Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 8
£>□□□□□□□□□□□□□□□
8
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986.
□□□□□□□□□□□□□□
0
□
0
□
□i
□i
□
□
u!
□
□
□
□
AFGREIÐSLA ^
Þverholti 11 - Sími 27022 U
□□□□□□□□□□□□□
Blaðbera vantar
STRAX
MOSFELLSSVEIT
Blaðbera vantar í Helgafellshverfi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma
666481.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Eyktarási 20, þingl. eign Erlu Ólafsdóttur, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 17.
mars 1986 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Selásbletti v/Bugðu, þingl. eign Guðmundar Guó-
mundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudag 17. mars 1986 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættió í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Klyfjaseli 13, þingl. eign Eiðs Björnssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 17.
mars 1986 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Fulltrúar yfir hundrað ríkisstjórna eru nú að koma til Stokkhólms til að vera við útför Olofs Palme forsæt-
isráðherra á morgun. Einnig er búist við yfir 1500 blaðamönnum frá 70 ríkjum.
Svíþjóð:
AU.TLOKAÐ
ÁMORGUN
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Þórufelli 2, þingl. eign Magnúsar Sigurjónsson-
ar og Berglindar Björnsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 17. mars 1986 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Að kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns rikissjóðs, tollstjórans i
Keflavik og fl. verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði
sem fram fer 21. mars 1986 kl. 16.00 við Tollvörugeymslu Suðurnesja,
Hafnargötu 90, Keflavik.
Bifreiðarnar:
Ö-5 0-1418 0-3229 0-5126 0-6618 0-7823 Ö-9074
Ö-37 0-1473 0-3276 Ö-5220 0-6717 0-7915 Ö-9086
Ö-93 0-1489 0-3279 0-5334 0-6729 0-7966 0-9108
Ö-123 0-1638 0-3358 0-5347 0-6749 Ö-8007 0-9125
Ö-230 0-1727 0-3398 0-5375 0-6771 Ö-8022 0-9145
Ö-257 0-1737 0-3406 0-5404 0-6856 Ö-8025 0-9164
Ö-302 0-1831 0-3409 0-5416 Ö-6902 Ö-8094 0-9233
Ö-312 0-1860 0-3554 0-5453 0-6944 0-8163 B-717
Ö-343 Ö-2089 0-3587 0-5587 Ö-7022 0-8174 G-1,7855
Ö-427 0-2533 0-3664 Ö-5707 0-7054 0-8455 H-997
Ö-452 0-2567 Ö-3805 0-5724 0-7107 0-8498 H-2091
Ö-460 0-2571 0-3821 Ö-5807 0-7118 0-8557 1-4139
Ö-496 0-2614 0-3863 0-5841 0-7127 0-8651 J-179
Ö-617 Ö-2704 0-3907 0-5942 0-7333 0-8785 Y-3701
Ö-622 0-2712 0-3932 Ö-6007 0-7367 Ö-8805 R-14050
Ö-717 0-2913 0-4103 Ö-6037 0-7385 0-8893 R-18372
0-979 Ö-2960 0-4224 0-6161 0-7450 Ö-8905 R-25470
0-1088 0-3026 0-4265 0-6194 0-7463 Ö-8907 R-41110
0-1123 Ö-3031 0-4277 0-6279 0-7469 0-8922 R-46419
0-1138 0-3134 0-4583 Ö-6330 0-7480 0-8931 R-46429
0-1157 0-3184 0-4810 0-6343 0-7488 0-8957 R-61822
0-1175 0-3199 0-4851 0-6384 0-7551 Ö-9019 R-62133
0-1229 Ö-3207 Ö-4890 0-6442 0-7552 Ö-9022 Z-2287
0-1273 0-3227 Ö-4909 0-6461 0-7617 0-9023 Öt-15
0-1341 0-3228 0-5102 0-6613 0-7743 Ö-9033 Öt-35
Ennfremurverðurselt:
Vamaha bifhjól, skráð Ö-293, Still dísillyftari, Esslinger dísillyftari, TCM
dísillyftari, 2 TCM rafmagnslyftarar, 2 Still rafmagnslyftarar, Toyota dísillyft-
ari, Massey Ferguson grafa Öd-85, JBC-8c beltagrafa, Broyt X-2 vél-
skófla, vélsög SCM SL-IS-WF og SCM Linvincible afréttari, skrúðarðar
blokkþvingur með búkkum af amerískri gerðs, Kircher Puzzi teppahreins-
unarvél.
Ritsafn Halldórs Laxness, ritsafn Jóns Trausta, 18 átekin myndbönd,
Siemens kaffivél, Samsung örbylgjuofn, reykofn, 10 stk. isskápar, 2 stk.
frystikistur, 3 stk. þvottavélar, IWO djúpfrystir, Mercol ölkælir, 11 mynd-
bandstæki, sjónvarpstæki, hillusamstæður, sófasett, hljómflutningstæki,
bókahilla, hægindastóll úr leðri, eldhúsborð úr furu ásamt stólum og 6
manna bekk.
1 stk. Pioneer plötuspilari PL 340, 1 stk. Pioneer plötuspilari PLÍ11Z, 1
stk. Pioneer kassettu + magnari DC 111Z, 1 stk. Pioneer útvarp TX111Z,
1 stk. Pioneer útvarp TX560L, 1 stk. Pioneer kassettutæki CT760, 1 stk.
Pioneer magnari SA 960, 2 stk. Pioneer hátalarar CS2207, 2 stk. Gud-
manns hátalarar PQ 150, Pioneer compact Disc player P.DX 500, Trigid-
ity örbylgjuofn. 170 skyrtur af vörulager verslunar.
Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík,
Grindavík og Gullbringusýslu.
Gunnlaugur A. Jónsson, fréttaritari
DV í Lundi:
Fulltrúar meira en hundrað er-
lendra ríkisstjórna eru væntanlegir
til Stokkhólms í dag eða í fyrramálið
vegna útfarar Olofs Palme.
Einnig er reiknað með að um 1500
blaðamenn frá 70 löndum muni fylgj-
ast með athöfninni.
Viðbúnaður sænsku lögreglunnar
er meiri en dæmi eru um í sögu henn-
ar. Allt verður lokað í Svíþjóð síð-
degis á morgun, bæði verslanir og
önnur fyrirtæki. Sjónvarpað og út-
varpað verður beint frá athöfninni.
Sten Anderson utanríkisráðherra
mun stjóma útförinni er fer fram frá
ráðhúsinu í Stokkhólmi. Einnig mun
Ingvar Carlsson forsætisráðherra og
Karl Gústaf konungur tala við at-
höfnina.
Meðal erlendra gesta er tala við
útförina má nefnd Willy Brandt og
Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Ind-
lands. George Shults utanríkisráð-
herra verður fyrir bandarísku sendi-
nefndinni við útförina og Nikolai
Rysjkov forsætisráðherra fyrir sov-
ésku sendinefndinni.
Komið hefur fram að Margrét
Thatcher, forsætisráðherra Bret-
lands, mun ekki verða við útförina
eins og í fyrstu var talið og hefur hún
sætt gagnrýni íyrir það heima fyrir.
Hún mun í staðinn tala á fundi í
íhaldsflokknum og hafa gagnrýnend-
ur hennar sagt að það sé dæmigert
fyrir hana að láta flokkshagsmuni
sitja í fyrirrúmi.
Fulltrúi bresku ríkisstjórnarinnar
verður Whitelaw aðstoðarforsætis-
ráðherra.
Neil Kinnock, formaður Verka-
mannaflokksins breska mun hins
vegar koma eins og fjölmargir starfs-
bræður hans úr jafnaðarmannahreyf-
ingunni víðsvegar að úr heiminum.
„Leið fyrírhræðslu
við kommúnisma “
Gunnlaugur A. Jónsson, fréttaritari
DVíLundi:
Stokkhólmslögreglan mun í dag
halda áfram yfirheyrslum yfir 33 ára
gömlum manni er handtekinn var á
miðvikudagskvöld grunaður um aðild
að morðinu á Olof Palme.
Ekki var skýrt frá handtöku manns-
ins fyrr en í gær og hefur lögreglan
verið mjög þögul um málið. Þó hefur
komið fram að maðurinn hafi verið í
þeim borgarhluta er morðiö átti sér
stað og hafði honum ekki tekist að
sýna fram á hvar hann var staddur
er morðið var framið.
Maðurinn, sem er sænskur ríkis-
borgari, er ekki sagður hafa tilheyrt
neinum pólitiskum öfgasamtökum.
Hins vegar hafi hann verið mikill
andstæðingur jafnaðarmanna og „lið-
ið fyrir hræðslu við kommúnisma".
Komið hefur fram að maðurinn
hefur um skeið verið í starfi þar sem
hann hafi þurft að handleika vopn.
Ekki hefur fengist staðfest að hann
sé fyrrverandi lögreglumaður eins og
Expressen, stærsta blað Svíþjóðar,
hefur haldið fram.
Við húsleit á heimili mannsins
fundust engin vopn en hins vegar
einhver skjöl og gögn er kunna að
geta styrkt likurnar á sekt hans.
„Hinn handtekni heldur staðfast-
lega fram sakleysi sínu,“ sagði Gunn-
ar Falk, verjandi hans, í gærkvöldi
og segist trúa því að honum verði
fljótlega sleppt úr haldi.
Allsheijawevkfiall í Fmnlandi
Guðrún Helga Sigurðardóttir, frétta-
ritari DV í Finnlandi:
Gert er ráð fyrir að samkomulag
takist um helgina í deiln vinnuveit-
enda og samtaka verkalýðsfélaga
(FFC) í Finnlandi.
Vinnuveitendur hafa lagt fram till-
boð sem FFC hyggst taka. Þar kveð-
ur á um tvö og hálft prósent launa-
hækknnir á t.veimur árum. auk
tveggja klukkustunda fækkun
vinnustunda á viku.
Reyndar voru deiluaðilar komnir
langleiðina að samkomulagi á há-
degi á fimmtudag, þegar verkfallið
hófst. Vinnuveitendur segja að
verkalýðsfélögin hafi verið komin of
langt í undirbúningi verkfallsins til
að hafa viljað eða getað komið í veg
fyrir það, þó samningar væru komnir
a\7('t lprurt
Verkalýðsfélögin neita þessu en
segja að ekki hafi verið vitað að
opinberir starfsmenn myndu taka því
tilboði sem til umræðu var rétt áður
en verkfallið skall á.
Allur flutningur vöru liggur niðri
og inn og útflutningur hefur verið
stöðvaður. Millilandaflug með far-
þega gengur ennþá eðlilega en bát-
arnir milli Finnlands og Stokkhólms
brevfst. ekki