Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Side 3
DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986.
3
Fréttir
Fréttir
Atli Heimir.
Útkjálkablær
„Þessi lög sitja nú ekki í kollinum allri umgerðinni í sjónvarpssal. Ef á
á mér,“ sagði Atli Heimir Sveinsson að takast að gera eitthvert þessara
tónskáld aðspurður um íslensku lögin laga vinsælt þá verður að spila það
er berjast um farmiðann til Bergen. ansi oft fyrir fólk hvort sem það vill
„Mér þykja útsetningar laganna • þaðeðaekki."
heldur fátæklegar og útkjálkablær á -EIR
\
Páll Pampichler.
Fyrir augað
„Þessi Eurovision-keppni er nú um íslenska framlagið. En mér virðist
fyrst og síðast fyrir augað þó eitt og þetta allt vera það sama; langlokur
eitt gott lag slæðist með,“ sagði Páll sem ekkert er varið í. Sjálfur er ég
Pampichler Pálsson um söngva- Austurríkismaður og ég hef sjaldnast
keppnina. „Ég hef nú ekki séð nema verið stoltur af löndum mínum í þess-
tvö fyrstu lögin sem kynnt voru í . ari söngvakeppni.“
sjónvarpinu og vil því ekki tjá mig
Páll Þorsteinsson.
Hvareru
víkingarnir?
„Þessi lög eiga flest möguleika á
að sigra í Bergen ef út í það væri
farið,“ sagði Páll Þorsteinsson, út-
varpsmaður á rás 2. „Hins vegar bjóst
ég við meiri frumleika í þessum laga-
smíðum íslendinganna. Ég hélt að
víkingurinn kæmi upp í landanum
og hann sýndi „euro-töppunum“
hvernig eigi að semja popptónlist. Ég
hélt að Islendingar væru þannig
þenkjandi. Annars er ekkert lag í
þessari keppni sem kemur mér á
óvart. Leiðinlegt þótti mér að Vöggu-
vísa skyldi detta út.“
Gegnum síu
„Mér líst heldur iila á lögin í
söngvakeppninni," sagði Ásgeir
Tómasson, útvarpsmaður og dægur-
lagagagnrýnandi. „Ástæðuna má
rekja til fyrirkomulags keppninnar.
Lögin eru látin fara í gegnum nokk-
urs konar síu þar sem tveir útsetjarar
setja svipmót sitt á'þau. Ef höfundur
lags vill bæta einhverju frumlegu inn
í er sú tilraun drepin niður. Ég bjóst
reyndar við einhverju meira frumlegu
frá bókelsku þjóðinni. Einhverju öðru
en því sem við höfum þurft að sitja
undir á undanförnum árum í þessari
keppni.“ -EIR
ÁsgeirTómasson.
MM sérverslunmeð
áayisTOrUHUSGOGN
Ítaefoiaí30ára
30HRA
^œUfyrirtaeWsins
veitum við
20%
l GUOMU^SSO^
Skemiuuvegi'
Þetta er myndin sem
allir bíða eftir
'/ Al HPKT k BR(Ktt >U I'rcM.-ms
RÖGER MOORE
aslAN FUIMINti'S
JAMES BÖNÐ 007
AKILL
PANAVISION*
TECHNICOLOR*
ORIGINAL MOTION PICTURE buuNDTRACK Trtle íiong Performed by
ON CAPITOL RECORDS AND CASSETTES DDRA.SBURAN
fWiRNER HOME VIDEO t\
SgS"SE£ESS=S£S£ SSSSSSSSl SS I 5 gjBSjBg UretadAimtv
oHHwi* 8'« l»c W »W»*»CX»»ajMCAT10NSCC»»W'
Kemur á myndbandaleigur næsta mánudag
Leikið röla leikinn - takið mynd frá TEFU
Sídumúla 23,108 Reykjavík
S: 91-68 80 80 /68 62 50
Dre--g fími 1