Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Qupperneq 11
I) V-.i MÁNUD AGHJil /7V ABRÍL1986. i
llOi
Híf
upp
Trillukarlarnir eru
komnir á sjó og
af sjó. Þeir á Tjaldi
voru að landa
rígaþorski, líklega
ofan í ferskfisk-
svanga Breta eða
Þjóðverja. Annars
vitum við ekkert
um það og látum
svona af því að
hér snæða menn
helst ekki annað
en ýsu.
HERB
DV-mynd PK.
Fyrsta útvarpssend
ing á Austurlandi
- í umsjón „Verkó Aust“
Frá Þorgerði Malmquist, fréttaritara
DVíNeskaupstað:
Opin vika var dagana 10.-14. mars
í Verkmenntaskóla Austurlands. Þar
störfuðu nemendur og kennarar
saman að ýmsum verkefnum jaínt
innan skólans sem utan. Nemendur
komu með uppástungur að þeim
hópum sem starfað var í og voru þeir
alls 14. Einn þessara hópa undirbjó
dagskrá útvarps sem kallaði sig
Útvarp Verkó Aust. Útsending var
dagana 21. til 23. mars.
Þetta var fyrsta þráðlausa útvarps-
sending á Austurlandi og náðist send-
ingin í Neskaupstað og Norðfjarðar-
hreppi.
Um það bil 25o nemendur stunda
nú nám í Verkmenntaskóla Austur-
lands og fjölgar þeim ár frá ári.
Bensínstöðvaþjófarnir
enn ívarðhaldi
Framlengt hefur verið gæsluvarð-
hald yfir þremur mönnum sem voru
settir í varðhald á dögunum vegna
innbrota og skemmdarverka. Menn-
imir vom teknir fyrir innbrot í bens-
ínstöðvar þar sem þeir stálu pening-
um og öðru. Þeir bmtust inn í nokkr-
.ar bensínstöðvar í Reykjavík og
nagrenm.
Mennirnir hafa játað ýmsa aðra
þjófnaði. Verðmæti á þýfi og skemmd-
arverkum í sambandi við innbrotin
er talið vera vel yfir milljón krónur.
Gæsluvarðhald mannanna þriggja
var framlengt þar til 28. maí.
-sos
FRÁSJÚKRALIÐA-
SKÚLA ÍSLANDS
Umsóknareyöublöð um skólavist næsta skólaár liggja
frammi á skrifstofu skólans að Suðurlandsbraut 6, 4.
hæð, frá kl. 10-12 til loka umsóknarfrests, 1. júní nk.
Skólastjóri.
‘nl zerowatt
tilboð -
Hópferð á tónleika með
Elton John í Hamborg
Ferðaskrifstofa Ú.J. hefur ákveðið
að efna til hópferðar á tónleika með
Elton John í Hamborg dagana 12.-15.
apríl nk. en Elton er einmitt á tónlei-
kaferð um Þýskaland um þessar
mundir. I Hamborg verða tvennir
tónleikar og er nú þegar uppselt á
þá. Úlfar Jacobsen hefur tryggt sér
takmarkaðan fjölda miða á síðari
tónleikana, þann 13. apríl, og ættu
þeir íslendingar sem hyggjast bregða
sér í helgarreisu til Hamborgar að
berja Elton augum að tryggja sér
sæti hið bráðasta. Á efnisskrá tón-
leikanna verða lög sem spanna allan
feril Eltons.
Flogið verður beint til Hamborgar
laugardaginn 12. apríl og gist þrjár
nætur á góðu hóteli. Nægur tími mun
því væntanlega verða til þess að
kynnast Hamborg og fjölskrúðugu
mannlífi hennar nánar þótt tónleik-
arnir á sunnudeginum muni að sjálf-
sögðu verða hápunktur ferðarinnar.
tfminn!
Þrátt fyrir Iftlö þvottaherbergi er örugglega
gólfpláss bæðl fyrir Zerowatt þvottavél og
þurrkara þvf nú er hægt að setja þurrkarann
ofan á þvottavélina. Með verð og gæði i huga er
þetta ekki spurning. Það er örugglega pláss
fyrlr Zerowatt.
mmw
&SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 S/MAR 681910 81266
SllllSllÍíí ' ■ |§§|§§§|f§
4 V • • ..
ZEROWA7T 5304 •» S' ■a l
> ié. • © ■ V
Þorskalysi eða ufsalysi fra Lysi hf.
heilsiinnar veema
ARGUS«0
LYSI
Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík.