Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Blaðsíða 30
30
DV. MÁNUDAGUR 7. APRÍL1986.
Smáaugíýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
2 10 gira reiðhjól,
annaö fyrir fullorðna, hitt fyrir böm,
til sölu, einnig til sölu skíöi, bindingar
og skór nr. 44,40,39 og 37. Uppl. í sima
71642 eftirkl. 13.
Novishillur frá KS
til sölu: Tvennar undirstöður meö
skúffum og tvær hillur ofan á með
skápum í, annar þeirra meö gleri í
huröum. Uppl. i síma 45949.
Hárlos — skalli.
Hárlos getur stafaö af efnaskorti. Holl
efni geta hjálpaö. Höfum næringar-
kúra viö þessum kvillum. Persónuleg
ráögjöf. Uppl. í síma 622323. Heilsu-
markaöurinn, Hafnarstræti 11.
Scanner til sölu.
Nýr scanner með tíðnisviðinu frá 25
MHZ—500 MHZ er til sölu. Hægt er aö
hlusta á lögreglu, flugvélar, bílasíma,
slökkviliö, leigubila og margt fleira.
Verð kr. 24.500. Hafið samband viö
auglþj.DVísíma 27022. H-901.
Crown-SHC-6100 til sölu,
sambyggt stereotæki, selst ódýrt. Sími
21828.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar spríngdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, simi 50397.
Litið notaður Bermuda
samlokubekkur meö 20 perum til sölu.
Tilboö. Uppl. i símum 54708, 54284 og
651135.
Meltingartruflanir
hægðatregða.
Holl efni geta hjálpaö. Þjáist ekki aö
ástæðulausu. Höfum næringarefni og
ýmis önnur efni viö þessum kvillum.
Ráögjafarþjónusta. Opiö laugardaga
frá kl. 10—16. Heilsumarkaöurinn,
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Fishar Beta videotaeki
til sölu, með 20 spólum, gott tæki, verð
15 þús., einnig Kenwood dekk-segul-
band, KX 530, sem nýtt, verö 5 þús.
Sími 54728.
Varahlutir i Datsun 120 Y
til sölu, vél og kassi i góöu lagi. Uppl. i
sima 44182.
Rúmlega 40 f m
af nælonteppi til sölu, fæst ódýrt. Uppl.
í sima 39743 eftir kl. 21.
Útsala.
Eftirtaldir spilakassar til sölu: 4 stk.
MS. Packman, 20 þús. kr. per stk., 2
stk. Packman, 10 þús. kr. per stk., 1
stk. Penco, 10 þús. kr., Star treck, 15
þús. kr., Poleposition, 50 þús. kr.,
Zaxxon, 20 þús. kr., Cosmic Alien, 10
þús. kr., Scramble, 7 þús. kr., Time
Pilot, 20 þús. kr. Kassamir em amer-
iskir, 2ja—3ja ára gamlir, allir í topp-
lagi. Lánakjör. Uppl. í síma 29032 eftir
kl. 18.
Körfugerðin Blindraiðn.
Okkar vinsælu barnakörfur ávallt fyr-
irliggjandi, einnig brúöukörfur í þrem
stæröum, ásamt ýmsum öörum körf-
um, smáum og stórum. Einnig burstar
og kústar af ýmsum gerðum og stærö-
um. Blindravinafélag islands, Ingólfs-
stræti 16, Reykjavík.
Ca 50 fm Berbergólfteppi
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 25065.
Ljósasamloka.
Til sölu lítiö notuð PhiUps UV-A ljósa-
samloka sem einungis hefur veriö til
heimilisnota. Uppl. í síma 76137 eftir
kl. 19.
íbúðaeigendur, lesið þetta:
Bjóöum vandaða sólbekki í aUa glugga
og uppsetningu. Einnig setjum viö nýtt
haröplast á eldhúsinnréttingar. Kom-
um til ykkar með prufur. Orugg þjón-
usta. Kvöld- og helgarsími 83757.
Plastlímingar, símar 39238 og 83757.
Geymiö auglýsinguna.
Til sölu innihurðir,
notaöar, seljast ódýrt. Uppl. í sima
44034 virkadaga.
Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistiun.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
SÍrasiVBrh
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473
^3
l\IYTT — •
Viðhald - sérsmíði
Breytum eldhúsinnréttingum og innréttingum, sérsmíðum
hurðir, breytum rennihurðum i lamahurðir o.fl.
Skiptum um harðplast innréttinga, stofnana og veitinga-
staða.
Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli með uppsetningu.
Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál.
Fast verð.
DURODal
vinnustofa
43683
m
STEINSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Veggsögun
Gólfsögun
Malbikssögun
Raufarsögun
Kjarnaborun
Múrbrot
Leitið tilboða. vanir menn, förum um land allt.
VERKAFL HF. Símar29832 - 12727 - 99-3517
Sögum fyrir gluggum.
Sögumfyrir hurðum. Sj ..
78702
Steinsogun eftir kl. 18.
Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374
Fleygum í húsgrunnum og
holræsum, sprengingar, múr-
brot, hurðargöt og gluggagöt.
Ath.: nýtt, 1 ferm. 20 cm þykkt, kr. 4.575,
' T.d. hurðargat,
20 cm þykkt, kr. 7.320,-
Simi
7S389
DAG-, KVÖLD-OG
HELGARSÍMI, 21940
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
Steinsteypusögun — kjarnahorun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við maibik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
KRANALEIGA
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
nafnnr 4080-6636
Kjarnaborun og steinsögun.
Tek að mér fyrir mjög sanngjamt verð.
kjarnaborun raufarsögun
steypusögun loftpressa
malbikssögun traktorsgrafa
Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta.
Leitið tilboða. Gunnar Ástvaldsson.
Sími32054
frá kl. 8-23.
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika
m&émwww
■áS#. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR ,
í ALLT MÓRBROT1
h. A
Alhliða véla- og tækjaleiga
ÍC Flísasögun og borun
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980- 45582 frá Id. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGAlr^-
V/SA
KREDITKORT
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÚBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBOBA
0STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 681228
STEINSÖGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
Tökum að okkur breytingar og viðhald á
húseignum. Veggsögun - gólfsögun - raufar-
sögun - malbikssögun.
Allt múrbrot- Borum fyrir öllum lögn
um-Einungisfagmenn.
Leitið tilboða, fljót og góð þjónusta.
Opið frá kl. 9-24 alla daga.
Greiðslukjörvið allra hæfi.
VERKAFLHF.
Símar 12727 - 29832 - 99-3517.
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður- QrtO/
föllum- aHttur0
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
^arZM43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMl 39942
BÍLASÍM! 002-2131.
Jarðvinna - vélaleiga
GRÖFUÞJÓNUSTA
Traktorsgröfur 4x4 Case 580G,
680G. Opnanlegarskóflur, lengjan-
legir gröfuarmar, malbiksskerar.
Vörubílar 6 og 10 hjóla, jarðvegs-
bor, beltagrafa JCB 806. Jarðvegs-
skipti Aubert: 44752,
Logi: 46290.