Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Gamalt eikarskrifborð,
108X160 cm, til sölu. Uppl. í síma
34153.
Meltingartruflanir
hœgðatregða.
Holl efni geta hjálpað. Þjáist ekki að
ástæðulausu. Höfum næringarefni og
ýmis önnur efni við þessum kvillum.
Ráðgjafarþjónusta. Opið laugardaga
frá kl. 10—16. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Til sölu.
Allt í stíl í húsið. Viö framleiðum stQ-
hreinar og vandaöar innréttingar á
sanngjörnu verði, hannaöar af innan-
hússarkitekt. Auktu verðgildi fasteign-
ar þinnar með innréttingum frá okkur.
Leitið tilboða. Staögreiðsluafsláttur.
Fossás hf., Borgartúni 27, sími 25490.
Peningaskápur.
Peningaskápur, Samuel Withers, til
sölu. Uppl. í síma 36958 eftir kl. 18.
M F dráttarvélar til sölu.
I góðu standi. Uppl. í síma 99-5145.
30% afsláttur á ullargarni,
frá Stahl — gæðavara. Handprjónaðar
peysur eru listaverk, það er auðvelt að
prjóna eftir okkar uppskriftum og leið-
beiningum. Stahl gam fyrir alla fjöl-
skylduna. Verslunin Ingrid, JK-póst-
verslun, Hafnarstræti 9, sími 24311.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
djúpan stálvask, einnig handlaug.
Uppl.ísíma 72953.
Óska eftir að kaupa
rafmagnshitakút, 200—300 lítra. Uppl.
í síma 99-7109 eftir kl. 19.
Málarastóll óskast.
Nýr eða notaður 2ja víra málarastóll
óskast. Einnig kæmi til greina nýsmíði
á stól. Uppl. í sima 40209 i hádeginu eða
á kvöldin.
Óska eftir hitakút,
300 lítra, ryöfríum, helst af gerðinni
Westinghouse eða frá Kili, Reykjavík.
Uppl. í síma 93-8271 eftir kl. 19.
Verslun
Borðdúkar í úrvali.
Dúkadamask. Hvítt, drapp, gult,
bleikt, blátt. Breiddir 140, 160, 180.
Saumum eftir máli. Straufríir matar-
og kaffidúkar. Straufríir blúndudúkar,
flauelsdúkar, handunnir smádúkar, og
baðrenningar. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, sími 25270.
Kaupmaðurinn á horninu.
Okkur vantar djúpfrysti með pressu,
mesta lengd 2 metrar. Veggkæli með
pressu, lengd ca 120—170 m. Olabúð,
Eyrarbakka, sími 99-3393 og sími 99-
3120 á kvöldin.
Jasmín auglýsir:
Vorum að fá nýja sendingu af pilsum,
mussum, blússum, kjólum, jökkum,
satín-skyrtum o.m.fl. Tískufatnaður á
sanngjömu verði fyrir ferminguna.
Greiðslukortaþjónusta. Opið frá kl.
13—18 virka daga. Jasmin hf., Baróns-
stíg.
Blómabarinn auglýsir:
páskaskraut, páskakerti, úrval af
blómavösum, styttur til fermingar-
gjafa, þurrkuð blóm, silkiblóm, afskor-
in blóm, pottablóm og pottahlífar.
Blómabarinn, Hlemmtorgi, sími 12330.
Fatnaður
Óskum aftir að kaupa
kúrekastigvél, kúrekahatta og kúreka-
fatnað. Sími 99-3934.
Fyrir ungbörn
Þrennt í einu,
ársgamall vagn, kerra og burðarrúm.
Einnig magapoki fyrir ungabarn og
göngugrind, notað af einu barni. Sími
11095 eftirkl. 18.
Garðbsaingar, athugið:
Nú fást kerrur, vagnar, göngugrindur,
o.m.fl. fyrir ungböm, að ógleymdum
öllum bamafatnaði, skóm og sportvör-
um. Opið til 20 föstudag og 16 laugar-
dag. Verslunin Vöruval, Garðatorgi 1,
á svölum Garðakaups, Garðabæ.
Blár og hvítur Tansat,
vel með farinn, til sölu, kr. 7 þús. Uppl.
ísima 79034.
Heimilistæki
Kæliskápa- og
frystikistuviðgerðir. Geri við allar teg-
undir í heimahúsum. Kem og gef tilboö
í viögerð að kostnaöarlausu. Árs-
ábyrgð á vélarskiptum. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Geymið auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 32632.
Góð 4001 frystikista
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-
1746.
Nýleg rauð Electrolux
eldavél með klukkuborði, lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 52371 og 53634.
Toshiba örbylgjuofn
og nýr, lítill ísskápur sem er fyrir gas,
220 volt og geymir. Uppl. í síma 92-
3067.
Svo til nýr, lítið notaður
Snowcap ísskápur til sölu. Uppl. í síma
84158 eftir kl. 20 í kvöld og 14—18 laug-
ardag.
Húsgögn
Furusófasett með brúnu áklæði
til sölu, tilvaliö fyrir ungt fólk, einnig
tvö sófaborð og fururúm, 120x200 cm,
selst ódýrt. Uppl. í síma 21236 eftir kl.
14.
Til sölu lítið sófasett,
3+1+1, ásamt sófaborði, í sæmilegu
ástandi, einnig kringlótt borð og góður
svefnsófi. Fæst allt fyrir lítiö. Til sýnis
aðMelabraut 5 (íbúðnr. 102),Seltjarn-
arnesi, eftir kl. 13 í dag, föstudag.
Ikea rúm, 120 x 220 cm,
til sölu. Uppl. í síma 71178.
Vel með farið sófasett
og sófaborö ásamt svefnbekk til sölu.
Uppl. í síma 685528.
Vídeó
Til sölu Nordmende video,
2ja ára, Nordmende sjónvarp, 26”, 6
ára, og 40 áteknar VHS videospólur,
mjög vel meö farnar. Uppl. í sima
666533.
Sharp VHS myndbandstæki
+ 3 myndir. Skipti koma til greina á bíl
eða hjóli. Einnig til sölu Casio hljóm-
borð. Uppl. i síma 84352.
Video-sjónvarpsupptökuválar.
Leigjum út video-movie og sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir
og við setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími
687258, góð þjónusta.
Ný 50 kr. leigal
Þúsund titlar. Nýtt efni, 70—100 kr.
Video Oðinn, Oðinsgötu 5. Opið kl. 14—
23 og 23.30 um helgar. Simi 11388.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, simi
43060, Vídeosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
' Videosporti, Nýbýlavegi.
Tökum á myndband:
skírnarathafnir, afmæli, fermingar,
brúökaup, árshátíðir, ættarmót o.fl.,
einnig námskeið og fræðslumyndir fyr-
ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum
slides og 8 mm kvikmyndir yfir á
myndbönd. Heimildir samtímans, Suð-
urlandsbraut 6, sími 688235.
Video—Stopp.
Donald, sölutum, Hrísateigi 19
v/Sundlaugaveg, sími 82381. Mikið
úrval af alnýjustu myndunum í VHS.
Ávallt það besta af nýju efni. Leigjum
tæki. Afsláttarkort. Opiö 8.30-23.30.
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki, til lengri eöa
skemmri tíma, mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viðskiptin.
Borgarvideo, Kárastig 1,
Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30.
Okeypis videotæki þegar leigöar eru 3
spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd-
irnar. Símar 13540 og 688515.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur sjónvörp, videotæki og
afspilunartæki í umboðssölu (langur
biðlisti). Videoleigur, athugið, hugum
að skiptimarkaði fyrir videomyndir.
Heimildir samtímans, Suðurlands-
braut 6, simi 688235.
Allt það nyjasta!
Og margt fleira. Frábært ,úrval af
videoefni í VHS, t.d. Emerald Forest,
Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spólur,
spennandi þættir, Desperateiy Seeking
•Susan, Police Academy 2, Mask o.fl.
o.fl. Einnig gott barnaefni og frábært
urval af góðum óperum. Leiga a 14”
sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes
video, Hafnarstræti 2 i Steindórshus-
ínui, simi 621101.
Tölvur
BBC 32K tölva ásamt diskadrifi,
14” litaskermi og tölvuborði er til sölu.
Ársgamalt en ónotað. Verð kr. 35 þús.
Uppl. í síma 93-2153.
PC.
Oska eftir að kaupa IBM-PC, eða sam-
bærilega tölvu, má vera ferðatölva.
Uppl. í síma 78444.
Atari tölva, 800 XL,
ásamt öllum fylgihlutum og forritum,
á góðu verði. Uppl. í síma 53354 eftir kl.
16._________________________________
Draumatæki tölvumannsins:
Til sölu er þróunartölva með EPRON
brennara og útþurrkunarljósi. Tölvan
er TRS-80 módel 4. Tölvunni fylgir
m.a. assembler, disassembler, basic
og cobol. Einnig er til sölu Silver Reed
SX550 prentari og TRS-80 litatölva,
leikir fylgja. Uppl. í síma 681011 fyrir
kl. 18 og í síma 667322 eftir kl. 19.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdœgurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Ljósmyndun
Bronica ETRS 75 mm linsa,
Vivitar flass, ásamt festingu, einnig
Vivitar Servo ljós-flassmælir. Verð kr.
13 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 621986
eftirkl. 19.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Oll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboö yður að kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auöbrekku 30, simi
44962. Rafn Viggósson, simi 30737,
Pálmi Asmundsson, 71927.
Tökum að okkur að klæða
og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr-
val af leöri og áklæði. Gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. Látið fagmenn vinna
verkiö. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sim-
ar 39595 og 39060.
Vetrarvörur
Ski-doo Blizzard 9700 '83
til sölu, ekinn 2500 km. Skipti á bil
koma til greina. Uppl. í síma 84708 og
eftir kl. 19 í síma 76267.
Dýrahald
Skeiðhestur — hestakerra.
Til sölu alhliða hestur, jarpur, stór og
fallegur, kappreiöavakur, 7 vetra í
vor. Mjög góð 2ja hesta kerra. Uppl. í
síma 93-1072.
Hestamannafálagið Gustur.
Skemmtikvöld verður haldið laugar-
daginn 15. mars í Kiwanishúsinu,
Smiðjuvegi 13a, Kóp. Húsiö veröur <
opnaö kl. 22.30. Bingó — dansleikur til
kl. 3. Allir velkomnir. Skemmtinefnd.
Schaffer hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 97-6107.
Brúnn 9 v. klárhestur
frá Stóra-Hofi til sölu. Faðir Stjarni 610
frá Bjóluhjáleigu. Uppl. í síma 681305
eftir kl. 19.
325 litra gullfiskabúr
með borði til sölu. Uppl. í síma 82481.
Kettlingar
af persnesku kyni (loðnir) til sölu.
Uppl. í síma 74394.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi, bílinn og húsgögn
með nýrri fullkominni djúphreinsunar-
vél. Reynið viðskiptin, kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í síma 78034 og 77781
eftirkl. 17.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og_.
vatnssugur. Tökum að okkur teppa-"
hreinsun i heimahúsum, stigagöngum
og verslunum. Einnig tökum við teppa-
mottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl. í sima 72774, Vesturbergi 39.
ÚOITieppdl' finKVt: ,
'nusgagnahreinsun. Notum aðems pað
oesta. Ameriskar haþrystivélar. Ser-
tæki a viökvæm ullarteppi. Vönduö
vinna. vant toik. Erna og Þorstemn,
SUlil 20«8tí.
p^oreyringa^
Gerist
áskrifendur!
Áskriftarsíminn
á Akureyri er 25013
ATHUGIÐ!
Tekið er á móti smáauglýsingum
í síma 25013 og á afgreiðslunni,
Skipagötu 13.
Afgreiðsla okkar
Skipagötu 13
er opin virka daga kl. 13—19
og laugardaga kl. 11 — 13.
Blaðamaður
á Akureyri,
Jón G. Hauksson, hefur aðsetur á sama stað.
Vinnusími hans er 26613, heimasími 26385.
VIÐ FÆRUM YKKUR
DAGLEGA
Afgreiðsla — auglýsingar
Skipagötu 13 — Akureyri.
Sími 25013.