Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Page 29
 8 Ráðgjafi frá Mandeville of London verður þessa viku hér á landi á eftir- töldum stöðum: REYKJAVÍK: Rakarastofan Klapparstig, simi 12725, mánudaginn 7. april, miðvikudaginn 9. apríl og föstudaginn 11. april. AKUREYRI: Reynir Jónsson, rakarastofa, Strandgötu 6, sími 24408, hriðiudao inn 8. april. KEFEAVÍK: Klippbtek, Hafnargötu 23, simi 3428, fimmtudaginn 10. april. BYGGINGAVORUR ( DÚKÆDEILD Opin uppákoma Iþróttadeild hestamannafélagsins Fáks er mjög virk um þessar mundir og mikill hugur í þeim herbúðunum. Þegar hafa verið haldnar tvær uppá- komur og er fyrirhugað opið hestamót í hestaíþróttum þann 19. apríl næst- komandi. Síðastliðinn skírdag var keppt í tölti og skeiði í Víðidal. Alls voru þrír flokkar í töltkeppninni: barna, kvenna og karlmanna. Þátttaka var nokkuð almenn enda veðrið gott. í íyrsta sæti í barnaflokki Ragn- hildur Matthíasdóttir með hestinn Vin. Hörður Á. Haraldsson var í öðru hjá Fáki sæti með Háf og Guðrún Bragadóttir í þriðja sæti með Eril. Ragnhildur fékk einnig knapaverðlaunin fyrir prúðmannlega reið. í kvennaflokki sigraði Rúna Ein- arsdóttir með Þokka. Hún fékk einnig knapaverðlaun. Hanni Heiler varð í öðru sæti með Iðu og María Dóra Þórarinsdóttir í þriðja sæti með Kasmír. Viðar Halldórsson sigraði í karla- flokki á Fagra-Blakk. Ragnar Hin- riksson var annar með hestinn Svart og Orri Snorrason í þriðja sæti með Bylgju. Hinrik Bragason fékk knapa- verðlaunin í karlaflokki. 150 metra skeiðkeppnin. Skeiðhestar 7 vetra og yngri 1. Menja, á 15,7 sek. Knapi Styrmir Snorrason. 2. Sleipnir á 18,2 sek. Knapi Hreggviður Eyvindsson.. 3. Glaumur á 19,2 sek. Knapi Arna Rúnarsdóttir. Skeiðhestar8 vetra og eldri 1. Stormur á 15,9 sek. Knapi Hinrik Bragason. 2. Börkur á 16,0 sek. Knapi Guðni Jóns- son. 3. Víkingur á 17,0 sek. Knapi Hörður Hákonarson. Eiríkur Jónsson Sigurvegarar í barnaflokki: Ragnhildur Matthíasdóttir til vinstri, Hörður Á. Haraldsson og Guðrún Bragadóttir. DV-myndirEJ. Sigurvegarar í kvennaflokki: Sigurvegarinn Rúna Einarsdóttir til hægri, Hanni Heiler í miðið og María Dóra Þórarins- dóttirtil vinstri. Sigurvegarar í karlaflokki. Viðar Halldórsson, sem var í 1. sæti, lengst til hægri en næstur honum er Ragnar Hinriks- son, þá Orri Snorrason og loks Hinrik Bragason sem hlaut'kriapaverðlaunin. 1 Hringbraut 120- sími 28603. FALLEGXR MYNSTRUM: ' _ r___/ VERÐKR.395M2 LAUST EMBÆTTISEM FORSETIÍSLANDS VEITIR í viðskiptadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar embætti prófessors í sölufræði og markaðsmálum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 1. maí nk. ♦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.