Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Qupperneq 5
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 8. APRIL1986. 5
Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmáí Stjórnmál
Eitft minnsta báknið
er hér á landi
- spörum okkur mikið með því að reka ekki eigin her
Það kemur líklega einhverjum á
óvart að opinbera báknið hér á landi
er eitt það minnsta meðal ríkja Efaa-
hags- og íramfarastofaunar Samein-
uðu þjóðanna. í samanburði á
opinberum umsvifam Norðurlanda-
þjóðanna kemur í ljós að útgjöld eru
langlægst hér.
í nýju riti Þjóðhagsstofaunar,
„Búskapur hins opmbera", er birtur
margvíslegur samanburður á um-
svifum hins opinbera hjá íyrrgreind-
um ríkjum, sem almennt ganga undir
heitinu OECD-ríkin. Samanburður-
inn byggir á meðaltölum áranna
1980-1983.
Sem hlutfall af landsframleiðslu
voru opinberu útgjöldin hér 33,6%,
í Danmörku 59,5%, í Finnlandi 44,
8%, í Noregi 53,1% og í Svíþjóð 64,
8%. Af 20 ríkjum í þessum saman-
burði er það einungis Sviss sem er
með lægra hlutfall, 29,8%. Svíar eiga
metið en skammt á eftir þeim koma
Hollendingar með 61,4% á árunum
80-82.
Rúmlega hehningm- af opinberu
útgjöldunum hér er samneysla. Þar
í eru opinber stjórnsýsla 8%,
menntamál um 11%, heilbrigðismál
17-18%, almannatryggingar og vel-
ferðarmál 2,7%, húsnæðis-, skipu-
lags- og hreinsunarmál 1,6%,
menningarmál 2,1%, útgjöld vegna
atvinnuveganna 6,5% og annað 2,
3%.
Ef borin eru saman útgjöld hér og
annars staðar á Norðurlöndunum
er opinbera stjómsýslan langdýrust
hlutfallslega hér. Þar í em útgjöld
vegna réttargæslu og öryggismála.
Við sleppum hins vegar við útgjöld
af varnarmálum sem er nálægt því
eins hár og stjómsýslukostnaður
hinna þjóðanna, nema Finna. Þar
kosta vamarmálin um helming á
móti stjómsýslunni.
Við erum með langhæsta hlutfall
til heilbrigðismála, um helmingi
hærra en Norðmenn og Finnar. Þar
á móti leggjum við lítið í almanna-
tryggingar og velferðarmál, þó lítið
minna en Norðmenn en aðeins
íimmtung á móti Dönum. Við erum
í efri kantinum í menningarmálum
og áberandi efstir í útgjöldum vegna
atvinnumála.
HERB
Lánasjóðsfrumvarpið:
Ekki lagt fram á þessu
Nýtt frumvarp um Lánasjóð ís-
lenskra námsmanna verður ekki lagt
fram á þessu þingi. Menntamálaráð-
herra, sem stefadi að því að leggja
frumvarpið fi'am, segir að ekki hafi
náðst samkomulag um það meðal
stjómarflokkanna.
„Ég mun hins vegar leggja fram
„Mér sýnist að hér sé verið að leggja
til óeðlilega skattheimtu á neytendur
til að halda uppi óarðbærri fram-
leiðslu," sagði Jón Magnússon,
varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins,
þegar fyrsta umræða fór fram um nýtt
Edward Derwinski, sérlegur ráðgjafi
George Shultz, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, kemur hingað til
lands 29. þessa mánaðar til að ræða
um lausn á svokölluðu Rainbowmáli.
skýrslu í næstu viku á Alþingi til að
upplýsa þingmenn um hvað ég hyggst
fyrir í þessu efni,“ sagði Sverrir Her-
mannsson menntamálaráðherra í
viðtali við DV.
Andstaðan gegn fyrirhuguðu frum-
varpi menntamálaráðherra hefur
aðallega komið frá þingmönnum úr
stjórnarfrumvarp sem gerir ráð fyrir
að lagt verði sérstakt jöfaunargjald á
innfluttar búvöriu- sem eru í sam-
keppni við innlendar.
Jón lagðist hart gegn frumvarpinu
og sagði að nær væri að leggja niður
Utanríkisráðherra, Matthías A.
Mathiesen, skýrði frá þessu í gær.
Hann sagði að í bréfi frá Shultz hefði
þetta komið fram. Aðspurður um hvort
hann hygðist leggja fi'am einhverja
Framsóknai-flokki. Þeir hafa gagnrýnt
að settir verði vextir á lánin og að
endurgi'eiðslur þeirra verði hertar, svo
eitthvað sé nefnt.
Aðspurður sagðist Sverrir búast við
að frumvarpið yrði lagt fram á næsta
þingi. „Ég hef þó ekki breytt um stefau
í þessu máli. Ég vil enn að það verði
framleiðslu hér innanlands sem ekki
væri arðbær. Frumvarpið gerir ráð
fyrir að lagt verði á sérstakt gjald á
tollverð innfluttra búvara. Gjald þetta
er nefnt jöfaunargjald og getur verið
tvenns konar. Annars vegar þannig
lausn á þessu máli sagðist hann fyrst
ætla að heyra hvað Bandaríkjamenn
ætluðu að leggja til málanna. „ En
þolimnæði mín er senn á þrotum,"
sagði ráðherrann. i -APH
þingi
komið á reglu í lánasjóðnum og að-
haldi,“ sagði ráðherrann.
Ef útlánareglum sjóðsins verður
ekki breytt fyrir úthlutun í haust er
ljóst að um 300 milljónir króna vantar
til að fullnægja útlánaáætlun sjóðsins.
Ekki liggur fyrir hvemig þessa við-
bótarfjármagns verður aflað. -APH
að samanlagt tollverð og þ_,xa gjald
verði ekki hærra en heildsöluverð
sömu vöm framleiddrar innanlands
og hins vegar er gert ráð fyrir að í
ákveðnum tilfellum geti þetta gjald
orðið allt að 200% af tollverði.
I greinargerð segir að innflutningur
búvara, t.d. garðávaxta, grænmetis og
kartaflna hafi raskað mjög samkeppn-
isaðstöðu innlendu framleiðsluniiar.
Til að hamla gegn því er þetta gjald
lagt á.
Eiður Guðnason, Alþýðuflokki, og
Stefán Benediktsson, Bandalagi jafn-
aðarmanna, mæltu einnig gegn þessu
frumvarpi.
-APH
Listi framsóknarmanna
og frjálstyndra
á Flateyri:
Guðmundur
í 1. sæti
Frá Reyni Traustasyni, fréttaritara
DV á Flateyri:
Listi framsóknarmanna og frjáls-
lyndra kjósenda á Flateyri hefar nú
verið skipaður. í fyrsta sæti er Guð-
mundur Jónas Kristjánsson skrif-
stofúmaður, í öðm sæti er Ámi
Benediktsson húsasmiður og í þriðja
sæti er Áslaug Ármannsdóttir kenn-
ari.
Fjórða sætið skipar Rögnvaldur
Guðmundsson rafveitustjórí, það
fimmta Kristján Jóhannesson af-
greiðshunaður og hið sjötta Gróa
P. Haraldsdóttir verslunarstjóri.
Sjöunda sætið skipar Sigurður Júl-
íus Leifsson trésmiður.
Fowal
í Ölfusi
Einar Gíslason, fréttaritari DV í Þor-
lákshöfn:
Á laugardag fór fram forval á lista
dreifbýlis í Ölfushreppi til sveitar-
stjómarkosninga. Fyrsta sæti hlaut
Hrafnkell Karlsson, bóndi að
Hrauni. Hrafnkell hefúr áður átt
sæti í sveitarstjóm en hann gaf ekki
kost á sér til núverandi sveitar-
stjómar. í öðm sæti varð Guðmund-
ur Baldursson, Kirkjuferju, og í
þriðja sæti Guðmundur Ingvarsson,
Akurgerði.
Dreifbýli á nú tvo fúlltma í sveit-
arstjóm Þorlákshafaar og ölfús. þá
Engilbert Hannesson. faeppstjóra
að Bakka. og Ölaf Tr. Ólafsson,
garðyrkjubónda að Stuðlum. ólafúr
tók við starfi sveitarstjóra í Þorláks-
höfa, fyrir tæpu ári og tók þá Þrúður
Sigurðardóttir, húsfrú í Hvammi.
sæti hans i sveitarstjóm og mun
ekkert þeirra þriggja gefa kost á sér
til endurkjörs. Framboð dreifbýlisins
er nú og hefúr ætíð verið óháð og
blandað í pólitík. -VAJ
Nykomió í
Range Rover
★ Lugtargrindur
★ Svartir hjólbogalistar
★ Afturrúðugardínur
★ Kassar milli sæta
★ Stýrishjól (nýrri gerð)
★ Hliðarlistar (merktir)
★ Merktar aurhlífar
★ Þokuljós með svörtum
grindum
★ Toppgrindarbogar,
margar gerðir
★ Horn á stuðara
★ Felgur, nýrri gerð
★ Grill með innbyggðum
Ijósum
★ Dráttarbeisli
Sendum í póstkröfu
samdægurs
Höldur sf.
varahlutaverslun
Fjölnisgötu 1 b, Akureyri,
símar 96-21365 og 96-21715.
Ný útflutningsgrein?
Einstaklingum og fyrirtækjum
heimiluð framleiðsla áfengis
Lagt var fram stjómarfrumvarp á
Alþingi í gær sem heimilar öðrum
aðilum en Áfengisverslun ríkisins
að framleiða áfenga drykki. Áfengis-
verslunin hefur nú ein heimild til
þess að framleiða áfengi.
Frumvarpið er m.a. tilkomið vegna
þess að nýlega hófu íslenskir aðilar
framleiðslu á vodka. Vegna einka-
leyfis Áfengisverslunarinnar urðu
þessir aðilar að láta framleiða
drykkinn í Bretlandi og flytja hann
þaðan hingað. Þeir hyggjast nú
reyna að koma þessari vöm á fram-
færi í Bandaríkjunum. En vegna
þess að hún er framleidd í Bretlandi
geta þeir ekki flutt hana inn þangað
sem íslenska vöm þrátt fyrir að hug-
myndin sé íslensk.
f greinargerð frumvarpsins segir
að vaxandi markaður sé fyrir vodka
frá Norðurlöndunum í Bandaríkjun-
um. Þar séu árlega 12,6 milljón lítrar
af vodka fluttir inn. Um 30 prósent
Ólafur Sigurðsson og Orri Vigfús-
son hafa hug á því að koma Icy
vodka á markað í Bandaríkjunum.
af þessu magni er sænskt vodka. Ef
íslendingar gætu náð slíkri mark-
aðshlutdeild er áætlað að útflutn-
ingstekjur okkar yrðu um 300
milljónir.
„Tilgangurinn með flutningi þessa
frumvarps er að gefa þeim aðilum,
sem hafa áhuga á að framleiða
áfenga drykki á íslandi til útflutn-
ings, kost á þvi. Ef vel tekst til með
slíkan útflutning getur verið um að
ræða arðbæra atvinnugrein sem
bæði aflar þjóðarbúinu tekna og
skapar atvinnutækifæri,“ segir m.a.
í greinargerð frumvarpsins.
-APH
Jöfnunargjald á innfluttar búvörur:
„Óeðlileg skattheinrta á neytendur"
- segir varaþingmaður Sjáifstæðisflokksins
Utanríkisráðherra:
„Þolinmæði mín senn á þrotum ”