—6.
®naust h.£
SiAumúla 7-9, siml 82722.
fciasal
— Hljóðkútar - Jbkm
— Púströr ^
— Pústbarkar
— Upphengjur
— Pústklemmur
— Pakkningar
Allt í pústkerfið.
m vmi WW
Ekta bilteppi,
100', -"ion. Litir: svart, brúnt, blátt
og grátl.. dum í póstkröfu. GT-búö-
in, Síðumúla 17, simi 37140.
Innihurðir, spjaldahurðir,
norskar furuhurðir fyrirliggjandi.
Verð kr. 7.900. Habo, heildverslun,
Bauganesi 28, Skerjafiröi, sími 26550.
Kynnist
nýju sumartískunni frá WENZ.
Vörulistarnir eru pantaðir í síma 96-
25781 (símsvari allan sólarhringinn).
Verð kr. 200 + buröargjald. WENZ
umboðiö, pósthólf 781,602 Akureyri.
Ný sending af Liviu bikiníum.
Utilif, Glæsibæ, simi 82922.
Otto sumariistinn er kominn,
nýja sumartískan, mikið úrval: fatn-
aöur, skófatnaöur, búsáhöld, verkfæri
o.fl. Allt frábærar vörur á góðu verði.
Þeir sem sækja Usta fá hann ókeypis,
aðrir borga aðeins póstburðargjald.
Látið ekki happ úr hendi sleppa. Tak-
markaö magn. Verslunin FeU, Tungu-
vegi 18 og Helgalandi 3, sími 666375 —
33249. Greiöslukortaþjónusta.
s -
\ \
R ifi
r\
n
Q —H—
Rýmingarsala á Ballingslöv-
innréttingum. Afsláttur 30—40%. Ein-
stakt tækifæri að fá fyrsta flokks baö-
innréttingar, tilbúnar til uppsetningar,
á hlægilegu veröi, einungis meðan
birgðir endast. Vatnsvirkinn hf., Ar-
múla 21, sími 685966 og 686455.