Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986.
33 '
Bridge
Þeir segja aö öryggiskerfið hérna sé fullkomið.
Þeir Stig Werdelin og Jens Auken
urðu Danmerkurmeistarar í tví-
menningskeppni í síðustu viku,
vörðu titil sinn, og það er aðeins í
þriðja sinn sem slíkt tekst hjá dön-
skum. Hjónin Lida og Johannes
Hulgaard sigruðu 1970-1971 og Stig
Werdelin og Bent Marienhof
1972-1973. Þetta er í sjöunda sinn
sem Werdelin verður Danmerkur-
meistari í tvímenningskeppni en 13
sinnum hefur hann sigrað í sveita-
keppni danska meistaramótsins.
Jens Auken varð Danmerkurmeist-
ari í níunda sinn - þriðji meistaratit-
ill hans í tvímenningskeppni. Einnig
hefur hann sigrað þrisvar í sveita-
keppni og þrisvar í tvenndarkeppni.
Hér er spil frá meistaramótinu í
síðustu viku sem gaf þeim Werdelin
og Auken vel. Vestur spilaði út tíg-
ultvisti í 2 hjörtum suðurs, N/S á
hættu og meistararnir með spil A/V:
Vestur Norour * KG542 842 u K962 *D Austur
é ÁD103 *986
t>D5 <?G96
0 1043 0 ÁD8
*G962 + Á875
SUÐUR *7 ÁK1073 0 G75 * K1043
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
oghelgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Útspil Werdelins, tígultvisturinn,
frá oddatölu. Auken fékk slaginn á
tíguldrottningu og spilaði trompi.
Suður drap og spilaði litlu laufi á
drottningu blinds. Auken drap á ás.
Aftur tromp. Suður drap og var á
krossgötum. Ef hann spilar spaða
vinnst spilið, ef til vill með yfirslag
þar sem vestur á ekki tromp. En
suður óttaðist að vörnin mundi spila
trompi eftir að hafa átt spaðaslaginn,
trompaði því lauf strax í blindum og
spilaði síðan litlum tígli. Austur gaf.
Suður fékk slaginn á gosann og spil-
aði spaða. Werdelin drap strax á ás
og spilaði tígli. Auken drap á ás, tók
hjartagosa og spilaði laufi. Einn
niður gaf þó ekki nema sjö yfir
meðaltal af 19 mögulegum.
Skák
Á skákmóti í Búdapest 1973 kom
þessi staða upp í skák Szölösi og
Navarovski sem hafði svart og átti
leik:
og hvítur gafst upp vegna hótunar-
innar Hal.
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333; lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 7.-13. mars er i Háaleitisapóteki
og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
fostudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöid- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
heigidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er tii viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
dagakl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvenpadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheímilið Vífilsstöðum: Mánud.-
-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
Ég hugsa að bíllinn láti miklu betur að stjórn með
nýjum f rambrettum.
Lísa oq
Láki
kl. 14-15.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudag 14. mars.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ef þú ert ekki gætinn gætirðu tmflað vin þinn í sínu
hjartans máli, að koma einhverjum tveim persónum sam-
an. Þú mátt búast við nýrri og spennandi hugmynd.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú hefur lítinn tíma fyrir sjálfan þig. Þú kemst í samband
við það sem þú hefur stefnt að. Þeir sem em giftir ættu
að njóta samlyndisins.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Ef yngri manneskja kemur til þín með vandamál segðu
þá eins lítið um málið og þú getur þangað til þú hefur
kynnt þér það betur. Þú myndir njóta þess að fara í leik-
hús í kvöld.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Aliar skapandi tilraunir eru góðar í dag. Þú gætir leið-
beint vini þínum með frábærar breytingar heima fyrir.
Ást þeirra giftu dýpkar og vex.
Tvíburarnir (22. maí-21. júni):
Þú skalt vinna vel, hvað sem þú ert að gera, en ofgerðu
þér samt ekki. Heilsan er fyrir öllu og farðu vel með hana.
Þú gætir átt von á einhverjum meltingartruflunum.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þér líður betur eftir að tala við einhvern sem skilur þig
um tilfmningmál þín. Þetta er góður dagur til þess að
kynnast nýjum vinum og þekkja fólk betur.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Einkaviðtal kemur róti á taugakerfi nákomins vinar.
Meðhöndlaðu allt sem sagt hefur verið í trúnaði. Góður
dagur til þess að ráðgera smávægilegar breytingar, senni-
lega í sambandi við föt.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Ýttu á nýja og spennandi hugmynd. Þeir sem vinna við
og með viðskipti eru heppnir í dag. Varastu allar smávill-
ur, farðu vel yfir.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú verður beðinn um að halda loforð sem þú gafst um
daginn. Þú hittir einhvern sem þér finnst spennandi.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Umræða beinist í aðra átt en fyrirsjáanlegt var. Þú gætir
þurft að endurskipuleggja núverandi ráðagerð. Bréf, sem
þú færð, ætti að vera gleðilegt.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. Jes.):
Sennilega er mikilvægt bréf á leiðinni. Þú ættir að skipu-
leggja tímann þinn betur til þess að komast yfir allt sem
þú þarft að gera. Ákvörðun, sem þú tekur, gæti gefið þér
mikiðíaðrahönd.
Steingeitin (21. des.-20.jan.):
Þú munt hafa betur í einhverri ákveðinni umræðu. Allt
gengur j)ér í haginn um þessar mundir. Ef þér líkar að
„flögra um" þá er rétti tíminn núna. Farðu út í kvöld og
þú skemmtir þér frábærlega vel.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
ifá aðstoð borgarstofnana._____________
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríi er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
ogstofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. -apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er
alla daga frá kl. 13.3018 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.3016.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
7 T~ 5" b
7 i 4
ID i/ ■
IZ i4 i IV- IS
1 /?
/S7 1 2ZT-
27 j
Lárétt: 1 inngangsorð, 7 spil, 8
lengdarmál, 10 urgi, 11 kemst, 12 hlý,
14 dropi, 16 mynteining, 18 hljóða,
20 píla, 21 lélegar, 22 illgresi.
Lóðrétt: 1 öðlast, 2 okkur, 3 væta,
4 kvenmannsnafn, 5 taldar, 6 mjúk, r
9 fóðrar, 10 hugleiða, 13 óvissu, 15
æst, 17 beljaka, 19 tónn.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 bjúga, 6 ss, 8 láta, 9 spá,
10 orkuna, 12 snæri, 13 um, 15
stranga, 17 arð, 18 ánar, 19 vé, 20
undra.
Lóðrétt: 1 blossa, 2 járn, 3 út, 4
gaura, 5 asninn, 6 spaugar, 7 sáð, 11V-
kærðii 14rrmra 16t.ré 18án.