Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
AIK i stfl I húsið.
Viö framleiöum stílhreinar og vandað-
ar innréttingar á sanngjörnu verði,
hannaöar af innanhússarkitekt. Auktu
verögildi fasteignar þinnar meö inn-
réttingum frá okkur. Leitiö tilboöa.
Staðgreiösluafsláttur. Fossás hf.,
Borgartúni 27, simi 25490.
Traktor — béruplastrúllur.
Massey Ferguson 165 traktor meö
sturtuvagni og ámoksturstækjum til
sölu. Möguleiki aö taka bíl upp í hluta
kaupverös. Einnig til sölu á sama staö
báruplastrúllur, 2ja og 3ja metra
breiðar, 30 metra langar. Uppl. í sím-
um 46387 og 46131.
Kerruvagn, bamarimlarúm.
Hókus Pókus stóll, kerrupoki, nýtt
stúlknareiöhjól, litiö BMX reiöhjól og
andlitsljósalampi til sölu. Sími 19232
ailan daginn.
Svo til ný vidsoupptökuvél,
Sony 8 AF, er til sölu. Uppl. í síma
42150.
50 stk. videospólur til sölu.
Uppl. í síma 99-4595.
Sem nýtt pianó til sölu
og hjónarúm meö náttboröi, útvarpi og
klukku. Uppl. í síma 18059 eftir kl. 19.
Peningaskópur.
Peningaskápur, Samuel Withers, til
sölu. Uppl. í síma 36958 eftir kl. 18.
M F dráttarvélar til sölu.
1 góðu standi. Uppl. í síma 99-5145.
Svefnbekkur — kommóöa —
hillur. Til sölu skemmtilegur svefn-
bekkur úr bæsaöri eik, 85 cm br. (frá
Linunni) ásamt áföstum hillum og
kommóðu. Nánari uppl. í síma 686982
eftir kl. 17.
Til sölu svefnbekkur,
90 cm breiöur. Uppl. í síma 43570 eftir
kl. 19.
30% afslóttur ó ullargarni,
frá Stahl — gæðavara. Handprjónaöar
peysur eru listaverk, það er auövelt aö
prjóna eftir okkar uppskriftum og leiö-
beiningum. Stahl gam fyrir alla fjöl-
skylduna. Verslunin Ingrid, JK-póst-
verslun, Hafnarstræti 9, sími 24311.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu meö AEG ofni og hellum. Hvítt
harðplast. Sími 39242 eftir kl. 17.
Grósleppunet til sölu.
Sími 83898.
Oskast keypt
Mig vantar björgunarbót
í trillu, helst í plasthylkjum. Uppl. í
sima 33359.
Borð og stólar f veitingasal
óskast til kaups, einnig sófasett, sófa-
borö og homborð, allt kemur til
greina. Uppl. í sima 685528.
Óska eftir hitakút,
300 lítra, ryðfríum, helst af gerðinni
Westinghouse eöa frá Kili, Reykjavík.
Uppl. í síma 93-8271 eftir kl. 19.
Ódýr þvottavél
óskast keypt. Uppl. í síma 18346 eftir
kl. 17.
Óska eftir ódýrri
Utilli frystikistu, má Uta iUa út. Simi
35752 eftirkl. 16.
Verslun
Borðdúkar i úrvali.
Dúkadamask. Hvitt, drapp, gult,
bleikt, blátt. Breiddir 140, 160, 180.
Saumum eftir máU. Straufríir, matar-
og kaffidúkar. Straufríir blúndudúkar,
flauelsdúkar, handunnir smádúkar, og
baðrenningar. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Kaupmaðurinn ó hominu.
Okkur vantar djúpfrysti meö pressu,
mesta lengd 2 metrar. VeggkæU með
pressu, lengd ca 120—170 m. Olabúð,
Eyrarbakka, sími 99-3393 og sími 99-
3120 ó kvöldin.
Jasmin auglýsir:
Vorum aö fá nýja sendingu af pilsum,
mussum, blússum, kjólum, jökkum,
satín-skyrtum o.m.fl. Tískufatnaður á
sanngjömu verði fyrir ferminguna.
Greiöslukortaþjónusta. Opiö frá kl.
13—18 virka daga. Jasmín hf., Baróns-
stíg.
Blómabarinn auglýsir:
póskaskraut, páskakerti, úrval af
blómavösum, styttur til fermingar-
gjafa, þurrkuö blóm, silkiblóm, afskor-
in blóm, pottablóm og pottahlífar.
Blómabarinn, Hlemmtorgi, simi 12330.
Fatnaður
Óskum eftir að kaupa
kúrekastígvél, kúrekahatta og kúreka-
fatnaö. Simi 99-3934.
Kjólar, kópur, — yfirstœrðir.
Enskir kjólar og kápur í stærðum 18—
24, til sölu, vandaður fatnaöur. Uppl. í
síma 39987.
Fyrir ungbörn
Barnavag.
Gesslein flauelsbamavagn til sölu.
Uppl.ísíma 672069.
Mjög vel með f arinn
lítið notaöur bamavagn, Silver Cross
(brúnn), til sölu. Uppl. i sima 71325.
Garðbœingar, athugið:
Nú fást kerrur, vagnar, göngugrindur,
o.m.fl. fyrir ungböm, aö ógleymdum
öllum bamafatnaöi, skóm og sportvör-
um. Opið til 20 föstudag og 16 laugar-
dag. Verslunin Vöruval, Garöatorgi 1,
á svölum Garðakaups, Garöabæ.
Vel með farinn brúnn
Marmet bamavagn til sölu, einnig
Silver Cross kerra og bamabílstóll.
Uppl. í síma 53731.
Dagmamma óskast
handa 16 mánaöa gamalli stúlku í
Hólahverfi eða Austurbergi. Uppl. í
sima 73614.
Heimilistæki
Kæliskápa- og
frystikistuviögeröir. Geri viö allar teg-
undir í heimahúsum. Kem og gef tilboö
í viðgerð að kostnaðarlausu. Árs-
ábyrgö á vélarskiptum. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Geymiö auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Simi 32632.
Litið notaður Zerowatt
þurrkari til sölu. Uppl. í síma 53731.
Húsgögn
Línuhúsgögn til sölu.
Mjög vel meö farin Linuhúsgögn til
sölu, t.d. rúm, stólar, borö o.fl. Nánari
uppl. fást i sima 75360 eftir kl. 18.
Sófasett til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 77843 eftir kl.
21.
Barstólar.
8 nýir barstólar til sölu, skemmtilegir
stólar. Símar 43761,73930 og 641201.
Mjög fallegur palesander
borðstofuskápur til sölu, sem nýr, verð
kr. 15 þús. Uppl. i síma 10631.
Vegna flutninga til sölu
fallegt og sígilt ljóst sófasett með þrem
borðum, einnig stórt hjónarúm meö
góöum springdýnum og tveim nátt-
borðum. Uppl. í síma 46331 á kvöldin.
Vel með farið sófasett
og sófaborö ásamt svefnbekk til sölu.
Uppl.ísíma 685528.
Hliómtæki
Til sölu 12 rósa
Tabco C-12 mixer, 8 rása Teac-Tascam
80-8 segulband meö DBX, og Simmöns
trommusett. Uppl. í síma 45887 eftir kl.
17.
Pioneer bilgrœjur til sölu,
nýlegar, litiö notaöar, mjög vandaöar.
Uppl. i sima 99-1566 eftir kl. 16.
Hljóðfæri
Musicman 210
65 vatta gítarmagnari til sölu, mjög vel
meö farinn. Tilboð óskast. Uppl. i sima
42308.
Til sölu trommusett,
Yamaha. Uppl. í síma 43570 eftir kl. 19.
Til sölu 100 vatta Gibson
gítarmagnari, einnig Gibson raf-
magnsgítar og Yamaha þverflauta.
Uppl. í sima 46466 eftir kl. 17.
Söngkona óskar eftir
aö komast í hljómsveit. Vinsamlega
hafið samb. viö auglþj. DV í síma
27022. H-333.
Vídeó
Videotækjaleigan Holt sf.
Leigjum út VHS-videotæki, mjög hag-
stæð vikuleiga. Sendum og sækjum.
Sími 74824.
Videotæki, VHS Xenon,
3ja mán. frá Nesco, til sölu. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-461.
VHS myndbandstæki til leigu,
vikugjald 1.700 kr. Sækjum og sendum.
Sími 24363 eftirkl. 18.
Video-sjónvarpsupptökuvélar.
Leigjum út video-movie og sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir
og viö setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opiö
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími
687258, góð þjónusta.
Borgarvideo, Kárastig 1,
Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30.
Okeypis videotæki þegar leigöar eru 3
spólur eöa fleiri. Allar nýjustu mynd-
irnar. Símar 13540 og 688515.
Allt það nýjasta!
Og margt fleira. Frábært úrval af
videoefni í VHS, t.d. Emerald Forest,
Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spólur,
spennandi þættir, Desperately Seeking
Susan, Police Academy 2, Mask ó.fl.
o.fl. Einnig gott barnaefni og frábært
úrval af góöum óperum. Leiga á 14”
sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes
video, Hafnarstræti 2 (Steindórshús-
inu), sími 621101.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur sjónvörp, videotæki og
afspilunartæki í umboössölu (langur
biðlisti). Videoleigur, athugiö, hugum
aö skiptimarkaöi fyrir videomyndir.
Heimildir samtímans, Suöurlands-
braut 6, sími 688235.
Video—Stopp.
Donald, sölutum, Hrísateigi 19
v/Sundlaugaveg, sími 82381. Mikið
úrval af alnýjustu myndunum í VHS.
Avallt þaö besta af nýju efni. Leigjum
tæki. Afsláttarkort. Opiö 8.30-23.30.
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki, til lengri eöa
skemmri tíma, mjög hagstæö viku-
leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viðskiptin.
Tökum á myndband:
skírnarathafnir, afmæli, fermingar,
brúökaup, árshátíöir, ættarmót o.fl.,
einnig námskeiö og fræðslumyndir fyr-
ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum
slides og 8 mm kvikmyndir yfir á
myndbönd. Heimildir samtímans, Suö-
urlandsbraut 6, sími 688235.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Vídeosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
' Videosporti, Nýbýlavegi.
Ný 50 kr. leigal
Þúsund titlar. Nýtt efni, 70—100 kr.
Video Oðinn, Oðinsgötu 5. Opið kl. 14—
23 og 23.30 um helgar. Simi 11388.
Tölvur
Atari 400 tölva til sölu.
Uppl. i sima 95-1928.
Óska eftir að kaupa Apple II
tölvu, skjá, diskadrif og prentara.
Hafiö samband viö auglþj. DV i sima
27022.
H-502.
Draumatæki tölvumannsins:
Til sölu er þróunartölva meö EPROM
brennara og útþurrkunarljósi. Tölvan
er TRS-80 módel 4. Tölvunni fylgir
m.a. assembler, disassembler, basic
og cobol. Einnig til sölu Silver Reed
SX550 prentari og TRS-80 litatölva,
leikir fylgja. Uppl. í síma 681011 fyrir
kl. 18 og i sima 66732 eftir kl. 19.
Nýleg BBC tölva til sölu,
meö diskettudrifi, ritvinnsla og önnur
forrit geta fylgt. Uppl. i sima 26031 og
641263 eftirkl. 17.
Til sölu Sinclair Spectrum 48 K
ásamt nokkrum leikjum, selst á 4 þús.
kr. Uppl. í síma 75297 á kvöldin.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Ljósmyndun
Tilsölu 80-200 mm
aödráttarlinsa fyrir Olympus mynda-
vél. Uppl. í sima 688319.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Oll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboö yöur aö kostnaöarlausu.
Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Ásmundsson, 71927.
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruö húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæöi. Gerum föst verö-
tilboð ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna
verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Vetrarvörur
Til sölu Kawasaki LTD órg. '81,
ekinn 3.200 km. Uppl. í síma 41816.
Ski-doo Blizzard 9700 '83
til sölu, ekinn 2500 km. Skipti á bQ
koma til greina. Uppl. í síma 84708 og
eftirkl. 19 ísima 76267.
Dýrahald
Gott hey til sölu.
Uppl. í síma 99-6925 og 99-6934.
Skeiðhestur — hestakerra.
Til sölu alhliða hestur, jarpur, stór og
fallegur, kappreiöavakur, 7 vetra í
vor. Mjög góð 2ja hesta kerra. Uppl. i
sima 93-1072.
Viðidalsfélagiö.
Aöalfundur félagsins verður haldinn í
félagsheimili Fáks, Víöivöllum,
fimmtudaginn 20. mars nk. og hefst kl.
20.30. Stjómin.
Irish Setter hvolpar til sölu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-416.
Til sölu 7 vetra rauöglófextur
hestur, fallega reistur, tilvalinn ungl-
ingahestur. Uppl. í síma 686825.
Litið notaöur hnakkur
úr Svarfaöardal til sölu. Uppl. i síma
41026, Siguröur.
Hestamannafélagið Sörii,
Hafnarfirði. Fræðslufundur veröur
haldinn í Slysavamafélagshúsinu
fimmtudaginn 13. mars kl. 20, Gunnar
Arnarsson og Einar Oder Magnússon
ræða um fóðrun, tamningu og þjálfun
sýningarhrossa. Kaffiveitingar.
Myndasýning. Fræðslunefnd.
Fræðslunefnd Fóks
efnir til kynningarfundar um Lands-
mót '86. Skýrt verður frá framkvæmd-
um mótsins, þátttökuskilyröum, aö-
stööu o.s.frv. Reiðleiðir á mótssvæöi
kynntar. Kvikmyndir sýndar frá
landsmótum ’78 og ’82. Allir velkomn-
ir. Fræðslunefnd Fáks.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og-vatnssugum. Bjóöum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyöandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferö og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Gólfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Notum aðeins þaö
besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér-
tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduð
vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Teppaþjónusta—útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og
vatnssugur. Tökum aö okkur teppa-
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
og verslunum. Einnig tökum við teppa-
mottur til hreinsunar. ■ Pantanir og
uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi, bílinn og húsgögn
meö nýrri fullkominni djúphreinsunar-
vél. Reyniö viöskiptin, kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í sima 78034 og 77781
eftir kl. 17.
Hjól
Óska eftir að kaupa
175 eöa 250 cc Endurohjól. Uppl. í síma
666493.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum við allar geröir hjóla fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla
verkstæðiö, Suðurlandsbraut 8 (Fálk-
anum). Sími 685642.
Óska eftir að kaupa Enduro-hjól,
250—500 cc, ekki eldra en 5 ára. Staö-
greiösla. Uppl. í síma 40797.
Reiðhjólaviðgerðir,
BMX þjónusta, setjum fótbremsu á
BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur,
ventla, lása, ljós o.fl. Einnig opiö á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Reiöhjólaverkstæöið, Hverfisgötu 50,
simi 15653.
Götuhjól óskast.
Vil kaupa götuhjól, ekki minna en 450
cub., fyrir ca 50—100 þús. Uppl. í síma
97-1523 eftirkl. 22.
Varahlutir i Honda 50 CC
vélhjól: Original varahlutir, hagstæð-
asta verðiö, góður lager og langbestu
gæöin. Allir varahlutir í hjól árg. ’79 og
eldri með allt aö 50% afslætti. Höfum
einnig úrval af öryggishjálmum á
mjög hagstæðu verði. Geriö verö- og
gæöasamanburö. Honda á Islandi,
Vatnagörðum 24, sími 38772 og 82086.
ÖRYGGIS
HÓLF
íveggioggólf
ÖrUgg og ódýr lausn
fyrir fyrirtæki
og heimahUs
Póstsendum litabæklinga
---------------------------------N
Kr. 10.510.
PÁLL STEFÁNSS0N
UMBOÐS & HEILDVERZLUN
BLIKAHÓLUM 12, R.VÍK
SlMI (91)-72530
—