Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Page 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986.
19
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vel með farin Husqvama
eldavél meö klukkuboröi til sölu, 70 cm
breiö, meö hliöarhólfi fyrir plötur,
hægt aö baka i báðum ofnum, selst á ca
25 þús. Simi 96-62551 eftir kl. 20.
Sem ný fólksbílakerra
til sölu, stærö 100X150. Uppl. í sima
71824 eftirkl. 19.
Tróstigi mað beygju uppi,
hæð 295, breidd 101. A sama staö óskast
rafmagnstafla, blöndunartæki og eld-
húsvaskur, klósettkassi og ofn (ekki
pottofn), stærö 110X80 cm. Simi 21791.
Weitar lyftingasett
tU sölu. Uppl. í síma 681517 eftir kl. 18.
Tveir Doktor Kem sólbekkir,
samlokur, án andlitsljósa, til sölu, selj-
ast ódýrt. Sími 667336 eftir kl. 20.
Sigurför um allt land.
Evora snyrtivörur, úr jurtum og
ávöxtum.
Evora gegn bólum.
Evora gegn exemhúð.
Evora fyrir viökvæma húð.
Avocado-handáburöur fyrir alla.
Evora, ómissandi á hverju heimili.
Verslunin Ingrid,
Hafnarstræti 9, s. 621530.
Offita — reykingar.
Nálarstungueyrnalokkurinn hefur
hjálpaö hundruöum manna til aö
megra sig og hætta reykingum. Hættu-
laus og auöveldur í notkun. Aðferð
byggð á nálarstungukerfinu. Uppl. í
síma 622323. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11.
Vor- og sumargam
í tískulitum: Casablanca, Samba, Rio,
Lovely — bómullargam sem heldur sér.
í þvotti, Flits, New York, Thai — glans-
gam í tískulitum, Vienna, Limbo —
frábært í smábamafatnaö. Verslunin
Ingrid, JK-póstverslun, Hafnarstræti
9, sími 24311.
Ódýri bókamarkaðurinn,
Hverfisgötu 46, hefur til sölu þúsundir
góöra íslenskra og erlendra bóka á 50
og 100 krónur stykkið, allar pocketbæk-
urá25kr.
Kuðungagildrur til sölu.
Uppl. í sima 93-1421.
Til sölu:
hjónarúm úr palesander m/2 náttborö-
um, litsjónvarp, 20”, 2ja sæta svefnsófi
og Candy þvottavél. Uppl. í síma
671427.
Same f ramhjóladrifstraktor
til sölu, 100 hestöfl, árg. ’82, keyröur
1200 vinnustundir, ársgömul Champion
loftpressa, ónotuö, og Watersfæriband,
6 m, ársgamalt, lítiö notaö. Uppl. í
síma 73353.
Gott gjaldkeraskrifborð
til sölu, 80X160, skúffuinnréttingar
fyrir seöla og mjmt, tengill í borðinu
fyrir skrifstofuvél og ljós, einnig til
sölu skemmtari. Sími 666314.
Loftprassa til sölu,
170 minútulitra, ásamt hefti- og pinna-
byssu. Uppl. í sima 41884.
Mono-Silan + A húsið
til vamar steypuskemmdum og flögn-
un málningar. Hver lítri kostar kr. 260
kominn á húsið. Geriö verösamanburö.
Verktak sf., sími 79746.
TrAsmlðavarkfsari.
Nýleg rafmagnshandsög, borösög og
borðvél til sölu, einnig hæöarkíkir.
Uppl. í sima 46589 eftir kl. 18.
Camaro.
Eigendur og aörir bílaáhugamenn: Til
sölu Z 28 framendi af ’82 módelinu
ásamt ýmsum fleiri aukahlutum, til-
valiö ttírifæri fyrir eigendur eldri ár-
gerða, einnig 2 stk. 7X15” krómfelgur
fyrir gm, 4”, Hooker sílsakútar, 350
túrbina o.fl. Hagstætt verö. Simi 11933.
Óskast keypt
Spólusagulband óskast
keypt. Uppl. í sima 76854.
Óska aftlr ratðhjóli
fyrir 12 ára dreng. Uppl. í sima 75416.
PrJónavAI.
Oska eftir heimilisprjónavél i góöu
ásigkomulagi. Hafiö samband viö
auglþj. DV i síma 27022.
H-293.
Verslun
Blómabarinn auglýsir:
plastburknamir komnir í 5 stæröum,
súrefnisblóm, vorlaukar, fermingar-
kort og fermingargjafir í úrvali, plast-
og leirpottahlifar, pottaplöntur og af-
skorin blóm. Sendum í póstkröfu. Sími
12331.
Jasmin auglýsir:
Vorum aö fá nýja sendingu af pilsum,
mussum, blússum, kjólum, jökkum,
satinskyrtum o.m.fl. Tískufatnaöur á
sanngjörnu veröi fyrir ferminguna.
Greiöslukortaþjónusta. Opiö frá kl.
13—18 virka daga. Jasmín hf., Baróns-
stíg.
Heimilistæki
Góður ísskApur
til sölu. Uppl. í síma 40043.
KæliskApur og frystikista
til sölu. Uppl. í sima 10920.
Philco þvottavél,
litill þurrkari og lítil strauvél til sölu.
Uppl. í síma 74541 eftir kl. 16.
Fyrir ungbörn
Sem ný Simo tvíburakerra
meö skermi og svuntu, tvö Baby Björn
buröarrúm og einn bamastóll til sölu.
Uppl. ísíma 54441.
Bamarúm, vagga, barnavagn
og göngugrind til sölu, gott verð. Uppl.
ísíma 79155.
Óska eftir að kaupa
vel meö fama bamavagna og kerrur.
Bamabrek — Geislaglóö, Oöinsgötu 4,
simi 17113 og 21180._____________
Silver Cross bamavagn
til sölu og bamarimlavagga. Uppl. í
sima 44412.
Húsgögn
Furueldhúsborð
og fjórir stólar til sölu. Uppl. í sima
43876.
Dux rúm.
Komdu og kitku á Dux dýnu,
kannaöu verö og gæði,
ef þjáist þú af bakpínu
þáerhúnalvegæöi.
Uppl. i síma 79405.
Hljóðfæri
Notaðir flyglar til sölu
á mjög góðu verði, Steinway & sons,
Bliitner og Yamaha. Hljóðfæraversl-
un Leifs H. Magnússonar, Vogaseli 5,
sími 77585.
Til sölu Roland S.D.E.-3000,
Digital delay. Uppl. í síma 96-25198 eft-
irkl. 20.
Til sölu vel með farið
Yamaha trommusett með Premiere
töskum. Uppl. í síma 95-3143.
Hljómtæki
Til sðiu Technics segulband.
Uppl. i sima 77902 eftir kl. 19.
Kenwood kassettutæki,
KX 500, og JVC tónjafnari til sölu.
Uppl. í síma 641368 eftir kl. 19.
Vídeó
VideoskAlinn:
Mikið úrval af nýjum spólum, aliar á
100 kr., bamaefni á 75 kr. Videoskál-
inn, Efstasundi 99, simi 688383.
Varðveitið minninguna
á myndbandi. Upptökur viö öll tæki-
færi (fermingar, brúökaup o.fl.). Milli-
færum slides og 8 mm filmur á mynd-
band. Gerum viö slitnar videospólur,
erum með atvinnuklippiborö fyrir al-
menning og félagasamtök er vantar
aöstöðu til aö klippa, hljóðsetja eöa
fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS
þjónusta, Skipholti 7, simi 622426.
Óska eftir að kaupa
notað videotæki. Uppl. i síma 30289.
Óska eftir að kaupa
300—400 stk. notaöar videospólur.
Uppl. um kaup og kjör sendist DV,
merkt „VL”.
Til söluBOO VHS
videospólur, til greina kemur aö taka
bil upp í greiöslu. Uppl. i síma 34531
eftir kl. 20.
Tll sðlu videotæki,
VHS Nordmende, fjarstýrt. Uppl. í
síma 77902 eftirkl. 19.
Nýlegt Sharp VC 481
myndbandstæki til sölu, staögreiösla
25 þús. Uppl. í sima 35349.
Videotækjaleigan sf.,
simi 672120. Leigjum út videotæki, hag-
stæð leiga, vikan aöeins kr. 1.700. Góð
þjónusta. Sendum og sækjum. Opiö
alla daga frá kl. 19—23. Reynið viö-
skiptin.
Video — stopp.
Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Mikiö úrval af
alnýjustu myndunum i VHS. Avallt
þaö besta af nýju efni. Leigjum tæki.
Afsláttarkort. Opiö 8.30—23.30.
Tölvur
Óska eftir að kaupa prantara
fyrir Atari 800 XL tölvu. Uppl. í síma
74165 eftirkl. 17.
Commodoro 64 til sölu.
UppHsima 92-8293.
Tölva — prentari.
Atari 800 XL tölva meö diskadrifi og
leikjum til sölu, prentari til sölu á
sama staö. Simi 72591.
Óska eftir Slnclair Spectrum
tölvu meö stýripinna. Uppl. i síma
77605.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
óska eftir að kaupa
litsjónvarpstæki. Uppl. í sima 31203
eftirkl. 18.
Ljósmyndun
Ein sú fullkomnasta:
Til sölu ný Canon T 70 með 50 mm
linsu, ljósop f:l,4, einnig Canon 277
flass. Uppl. í sima 42563.
Flug
Svifdrokaeigendur, ath.:
Oskum eftir að kaupa góðan byrjenda-
svifdreka. Uppl. í símum 96-22966 eöa
96-22491 eftirkl. 16.
VAIknúinn svifdreki
til sölu, sem nýr, kennsla fylgir, verð
160 þús. Uppl. i sima 612674.
Dýrahald
Hvolpur fæst gefins
á gott heimili. Uppl. i sima 687059.
6 vetra skemmtilegur
töltari til sölu, tilvalinn fyrir unglinga.
Sanngjamt verö. Uppl. í síma 26797 eft-
irkl. 14.
Gyltur með fangi til sölu,
ca 15 stk. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-Z72.
Hesthús til sölu.
Gott 9—12 hesta hús í Hafnarfirði til
sölu. Uppl. í sima 53410.
Til sölu glæsilegur
5 vetra klárhestur meö góðu tölti, vilj-
ugur og álitlegur sýningarhestur.
Uppl. í síma 93-1424 á kvöldin.
Nokkur fískabúr
til sölu, stæröir 20—120 lítra, seljast á
vægu veröi. Uppl. í síma 31461 eftir kl.
17.
4 góðir hestar til sölu,
7 vetra rauöur, 8 vetra bleikálóttur, 6
vetra jarpur og 6 vetra bleikblesóttur.
Sími 41026, Siguröur.
Fyrirhuguð ferð
á Vestfiröi dagana 14.—16. apríl ef næg
þátttaka næst. Guðmundur Bjömsson.
hestaflutningar. Simi 91-77842 eöa bEa-
sími 002-2134.
Vetrarvörur
VAIsleðafólklll
Nú er óþarfi aö vera rakur og rass-
blautur!!! 100% vatnsþéttir, hlýir vél-
sleöagallar, loöfóðruð, vatnsþétt
kuldastígvél, hjálmar, margar tegund-
ir, móöuvari fyrir hjálma og gleraugu,
tvígengis-olía og fleiri vörur. Vélsleöar
í umboössölu. Hæncó hf., Suðurgötu 3a.
Símar 12052 — 25604. Póstsendum.
Hjól
Til sölu Kawasaki Z 660,
árg. ’80, í toppstandi, nýskoöaö, meö
vindhlíf og glimmer-lakki. Uppl. í sima
93-2306 eftirkl. 19.
18" Stamord roiðhjól
til sölu, passlegt fyrir 6—10 ára, ásamt
Winter hjólabO. Uppl. i sima 52035.
Vélhjólamenn ath., erum fluttir
að Tangarhöfða 9, enn betri þjónusta
en áöur. Pirelli dekkin á nýju og enn
sprenghlægilegra veröi. Alvöru
Valvoline olíur, vélstillingar meö topp-
tækjum. Lítiö inn. Vélhjól og sleðar,
Tangarhöföa 9, sími 681135.
Husqvama CR 250
árg. ’84 til sölu. Skipti á bíl möguleg.
Staögreiösluafsláttur eöa góö kjör.
Uppl. í sima 43584 eftir kl. 17.
Hæncó auglýsirll!
Metzeler hjólbaröar, hjálmar, leöur-
fatnaöur, vatnsþéttir hlýir gallar,
vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól,
demparaolia, loftsíuolía, O-hrings
keðjuúði, leöurhreinsiefni, leðurfeiti,
keöjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl.
Hjól í umboössölu. Hæncó hf., Suöur-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum.
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum viö allar gerðir hjóla fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerö hjól. Gamla
verkstæðið, Suöurlandsbraut 8 (Fálk-
anum),simi 685642.
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt að þreföldun í hraöa. Gerum
tilboð, teiknum. Góöir greiösluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf.,
Smiöjuvegi UE, Kóp. Sími 641544.
Vinnuskúr til sölu,
mjög vandaður, meö rafmagnstöflu og
hitalögn. Uppl. í síma 72280. Til sýnis
aö Seiðakvísl 16.
Mótatimbur, mótaklamsar.
1X6”, heflaö og óheflaö, til sölu, einnig
2X4” og ca 550 stk. mótaklamsar.
Uppl. í sima 46589 eftir kl. 18.
Framtalsaðstoð
reKstraraöila. Getum bætt viö okkur
bókhaldi. Fullkomin tölvuvinnsla fyrir
fyrirtæki og félagasamtök. Gagna-
vinnslan. Uppl. í sima 23836.
Verðbréf
Vantar vixla og önnur
veröbréf í umboðssölu. Veltan, verð-
bréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæö,
sími 622661.
Y
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæöi. Gerum föst verð-
tilboð ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna
verkiö. GA-húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Bólstrun Karis Jónssonar.
Viö erum eitt elsta bólsturverkstæði í
Reykjavík. Ef þú átt húsgögn sem
þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar
þá erum við til þjónustu reiðubúnir.
Klæðning á sófasettum, hægindastól-
um, borðstofustólum o.fl. Ath., við eig-
um öll þau bólsturefni sem þarf til aö
lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um
viðgerð á tréverki. Reyndu viöskiptin.
Karl Jónsson, húsgagnabólstrara-
meistari, Langholtsvegi 82. Sími 37550.
Klæðum og garum við
bólstruö húsgögn. Oll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboö yður aö kostnaöarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, simi 30737,
Pálmi Asmundsson, 71927.
Innrömmun
Tökum allskonar myndir
i innrömmun. Allistar í úrvali. 180 teg-
undir af trélistum, fláskorin karton i
mörgum litum. Einnig plakatmyndir
til sölu i álrömmum. Opiö á laugardög-
um, sími 27390. Rammalistinn, Hverf-
isgötu 34.
Sumarbústaðir
Sumarhústaður
í Þrastarskógi til sölu. Uppl. í síma
685942.
Eldri sumarbústaður
í Hraunborgum, Grímsnesi, til sölu. Er
i góðu standi. Fallegur bústaður. Góð
félagsaöstaöa, t.d. sauna, verslun,
golf, sundlaug væntanleg, góö kjör.
Sími 622355 og 79039.
Fyrirtæki
Sem nýr lager til sölu
meö bama- og unglingafatnaöi, góö
vörumerki, selst meö góöum kjörum.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og
simanúmer til DV fyrir 12. apríl,
merkt „Lager288”.
Fasteignir
Einbýlishús A Húsavik
til sölu, 138 fm + kjallari. Uppl. i sima
96-41924.
Einbýlishús til sölu
á Hvolsvelli, 130 fm, + bQskúr, 40 fm.
Uppl. í simum 99-8440 eöa 99-8274.
Fyrstir med fréttirnar
/Á
/Á
\3VIMN
alla vikuna
Úrval
við allra hœfi
w
<
o
z
<
r/ o
FAST
Á BLAÐSÖLO^'