Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1986, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR14. MARS1986. 43 Listarnir fjórir skarta þessa vikuna hver sínu topplaginu og eru frekar ólíkir þegar grannt er skoðað. Til dæmis eiga listi rásar tvö og Lundúnalistinn aðeins eitt iag sameiginlegt, When The Going Gets Tough með Biliy Ocean. Lundúnalistinn og New York listinn eiga hins vegar ekkert lag sameiginlegt en rásar- listinn á tvö lög sameiginleg New York listanum. Þróttheimalist- inn er svo samhland af hinum listunum þrem. Á rásarlistanum vekur sérstaka athygli að tvö íslensk lög stökkva stórt inn á topp tíu, annars vegar Won’t Forget með Herbert Guðmunds- syni og La Líf með Smartbandinu. í London gapa menn helst yfir vinsældum Frank Sinatra með gömlu lummuna New York New York og virðist hann stefna beint á toppinn. Þar gæti þó David Bowie sett strik í reikninginn því hann fer beint í áttunda sætið fyrstu viku á lista með Absolute Beginners. Vestra nær Starship toppnum öðru sinni á skömmum tíma, nú með ballöðuna Sara. -SþS Frank Sinatra - stormar upp popplistana á gamalsaldii. ÞROTTHEMAR 1. (1) CHAiN REACTION Diana Ross 2. (4) MANIC MONDAY Bangles 3. ( 3 ) LOVE MISSILE SigueSigue Sputnik 4. (10) THEH/IE FROM NEW YORK NEWYORK Frank Sinatra 5. (2 ) WHEN THE GOING GETS TOUGH Billy Ocean 6. (16) Hl HO SILVER Jim Diamond 7. (14) (NOTHING SERIOUS) JUST BUGGIN Whistle 8. (-) ABSOULUTE BEGINNERS David Bowie 9. (11) THE POWER OF LOVE/DO YOU BELIVE Huey Lewis & The News 10. ( 6 ) BURNING HEART Survivor NEWYORK 1. (2) SARA Starship 2. (4)THESEDREAMS Heart 3. (1 ) KYRIE IVIr. Nlister 4. ( 5 ) SECRET LOVERS Atlantic Starr 5. (3) HOWWILLIKNOW Whitney Houston 6. (11) R.O.C.K. IN THE U.S.A. John Cougar Mellancamp 7. (14) ROCK ME AMADEUS Falco 8. (6) SILENT RUNNING Mike & The Mechanics 9. (10) KINGFORADAY Thompson Twins 10. (13) NIKITA Elton John 1. (5) WHEN THE GOING GETS TOUGH BillyOcean 2. (2) SANCTIFY YOURSELF Simple Minds 3. (1 (SYSTEMADDICT Five Star 4. ( 3 ) KYRIE Mr. Mister 5. (4) LIVING IN AMERICA James Brown 6. (8 ) CHAIN REACTION Diana Ross 7. (7) HOW WILLI KNOW Whitney Houston 8. (-) SARA Starship 9. (-) STRIPPED Depeche Mode 10. (-) ELOUISE Damned RASn 1. (1) SYSTEM ADDICT Five Star 2. (3) GAGGÓVEST Gunnar Þórðarson & Eirikur Hauksson 3. (4) KINGFORADAY Thompson Twins 4. (2) HOWWILLIKNOW Whitney Houston 5. (6) WHEN THE GOING GETS TOUGH Billy Ocean 6. (8) TEARSAREFALLING Kiss 7. (16) WON’T FORGET Herbert Guðmundsson 8. (26) LALÍF Smartbandið 9. (9) BORDERLINE Madonna 10. (19) LITTLE GIRL Sandra LONDON EINSTÖK RITGLEÐI Elvis Costello - Konungur Ameríku i tíunda sætinu. Ritgleði Islendinga er við brugðið og hefur svo verið um langan aldur. Á meðan þorri Evrópubúa lá ýmist í eymd og volæði eða þeir hömuðust við að murka lífið hve úr öðrum lágu íslendingar kófsveittir yfir kálfskinninu og rituðu langhunda um fræknleik forfeðranna. Síðan þá hefur ritgleðin verið þjóðinni í blóð borin enda henni gefið í skyn í skólum að menn af svo göfugu kyni komnir berjist frekar með pennanum en sverðinu. Ritdeilur ýmiskonar hafa enda verið helsta íþrótt landsmanna síðan blaðasneplar hófu göngu sína. Þar hafa menn rifist um allt og ekkert langtím- um saman og sumir jafnvel svo vikum, mánuðum og árum skiptir um hvort skárra sé að drekka bjór eða brennivín eða hvort áramótaskaup sjónvarpsins hafi verið gott eða vont. Þetta er einstök list sem hvergi er iðkuð af jafn- mikilli eljusemi og hér á landi. Það er til dæmis með ólíkind- um hve margir nenna að skrifa langlokur í dagblöð. fyrir ekki neitt. um jafnómerkilega hluti og dagskrá útvarps og sjónvarps og sumir eru svo illa haldnii- af þessari ritræpu að þeir skrifa nánast um allt sem er að gerast í þjóðfélag- inu. hvort sem þeir hafa vit á því eða ekki: oftast nær liafa þessir menn mest lítið vit á því sem þeir eru að skrifa um en það skiptir minnstu máli: ritgleðinni er fullnægt. Enn eru sömu plöturnar að seljast á Islandi. með örfáum undantekningum þó. Til dæmis koma nú tvær nýjar plötur inn á topp tíu. Litur vorsins með Talk Talk og Konungur Ameríku með Elvis Costello. Annars eru þetta sömu plöt- urnar sem rokka upp og niður listann og má sem dæmi nefna að Borgarbragur Gunnars Þórðarsonar hefur ekki farið neðar en í fjórða sæti listans frá því um áramót. Með sama áframhaldi verður þetta jólaplatan í ár. -SþS- Eurythmics standa í stað í fímmta sætinu. Bretland (LP-plötur 1. (1) BROTHERS ll\l ARMS........Dire Straits 2. (2) WHITNEY HOUSTON......Whitney Houston 3. (4) NO JACKET REQUIRED........Phil Collins 4. (3) ROCKYIV...................Úrkvikmynd 5. (5) BE YOURSELF TONIGHT.......Eurythmics 6. (7) JONATHAN KINGS ENTERTAINMENT FROM THE USA..............Hinir & þessir 7. (-) HITS FOR LOVERS...........Hinir & þessir 8. (9) GO WEST......................GoWest 9. (14) HOUNDS OF LOVE..............Kate Bush 10. (6) HUNTING HIGH AND LOW...........A-Ha ísland (LP-plötur 1. (1 )TOPPSÆTIN............Hinir&þessir 2. (4) BORGARBRAGUR........Gunnar Þórðarson 3. (13) THE COLOUR OF SPRING.....Talk Talk 4. (2) WHITNEY HOUSTON.....Whitney Houston 5. (3) ROCKYIV.................Úr kvikmynd 6. (9) ONCE UPON A TIME........Simple Minds 7. (6) MACALLA...................Clannad 8. (7) BALANCE OF POWER..............ELO 9. (5) BROTHERSIN ARMS.........Dire Straits 10. (-) KING OF AMERICA........Elvis Costello Heart - eina platan sem hækkar sig á topp tíu. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) WHITNEY HOUSTON.......Whitney Houston 2. (2) PROMISE.......................Sade 3. (3) WELCOME TO THE REAL WORLD Mr. Mister 4. (5) Heart.........................Heart 5. (4) THE BROADWAY ALBUM....Barbra Streisand 6. (6) SCARECROW................John Cougar 7. (7) KNEE DEEPIN THE HOOPLA........Starship 8. (8) BROTHERSIN ARMS..........Dire Straits 9. (9) THE ULTIMATE SIN.........Ozzy Osbourne 10. (10) ONCE UPON A TIME.......Simple Minds *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.