Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1986, Side 37
DV. FIMMTUDAGUR13. MARS1986.
37
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Ekki vantaði fulltrúa kvenna í leikhúsheiminum - Sigríður Þorvalds-
dóttir, Þóra Friðriksdóttir og Guðrún Arason.
Úr anddyrinu vð opnunina. Þarna má meðal annarra þekkja Önnu Þor-
grímsdóttur, Ásmund Einarsson og Unni Ágústsdóttur.
Litla
arabaprinsessan
Raya
Yngsta barn Husseins og það þekktur fyrir að vera barngóður
tólfta í röðinni er komið í heiminn með afbrigðum og sinnir bömum
sem kunnugt er flestum og hérna sínum meira en títt er um svo
er fyrsta opinbera myndin af prins- barnmargan þjóðhöfðingja. Raya
essunni. Hún fæddist 6. febrúar, er er þriðja bam hans og Nuur drottn-
fjögur kiló og þykir svipa mjög til ingar og hefur Hussein látið hafa
föður síns. Hann var viðstaddur það eftir sér að þau geti vel hugsað
fæðinguna og er í sjöunda himni sér að bæta við fáeinum krílum til
yfir öllu saman. Annars er Hussein viðbótar.
NuuvdrottningmeðRay^fan^
• °g útólftaafkvænuð.
Mariana Borg hefur borðstofuna með kínversku yfirbragði, ekkert
fyrirf innst frá fyrri sambúð með Birni Borg.
íbúðin er alsett speglum og greinilega ekki gert ráð fyrir fmgrum lítilla
handa.
minnir á fyrri tilvem í hjónaband-
inu með tenniskappanum. Ekki
einn einasti hlutur fékk að fylgja
með í nýju tilveruna og árin frá
Rúmeníu eru gleymd líka. íbúðin
er hönnuð í nútímastíl og greini-
lega með barnlausan einhleyping í
huga.
Kvöldin fara svo í að líta eftir
diskótekinu nýja en Mariana
opnaði næturklúbb fyrir þá ríku
og frægu í Mónakó. Þangað storm-
ar allt þotuliðið sem ekki vill
skemmta sér innan um sauðsvartan
almúgann. Flestir vinir hennar eru
einmitt úr þeim hópi og hún bæði
skemmtir sér og sinnir starfinu á
sama tíma. Allt skal verða gerólíkt
því sem hún upplifði með Birni og
minningarnar eiga alls ekkert að
vera að flækjast fyrir.
Sumir segja þó að hún gangi
heldur langt í umbreytingu lífs-
venjanna og heimilið minni einna
helst á lúxushótel, ekkert gefi til
kynna að þar búi einhver raun-
verulegur persónuleiki til lang-
frama. Og óþægilegt í meira lagi
að sjá ekki einn einasta hlut sem
minni á manneskjuna Mariönu -
hún drekki því öllu í glæsileika
keyptum fyrir peninga. Bækur eru
til að mynda á bannlista, þær henta
ekki arkitektúrnum innan dyra.
En Mariana virðist hamingjusöm
og ánægð með umskiptin og líklega
er það mikilvægasta atriðið í öllu
saman.
Sorg og sút er ekki að sjá á
Mariönu Borg eftir skilnaðinn við
Björn Borg. Hún hefur innréttað
eigin íbúð í Mónakó þar sem bók-
staflega ekkert er að finna sem
Á kvöldin er það diskódrottningin
á leið í eigin klúbb, sjálfsörugg og
áberandi lífsglöð.
Diskódrottningin
býr í speglasal
Ólyginn
sagöi...
Joan
Kennedy
er að skrifa bók um sam-
búðina við fyrrverandi eig-
inmann, Ted Kennedy, eng-
um í fjölskyldunni til þægð-
ar. Þar kemur meðal ann-
ars fram að hún vissi ekkert
út í hvað verið var að ganga
þegar gifting þeirra tveggja
var ákveðin og líklega hefði
aldrei orðið af neinu ef hún
bara hefði haft vit á því að
sofa hjá mannsefninu fyrir
brúðkaupið. En endanlega
orsökin fyrir skilnaðinum
var sú staðreynd að .Joan
vildi eignast vin og félaga
en Ted talaði aldrei við hana
- tjáskipti hans við annað
fólk fóru öll fram utan
veggja heimilisins.
Leigh
Lawson
er hinn nýbakaði fylgifiskur
Twiggyar liinnar bresku og
að mestu óþekktur hérlend- i
is. En það verður varla
lengi, hann hefur með
höndum aðalhlutverkið í
geysivinsælum framhalds-
þætti sem nefnist Lomax.
Þar leikur hann Lomax
sjálfan og gerir stormandi
lukku, öll helstu slúður-
blöðin í Bretlandi og á Norð-
urlöndunum eru troðfull
með fréttir af stjörnunni.
Dolly
Parton
er haldin ofsahræðslu við
að fá brjóstkrabba. Fyrr-
um hafði bomban mikla
andstyggð á frambygging-
unni en hefur nú tekið þessa
tvíbura í sátt og segist þeim
alveg hjartanlega þakklát.
Og vill ekki missa eitt ein
asta gramm þeirra. Vegna
hræðslunnar fyrrnefndu
hefur nú verið leitað til
ttyggingafélaga og allt heila
klabbið tryggt fyrir þrjátíu
milljónir króna. Mats
mönnum tryggingafélags-
ins þótti þetta síst of hátt
áætlað.
t -