Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 29
* 28 DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986. DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986. 29 Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Akureyri: Meiri háttar menntókeppni Frá Jóni G. Haukssyni, blaðamanni DV á Akureyri: íþróttakeppni menntaskólanna á Akureyri var háð af lífi og sál í síðustu viku. Þetta er þriðja árið sem skólarnir reyna með sér. Svo fór að Menntaskólinn á Akureyri sigraði Verkmenntaskóiann, bæði í keppni karla og kvenna. Keppt var í handbolta, fótbolta. körfuboita,- bandý. frjálsum íþrótt- um, blaki, skák, bridge og borð- tennis. Geysileg stemmning var á áhorfendapöliunum. hlegið, hróp- að, stappað og klappað. Auðvitað, þetta var alvörukeppni. Hiegið, hrópað, stappað og klappað. Stemmningin á áhorfendapöilun- um varengu iík.gífurleglæti. DV-myndir JGH Kvensurnar börðust hart í bandýinu (innanhússhokki). Þær í Verkmcnntaskólanum sigruðu með sjö mörkum gegn tveim. ÓLYGINN SAGÐI... Kerstin El-Sayed er sú kona sem flestir ljósmynd- arar í Svíþjóð vilja komast í tæri við þessa dagana. Hins vegar er það ekki létt verk því hún er fjölmiðlafæla hin mesta og kemur ekki ótilneydd fram í dagsljósið. Annars er ástæðan fyrir áhuga pressunnar eiginmaður Kerstin sem er enginn annar en hinn heimagerði doktor Refaat El- Sayed, Svíi ársins til skamms tíma. s Doktor Raffi sjálfur er óðum að taka gleði sína aftur eftir áfallið sem hann varð fyrir þegar sannleikurinn um doktorstitilinn varð lýðum ljós. Annars þykir Svíum erfiðast að fyrirgefa Raffa að hafa haft þjóð- arsnobbið að háði og spotti, fæst- ir þora hins vegar að vefengja að maðurinn er fjármálaséní af hæstu gráðu. Hann eyðir tím- anum á meðan aðrir brjóta um þetta heilann fram og aftur i vinnu við fyrirtækið - Fermenta og kokkar ofan í eiginkonuna og bömin þess utan. Sonja krónprinsessa segist ætla að verða besta krón- prinsessa heims - setur ekki markið lágt, sú norska. Allt sem’ viðkemur stöðu henr.ar vinnur Sonja af mikilli natni, frá fram- komutækni upp í útlit við hin ýmsu tækifæri. Hér úður þótti það heljarmínus að hún er af borgaralegum ættum en í dag segir sjálfur Ólafur Noregskon- ungur og tengdafaðir Sonju að Haraldur hefði ekki getað nælt í betri konu: „... hún verður full- komlega gallalaus drottning,“ segir sá gamli hæstánægður með ráðahaginn. Snyrtilegur Ali SÉRSTAKT i TILBOÐS- | VERÐ: Sendum gegn póstkröfu Þessir vinsælu vestur-þýsku skrifborðsstólar eru komnir aftur og getum við enn boðið þá á ótrúlega lágu verði. „MÓDELSILKE" I I Kr. 3.480.00 j I FCÍftUHUSIÐ HF.| Suðurlandsbraut 30,108 Reykjavik. Simi 687080j Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1985, á eigninni Vatnsenda, þinglýstri eign Magnúsar Hjaltested, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. mars 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Andlitsfegrun Alis fór fram á snyrti- stofu í Louisville. Peter Townshend Peter Townshend, lagahöfundur 007 úr The Who, hefur breyst talsvert á undanförnum árum. Páll krónprins var skírður i Grikklandi ári fyrir byltinguna. Anna Maria situr með hann í fangir.u. Fyrsta barnið, Alexia prinsessa, heldur í hönd föður síns en að baki eru Friðrika, þáverandi Grikklandsdrottning, og systir Konst- antíns, Irena. Síðasta barnsfæðing var árið 1983 þegar Theodora mætti í heiminn.- Hérna er Konstantin á tröppum sjúkrahússins með táningana sína - Alexiu, Pál og Nikulás. Fimmta barnið á leiðinni bókina hans Horse’s Neck er verið að þýða á dönsku. Hann segist barn síns tíma, vinnan er ótrúlega mikil- væg fyrir sjálfsmyndina og því eru viðhorf átján ára gamallar dóttur Townshend honum áhyggjuefni. „Hún spurði mig um daginn til hvers eiginlega væri að klára þennan skóla þegar það væri ekkert útlit fyrir að einhver atvinna byðist að námi loknu. Þetta eru viðhorf sem eru mjög skiljanleg, sjálfur. er ég viðþolslaus ef eyða myndast. Síðast þegar fjölskyldan fór í sumarfrí varð kvikmynd til þar í leiðinni, nokkuð sem alls ekki var á dagskrá. Mér er næstu ómögulegt að slaka á og get því skilið að framtíðin virðist ekki spennandi fyrir unglinga sem núna eru að alast upp í þjóðfélaginu. En þau geta þó alltaf skrifað bækur, samið tónlist og málað myndir. Og það er margt vitlausara hægt að taka sér fyrir hendur." Boxarinn fornfrægi Muhammed Ali var orðinn leiður á boxarafésinu og dreif sig á snyrtistofu um daginn. Hann heimtaði andlitshreinsun, maska af öllum mögulegum gerðum, og vonaði svo heitt og innilega að nýr og betri maður risi upp úr stóln- um á eftir. Að sögn viðstaddra var það óhófleg bjartsýni, mun drastísk- ari aðgerðir þarf til þess að umbreyta orðháknum gamla svo einhverju nemi. Sá galli fylgir andlitsmöskum að helst þurfa menn að halda andlitinu í skefjum á meðan - það er sumsé bannað að tala. Þetta varð Ali því kvalafull snyrting en sagan segir að þriðja konan hans hafi pantað stranga framhaldsmeðferð fyrir kappann og boxarinn dirfðist ekki að hreyfa neinum mótmælum á staðnum. Fyrirhuguð er því löng þögn daglega á því heimilinu. 15 fylgihlutir. Verð aðeins kr. 10.926, Rýmd: ryk26 litrar, vatn 18 lítrar. Fnllkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. Astra Siðumúla32 Simi 68-65-44. Anna María og Konstantín, fyrrum þjóðhöfðingjar í Grikklandi, hafa allt sitt hjónaband haft mikinn áhuga á Ijölgun mannkynsins; fjögur böm telur fjölskyldan núna og það fimmta er á leiðinni. Annars hafa frásagnir af fósturlátum Önnu Maríu þakið síður blaðanna árum saman og ýmist verið bomar til baka eða staðfestar af talsmönnum kóngsins fyrrverandi. Þau giftust þegar Anna María - sem er dönsk prinsessa og systir Margrétar drottningar - var aðeins átján ára gömul. Astarsagan þótti hugljúf og þau hjónin voru vinsælt fréttaefni á Grikklandsárunum. Núna hefur Konstantín hins vega>- verið landflótta árum saman eftir byltinguna, fjölskyldan búið í Lon- don og reynt að láta sem minnst á sér bera. Sviðsljósið beinist að þeim nú um stund vegna fimmta barnins, eins og áður segir, en væntanleg fæðing þess hefur glatt hjónin meira Æ,æ, passaðu þig, Flipi! Það er hlutverk drottningar að halda andlitinu á hverju sem gengur og Elísabet Englandsdrottning hefur verið bókstaflega eins í framan á fréttamyndum síðustu fjörutíu ára. Hérna er myndröð þar sem aðeins rifar í andlitsdrætti, Beta bara getur ekki hamið svipbrigðin. Annars var þetta vegna þess að prins Philip, eiginmaður hennar, var að leika listir sínar á hestbaki og drottningin var meðal áhorfenda. Hún hræddist mjög að knapinn end- aði ferðina samankrumpaður á jörð- inni en þeim gamla tókst að hanga á hrossinu allt til enda og mætti aftur til eiginkonunnar með brotin réttu megin á buxunum. Guð- faðir en nokkuð annað á undanförnum árum. Vonir standa til að í þetta skipti gangi meðgangan vel en þó hefur verið ákveðið að velja þessu barni ekki nafn fyrr en á síðustu stundu - hjátrú er það víst kallað sem stjórnar þeirri ákvörðun Konst- antíns og Önnu Maríu. Sviðsljósið setur fingur í kross, eins og vera ber, vonar bara að allt gangi sem best og fjölskyldan stækki hægt en örugglega. Fyrir nokkrum árum höfðu blöðin þær fréttir að færa að langintesinn úr The Who - Peter Townshend - væri háður alls kyns vímugjöfum og orðinn vonlaus sem tónlistarmaður. Kominn i strætið að dómi dálkahöf- unda. En allt er breytingum undirorpið og nú er þessi guðfaðir pönksins einna afkastamestur gömlu poppar- anna. Væntanleg er á markaðinn ný LPplata, kvikmynd á leiðinni og Mikið skelfing geta menn lagt á sig til að sýna hreysti sína. Vatnið er 33 gráða kalt og klakarnir ekta. Klakakelirí Víst þykir Guðlaugur okkar merki- lega kuldaþolinn maður en þessir gaurar kalla nú heldur ekki allt ömmu sína. Það er ótrúlegt en satt að þeir eru í 33 gráða frostvatni. Og eru búnir að vera þar í 15 mínútur. En nú eru þeir að fara upp úr. Þetta eru Japanir, en í Japan er algengt að menn sanni hreysti sína með því að faðma ísjaka í svona kuldabaði. Mér fmnst þetta alveg hryllingur og vil ekki hafa fleiri orð um þetta. EIN VEb Mæðgurnar Joan og Christine Craw- ford. Undirtitill myndarinnar um þær verður Ást og hatur. Móðir dlóttir Ást hatur Nú er það ákveðið að Christine Crawford mun leika móður sína í mynd sem gerð er eftir bók Christine og vakið hefur gífurlega athygli. Elsku Mamma heitir hún og í henni eru ófagrar lýsingar á leikkonunni frægu sem dó árið 1977. Þegar eru seld 12 milljón eintök og búist er við að enn eigi eftir að selja margar milljónir, auk þess sem myndin er líkleg til að slá aðsóknarmet. Christ- ine sér að nokkru leyti um kvik- myndahandritið og því ekki hægt að segja annað en að hún sé í þessu af lífi og sál. Því má svo bæta við að Christine er gift manni að nafni David Krantz og með honum elur hún upp börn hans frá fyrra hjónabandi. Sjálf á hún ekki barn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.