Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Page 5
DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986.
5
Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál
unina. Ef eitthvað gruggugt kemur þá
í ljós er viðbúið að nafh viðkomandi
umboðs verði birt. Þetta aðhald, sem
Verðlagsstofnun veitir, ætti að vera
nægileg trygging fyrir því að umboðin
gefiuppréttverð.
Margt sem verður að huga að
í sambandi við þessar lækkanir ér
margt sem verður að hafa í huga og
ekki hægt að búast við því ,að lækkun-
in verði í öllum tilfellum 30% á minni
bílunum. Þar kemur til gengisbreyt-
ingar erlendis og mismunandi til-
kostnaður hér heima. DV hafði sam-
band við nokkur umboð og fékk upp-
lýsingar um verð bifreiða eins og það
var fyrir kjarasamninga og eins og það
ernúna. -APH/SOS
Bifreiðar og landbúnaðarvélar/LADA:
Aður Nú Lækkun
LADA 1500 4 gíra 249.694
LADA LUX 259.888
LADA sport 426.915
178.440 28,5%
189.869 26,9%
315.874 26%
★ Ryðvörn og skrásetning innifalin.
Volvo 340 DL Rio
Volvo 344 GL
Volvo 244 DL
VELTIR/V OLV O:
Áður
563.000
630.000
747.000
Nú Lækkun
399.000 29,1%
451.000 28,4%
561.000 24,9%
★ Verð með ryðvöm, skrásetningu og fullum bensíntanki.
JÖFUR/SKODA:
Áður Nú Lækkun
SKODA 105 193.300 135.300 30%
SKODA 120 L 217.800 152.500 30%
ALFA 33 4x4 (janúargengi) 654.000 495.000 24%
DODGE Aries (janúargengi) 850.000 590.00 30,5%
★ Verð án ryðvamar og skrásetningargjalds.
INGVAR HELGASON:
Áður Nú Lækkun
NISSAN Cherry 449.000 327.000 27%
NISSAN Bluebird 780.000 549.000 29,6%
Subam 1800 695.000 506.000 27%
★ Verð án ryðvamar og skrásetningargjalds.
FERMINGARTUfiOD
TECHNICS
Já, þaö er stórglæsilegt fermingartilboöiö frá Teclmics
í ár. Hljómtækjasamstæðan SYSTEM Z-50. Öll annáluöu
TECHNICS gæöin á sínum staö og verðið er nú einstakt
vegna magninnkaupa og tollalækkana. Nú slær fjölskyldan
saman í veglega gjöf, gjöf sem á eftir aö veita varanlega
^^ánægju.
ðUAPIS
BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27133
FERMINCARTILBOÐ kr. 28.650.- stgr. útb. frá kr. 7.000.-