Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1986, Síða 45
DV. MÁNUDAGUR 7. APRÍL1986. 45 -• Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Veitingahúsið Broadway hefur á „Við erum frægir“ þessu og síðasta ári staðið fyrir „Síðast vorum við héma fyrir komu ýmissa heimsfrægra popp- rúmum tuttugu árum,“ segir Alan goða frá blómatímum dægurlaga- Clarke hugsandi og Bobby Elliot tónlistarinnar. Um síðustu helgi bætir við: „Þá var alveg hræðilega voru gestirnir hvorki meira né kalt. Núna er kalt líka en samt minna en hinir fyrrum heimsfrægu skárra en í Englandi.“ Þeir velta Hollies sem reyndar komu í Is- fyrir sér tækniatriðum sem leysa landsheimsókn þegar stjarna þarf fyrir kvöldið og minnast síð- þeirra skein sem skærast - fyrir ugtu heimsóknarinnar til íslands. rúmum tveimur áratugum. Koma Xony, Alan og Bobby eru þrír eftir Hollies og Kinks hingað eru at- af hinum upprunalegu Hollies. burðir tryggilega greyptir í minn- Fyrri hljómleikarnir voru haldnir inguna hjá mörgum miðaldra ungl- ; Háskólabíói en Broadway er á ingum frá bítlaskeiðinu. dagskránni að þessu sinni. Aðsetur Hollies er að þessu sinni „það var ósköp lítill txmi til þess á Hótel Borg, sami staðurinn og í að skoða Island eitthvað að ráði fyrri heimsókninni. Þeir sitja að þarna um árið,“ segir Tony Hicks. hádegisverði þegar Sviðsljósið ber „Líklega verður eitthvað svipað að garði. sætta sig við hraðann á Uppi á teningnum núna. Við sáum íslenskum launaþrælum og ákveða ykkar fræga Geysi og fleira í að tala bara með fullan munninn. grenndinni en það ver ekki mögu- Á hljómleikunum í Broad way voru tcknir nokkrir gamlir góðir - Bus Stop, Carrie Ann, Heartbeat og fleiri sigurlög sem vermdu hjartarætur gamalla aðdáenda á staðnum. DV-myndGVA. rúmlega tuttugu ár eru kapparnir aftur staddir á íslandi - fyrir framan Hótel Borg þar sem skrækjandi stelpur stóðu í þvögu í fyrri heim- sókn hljómsveitarinnar. Bobby Elliott, Allan Clarke, Álan Coates, Tony HicksogSteveStroud. DV-myndPK. legt að skoða sig um að gagni." skólabíói íjölmenna á staðinn, Talið berst að gömlu góðu dögun- núna ráðsett fólk í fullorðinsfötum um, blómatíma allra bítla. Múg- með rúnir afborgana og vaxta rist- sefjunarinnar sem fylgdi og áhrif- ar í andlitsdrættina. Börnin þeirra anna á unglinga þeirra tíma. Og orðin stálpuð, sum mætt á staðinn hvað hugsuðu þeir sjálfir? í fylgd foreldranna og horfa á goðin „Hugsuðum? Ekkert! Það var ásenunni-náekkiþræði. enginn tími til þess að hugsa nokk- „Hvaðan koma eiginlega þessir urn skapaðan hlut á þeim tíma. gaurar á sviðinu,“ segir ung og Hlutirnir gerðust svo ótrúlega hvell rödd til hliðar og horfir í hratt. Og að þetta skuli vera liðin forundran á næsta mann. Það er tíð er ekki neitt til að sakna og sjá fátt um svör. Samtals eiga Hollies- eftir - rniklu fremur léttir. Við vild- kappar sjálfir ekki nema fjögur urn alls ekki fá lífið aftur til baka börn - Alan Clarke þrjú og Steve til þess sem gerðist í kringum sex- eitt. Engin umtalsverð frjósemi tíu.“ miðað við jafnaldra þeirra hérlend- - Langar ykkur ekkert til þess is. að verða frægir afitur?- Þeir taka gömul topplög við „Að verða frægir aftur, hvað áttu mikinn fögnuð salargesta sem við? Við erum frægir." greinilega eru litlu búnir að gleyma frá gróskuskeiði hljómleikahalds, Hljómleikar á Broadway vita upp á hár hvernig á að hegða Fyrsta hljómleikakvöldið er sér sem fyrirmyndarhlustandi. Eru greinilegt á gestum í Broadway að klappaðir upp aftur og aflur, láta þeir félagar eiga sína tryggu að- sig síðan hverfa jafnsnöggt og þeir dáendur ennþá. Meðal áhorfenda komu. Framundan eru þrjú önnur eru allmörg gamalkunn poppandlit fleiri kvöld á sama stað væntanlega frá besta bítlatímanum. Ungling- með nýjum andlitum gamalla að- arnir frá hljómleikunum í Há- dáenda Hollies á Islandi. -baj Stórmyndin Upphafið Elvis Costello ræðir um erfiða sam- viimu sína og leikstjórans Myndin Upphafið, eða Absolute Beginners, sem sýnd er í Háskólab- íói um um þessar mundir hefur vakið mikla athygli bæði hér og erlendis. Það vantar ekki tónlist- ina í þá mynd, margir heimsfrægir tónlistarmenn hafa lagt vinnu í hana, þar á meðal David Bowie sem syngur titillagið. Elvis Costello - sem nýlega gaf út ákaflega góða og merkilega plötu - er einn af þeim sem eyddi ómældum tíma í að semja lög og texta við Upphafið en Julian Temple leikstjóri vildi ekki nota neitt þeirra. Að sögn Elvis Costello snerist honum alltaf hugur í hvert skipti sem lagið var tilbúið, vildi Elvis Costello, tónlistarmaðurinn snjalli, hefur ófagra sögu að segja af Julian Temple, manninum bak við Upphafið. Eddie O’Connell leikur stórt hlutverk í Upphafinu og er honum nú spáð miklum frama. hafa það aðeins öðruvísi, annað- hvort lagið eða textann. „Það var gjörsamlega útilokað að semja eitt- hvað sem hann gerði sig ánægðan með. Að lokum samdi ég mjög gott lag, fallega ballöðu, en....þá klippti hann þann hluta myndarinnar sem það var í af, en lagið mitt var hápunktur þess hluta. Þetta er svívirða! Eftir því sem mér skilst eru þetta talin mikil mistök hjá Temple. En það er ekki öll sagan sögð, við þrættum mikið út af texta við þriðja lagið sem ég samdi fyrir myndina - þá beið ég með að semja lagið þar til hann var búinn að samþykkja textann af því ég vildi ekki eyða löngum tíma til einskis, hafði margt annað að gera, og að. lokum gafst ég hreinlega upp á Ternple, veit ekki einu sinni hvort hann notaði nokkuð af því sem ég gerði. En þetta var líka gott lag, textinn mjög beitt ádeila á breska sjónvarpið - og það er sko ekkert auðvelt að semja slíkan texta - en nú er ólíklegt að það heyrist nokk- urntíma, af því textinn er ekki í samhengi við neitt nema myndina. En ég vona að hún sé vel heppnuð þrátt fyrir að ég hafi ekki fengið neitt nema leiðindi út úr því að vinna að henni. Ég meina: Ef Upphafið gengur ekki þá er örugg- lega enginn markaður íyrir svona myndir, enda þorir þá enginn að feta í fótspor Temple.“ -JSÞ Ólyginn sagði... Gréta Garbo var beðin um að leika í Falcon Crest sem gestaleikari og fyrir vikið voru í boði litlar fimm milljónir króna. Upptakan er eins dags vinna en stjarnan fræga hefur ekki fengist til þess að segja eitt orð um málið. Stefanía prinsessa í Mónakó harðneitaði að læra kinversku fyrir þriggja vikna leyfi sem (urstaliðið ætlar að eyða i Kina þegar vorar. Rainier pabbi sendi kennara á allan skarann og nú stauta menn sig hver sem betur getur fram úr hinum furðu- legustu hljóðum og táknum. Allir nema Stebba sem verður bara staðari og iinnst heimsku- legt að leggja á sig erfiðið fyrir ekki lengra leyfi en þrjár vikur. Vangaveltur um klæðskiptinga Og svo var það pattinn sem kom til pabba sins eftir lestur Sviðsljóss í siðustu viku og spurði: „Pabbi, hvað eru klæð- skiptingar?“ „Æ, ég veit það varla, vinur, spyrðu Steingrím frænku." Madonna er að byggja. Húsið er í Malibu í Kaliforníu og er með allra rammgerðasta móti. Umhverfis bygginguna eru komnir tveggja metra háir múrar og þar ofan á langir stáloddar tii þess að hindra æsta aðdáendur í að ryðjast að goðinu. Nágrannarnir eru lítt hrifnir og segjast bara bíða þess að vopnaðir verðir komi vappandi í flokkum með- fram húsunum þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.