Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986.
27
Bridge
Þegar danska stórblaðið Politiken
átti 100 ára afmæli 1984 efndi það
m.a. til keppni um „spil mánaðarins"
í eitt ár, frá nóvember 1984 til októb-
er 1985. Sigurvegari í lokin varð
Tonny Hessel fyrir„djöflabragð“ sitt
í eftirfarandi spili. Vestur spilaði út
tígulgosa í sjö hjörtum suðurs.
Norhuh
+ KD
K103
. Á753
+ 8742
Vestur
A 765
V D85
0 KG102
+ 953
Aurtur
+ 9832
V G7
0 D986
* G106
SUÐUR
<0 ÁG104
Á9642
0 4
* ÁKD
Hessel drap á tígulás og trompaði
tígul. Spilið virðist vonlítið nema
D-G í hjarta sé tvíspil. Hessel ákvað
að treysta ekki á það heldur reyna
„djöflabragðið". Spilaði spaða á
kóng blinds og trompaði annan tígul.
Þá tók hann tvo hæstu í laufi. Báðir
mótherjarnir köstuðu þannig af sér
að þeir sýndu jafna skiptingu, tvílit
í þessu tilfelli, eða fjórlit. Það hafði
þveröfug áhrif. Það hvarflaði ekki
að Hessel að þeir væru að gefa upp
rétta skiptingu. Til að „djöflabragð-
ið“ heppnaðist þarf tígullinn að
skiptast 4-4, laufið 3-3. Hessel tók
því laufdrottningu, spilaði spaða á
drottningu og trompaði tígul. Þá tók
hann spaðaás. Staðan.
Norður + - V K103 0 - * -
Vestur Au.tur
A * 9
'P D85 3? G7
0 - 0 -
+ - SUÐIJR + 10 V Á9 0 - + - + -
Hessel spilaði spaðatíu og þegar
vestur trompaði var spilið unnið.
Sama hvaða tromp vestur lætur eins
og auðvelt er að komast að. Ef vestur
trompar með drottningu er drepið
með kóng og hjartaníu svínað.
Tonny Hessel uppskar því ríkulega
á „djöflabragði" sínu.
Skák
f vestur-þýsku bundeslígunni i
skák kom þessi staða upp í skák
Chandler, sem hafði hvítt og átti leik,
og Ribli.
32. Bel + - Kxa4 33. Hc4 mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 7.-13. mars er í Háaleitisapóteki
og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjai-ðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h-.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl, 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
iæknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 aila
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 817 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-6. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 -19.30. Laugard. sunnud. kl. 15,-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alfa daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Ykkur til heiðurs bakaði Lína tvær leyniuppskriftir
sínar. . .ofbakaðaroghalfhráar.
Lalli og Lína
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðrahelgidagakl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kf.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AHa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,-
-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
1
Stjömuspá
©
Stjörnuspáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. mars.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Sennilega sleppurðu fyrir horn með metnaðargjarna áhættu
með því að taka ráðleggingu vinar þíns og fara gætilega.
Eitthvað sem þú gerðir fyrir löngu fer að skila arði núna.
Fiskarnir (20. febr.-20.mars):
Heimilislífíð verður krefjandi, en þér líkar hver mínúta.
Vinur þinn leitar til þín. Þú átt von á einhverju óvæntu.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Þú telur þig áreitinn með að koma fram með deilumál. Þér
til mikillar undrunar ertu tekinn á orðinu. Vertu viss um
að valda ekki misskilningi í bréfi.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Mismunandi skoðanir milli þín og annarrar manneskju. sem
þolir ekki mótmæli. gera morguninn dálítið erfiðan. Þú eyðir
meira en þú þolir, vertu ekki hræddur við að segja nei.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Þú hittir einhvern sem þú þekktir í gamla daga og ferð aö
rifja upp gömlu og góðu dagana. En í staðinn fyrir að ein-
blína á fortíðina, horfðu fram í tímann. Það sér fyrir endann
á gömludeilumáli.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þetta er góður dagur til þess að ganga frá peningamálum
og persónulegum skuldum. Þú átt í einhverjum vandræðum
með yngri persónu.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Gerðu allt sem þú getur til þess að fá tilbreytingu í dag.
Allt gengur þér í haginn og rómantíkin blómstrar.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú kemur til með að eiga í einhverjum smávandræðum í
dag annars verður þetta spennandi dagur. Rútínuvinnan
verður ánægjuleg í dag og þú skemmtir þér vel.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Ef þú hefur skrifað eða beðið einhvern um aðstoð máttu
búast við svari eins og þér líkar best. Þú verður í góðu skapi
í kvöld og kannski er ástæða til þess að halda upp á eitthvað.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Eitthvað óvænt fær þig til þess að setjast niður og hugsa
og þú gætir ákveðið að breytt áætlun sé betri kostur. Heimil-
islífið er dálítið tætingslegt og það koma margir í heimsókn.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú aðstoðar unga manneskju til þess að ná markmiðum
sínum. Fyrir það verður þér þakkað á óvenjulegan og hríf-
andi hátt. Heimilislífið róast.
Steingeitin (21. des.-20.jan.):
Þau sambönd. sem þú skapar núna. auka tækifærin. Það
má vænta stöðubreytingar sem gleður þig. Þú gætir þurft
að breyta áætlunum þínum vegna lasleika einhvers.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjöi'ður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seh-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri. sínxi 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn: Útiánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9-21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
.10-11.
Xðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard.13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækxxr lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept.-aprxl er einnig opið á laugard. ki.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
3ept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir viðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið vérður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nenxa mánudaga.
Strxetisvagxi 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtoi-g:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
átan
Lárétt: 1 framúrskarandi, 8 kross, 9
túlka, 10 spillt, 11 einkenni, 13
óhreinka, 14 hag, 16 fugl, 18 fyrstir,
19 rýr, 21 háð, 22 púki.
Lóðrétt: heiðvirða, 2 grænmeti, 3 ^
hvíldir, 4 kerlaug, 5 hyggur, 6 reikir,
7 hnáta, 12 bragð, 15 klofi, 17 álpist,
18 frá, 20 leit.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kveða, 5 óm, 7 jagast, 9 ali,
10 líta, 11 mall, 12 ask, 14 mæltum,
17 askan, 19 ás, 20 stef, 21 gat.
Lóðrétt: 1 kjamma, 2 vala, 3 Egill, 4
Asía, 5 ótt, 6 mjakast, 8 alltaf, 13
smáa, 15 æst, 16 ung, 18 Ke.