Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1986, Síða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR11. MARS1986. 31 i Þriöjudagfur ll.mazs Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 3. mars. 19.20 Ævintýri Olivers bangsa. Sögulok. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um víðförl- an bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdis Björt Guðna- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarpið (Television). 10. Áhrif til góðs og ills. 21.35 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva i Evrópu 1986. ís- lensku lögin kynnt - Fjórði þáttur. Stórsveit Sjónvarpsins leikur tvö lög. Söngvarar: Eirík- ur Hauksson og Pálmi Gunnars- son. Útsetning og hljómsveitar- stjórn: Gunnar Þórðarson og Þórir Baldursson. Kynnir Jónas R. Jónsson. Stjóm upptöku Egill Eðvarðsson. 21.50 I vargnklóm (Bird of Prey II). Nýr flokkur - Fyrsti þátt- ur. Breskur sakamálamynda- flokkur í fjórum þáttum. Fram- hald fyrri þátta sem sýndir vom 1983. Aðalhlutverk Richard Griffiths. Tölvufræðingurinn Henry Jay á enn í vök að verjast vegna baráttu sinnar við al- þjóðlegan glæpahring sem hann fékk veður af í tölvugögnum sinum. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.40 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. ~ Útvazpzásl 13.30 í dagsins önn. Heiisu- vernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdcgissagan: ,,Opið hús“ eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu mcð mér. Edvard Fredriksen. (Frá Akur- eyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulíflnu íðnað- ur. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.15 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Fjöímiðlarabb. Margrét S. Björnsdóttir talar. 20.00 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á ölluin aldri. Stjórnandi: Guðbjörg Þór- isdóttir. Lesari: Árni Blandon. 20.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur þáttinn. 20.55 „Eins og grásið“. Jón frá Pálmholti les úr óprentuðum ljóðum sínum. 21.05 íslensk tónlist. a. „Hug- 21.30 Útvarpssagan: ,,í fjall- skugganum" eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les(7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Lcstur Passíusálma (38). 22.30 „Ég var skilinn eftir á bryggjunni". Pétur Pétursson ræðir við Svein Ásmundsson um vertíðir í Vestmannaeyjum og leigubílaakstur í Reykjavík. (Hljóðritað skömmu fyrir lát Sveins). 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússvni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazpzásn 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars- son. 16.00 Sögur af sviðinu. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvik- myndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.(X), 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Tölvufræðingurinn Henry Jay kemst í kast við alþjóðlegan glæpahring í myndaflokknum í vargaklóm sem hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld. Hér sést Henry Jay ásamt konu sinni. Þau eru leikin af Richard GrifFiths og Carole Nimmons. Sjónvarpið kl. 21.50: Tölvusnillingur í vargaklóm í kvöld birtist á skjánum gamall kunningi. Er það tölvusérfræðingur- inn Hemy Jay en nokkrir sjálfstæðir þættir um hann voru sýndir 1983. Nú, eins og þá lendir hann nauðug- ur viljugur inni í glæpamáli þar sem tölvusnilli hans kemur að notum. Þó hann sé lítt hetjulegur útlits reynist hann vel þegar á reynir. Enn á ný þarf hann að berjast við alþjóðlega og skipulega glæpi. Auk þess þarf hann að glíma við spillta stjóm- málamenn sem gera allt til að tor- velda störf hans. Hann þarf að berjast fyrir lífi sínu og konu sinnar við leigumorðingja. Henry Jay er leikinn af Richard GrifFiths sem hefur leikið mikið á sviði og í sjónvarpi. Hann hefur leikið hjá Royal Shakespeare Company, lék t.d. Hinrik 8. þar. Einnig hefur hann leikið í myndunum Gorky Park og Greystoke sem hér voru sýndar fyrir skömmu við miklar vinsældir. -SM J Sjónvarpið kl. 20.35: Hin góðu og slæmu áhrif sjónvarpsins í þessum þætti verður sagt frá því hvemig sjónvarpið getur bæði verið mannbætandi og mannskemmandi. Enginn miðil hefur verið jafnum- deildur og sjónvarpið. Það hefur fært menningu og listir til milljóna manna sem ella hefðu ekki notið þeirra. Fleiri hafa t.d. séð Shakespeare í sjónvarpi heldur en í leikhúsi síðan leikritin voru skrifuð fyrir 400 árum. „Sjónvarpið getur verið mjög örv- andi. Ég tel að það geti fært nýjar víddir til fólks. Það getur jafnvel ýtt undir þörf þess fyrir aðra menningu, t.d. bókalestur." Þetta er skoðun hins fræga sjónvarpsmanns David Frost á möguleikum sjónvarpsins. Gífurlegur mannfjöldi safnast stundum saman fyrir framan sjón- varpið. Heilu þjóðirnar eiga þar sameiginlegar stundir fyrir framan skjáin. T.d er talið að um 70-80 % íslensku þjóðarinnar horfi á kvöld- fréttir sjónvarpsins. Eitt hundrað milljónir Bandaríkjamanna sáu loka- þáttinn af Rótum og fengu margir þar sína fýrstu fræðslu um þrælahaldið í Bandaríkjunum. En það að horfa á sjónvarp hefur einnig sínar slæmu hliðar. Er það sérstaklega ofbeldi í sjónvarpi sem hefur verið umdeilt. Margir ofbeldis- menn segjast hafa framið voðaverk sín undir áhrifum sjónvarps. En aðrir draga í efa áhrif sjónvarpsins á of- beldi, segja að þeir sem fremji glæpi, horfi í raun ekkert á sjónvarp. -SMJ m-----------------► Myndin um Rambó var mjög umdeild vegna ofbeldisins í henni. Erfitt er þó að segja til um hvaða óhrif ofbeldið i mvndinni hefur á áhorfendur. Veðrið Gengið Gengisskráning nr. 47. -10. mars 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.160 Pund 59.787 Kan.dollar 29.358 Dönsk kr. 4.9493 Norsk kr. 5.7862 Sænsk kr. 5.6941 Fi. mark 8.0375 Fra.franki 5.9433 Belg.franki 0.8934 Sviss.franki 21.6063 Holl.gyllini 16.1964 V-þýskt mark 18.2824 It.lira 0.02688 Austurr.sch. 2.6037 Port.Escudo 0.2781 Spá.peseti 0.2897 Japansktyen 0.22892 írskt pund 55.266 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.3056 41.280 42.420 59.961 59.494 29.444 29.845 4.9638 4.8191 5.8031 5.6837 5.7107 5.6368 8.0609 7.9149 5.9606 5.7718 0.8960 0.8662 21.6693 20.9244 16.2437 15.7503 18.3357 17.7415 0.02695 0.02604 2.6113 2.5233 0.2789 0.2728 ' 0.2906 0.2818 0.22959 0.21704 55.427 53.697 47.4437 46.2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 3 Galtarviti snjóél 2 Hjarðames léttskýjað 3 Kefla vikurflugv. skýjað 0 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavík snjóél -: Sauðárkrókur léttskýjað 2 Vestmannaeyjar hálfskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 2 Helsinki þoka -2 Kaupmannahöfn súld 0 Osló þoka 0 Stokkhólmur þokumóða 0 Þórshöfn rigning 6 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 16 Amsterdam mistur 4 fAþena skýjað 11 Berlín þokumóða 3 Chicago skúr 14 Feneyjar þokumóða 11 (Lignano/Rimini) Frankfurt þokumóða 3 Glasgow skýjað 8 London mistur 6 Los Angeles skúr 12 Luxemborg léttskýjað 4 Madrid heiðskírt 5 Malaga léttskýjað 10 (CostadelSoI) Mallorca hálfskýjað 4 , (Ibiza) Montreal þokumóða -4 New York skýjað 9 Nuuk snjókoma -7 Paris léttskýjað 8 Róm rigning 13 Vín mistur 4 Winnipeg léttskýjað -7 Valencia skýjað 8 (Benidorm) í dag verður súðvestan kaldi um mestan hluta landsins, él verða á Suður- og Vesturlandi en léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti 0-3 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.