Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Side 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986. 23 -* Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „56”. Rúmgöfl 2ja herb. ibúfl til leigu í austurbæ Kópavogs, laus frá 10. maí til 1. október. Tilboð sendist DV fyrir 11. apríl, merkt „H-22”. Herbergi til leigu i hálft ár, með aðgangi að baði og eld- húsi. Uppl. í sima 19364 eftir kl. 18. Vantar tvo menn ó bét, þurfa að vera vanir og duglegir, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í sima 671732 i dag og næstu daga. Óska eftir afgreiflsluf óiki í videoleigu í heilsdagsstarf og hluta- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-413. Húsnæði óskast Hafnarfjörflur. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 622361 eða 621938 eftirkl. 17. Ungur maflur óskar eftir einstaklingsibúð eða 2ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77472 eftir kl. 19. Ungur maflur óskar eftir herbergi með baði og eldunaraðstöðu. Uppl. i síma 82167 eftir kl. 18. 2ja herb. ibúfl i Reykjavik óskast til leigu frá 1. sept. ’86 í 8 mán- uði. Getum borgað allt fyrirfram. Uppl. í síma 98-1225 eftir kl. 18. 2ja—3ja herb. fbúð óskast, helst í miöbæ eða vesturbæ Reykjavík- ur. Uppl. í síma 46414 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir húsnæði, meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er, erum hús- næöislaus. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 11968 milli kl. 8 og 18 eöa 40908 eftir þann tíma. Unga stúlku utan af landi vantar einstaklingsíbúö eða 2ja herb. íbúð strax. Oruggar greiðslur mánaö- arlega. Uppl. í síma 76364. Óska eftir afl taka íbúð á leigu i miðbænum, góðrí umgengni heitið. Uppl. í síma 14393. 23 óra karimaflur óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð á leigu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. _____________________________H-424. Herbergi í tvo mónufli: Prúöan, ungan mann, er að ljúka há- skólanámi, vantar herbergi fram á vor. Algjör reglusemi. Sími 32507. 2ja—3ja herb. fbúfl óskast á leigu í Hafnarfirði. Nánari uppl. í síma 50787. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst til lengri tíma, á Reykjavíkursvæðinu, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32069 eftir kl. 19. Mosfellssveit. Oskum eftir að taka á leigu íbúðarhús- næði fyrir reglusama fjölskyldu. Uppl. ísima 666580. Hjón mefl tvö böm óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, helst í Hlíðun- um eða Grafarvogi. Uppl. í síma 43515. Fyrrverandi húsbyggjandi. Ungt par óskar eftir íbúð. Við erum reglusöm, getum ekki borgað mikið fyrirfram, öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 73729 allan dag- inn. Bflstjóri utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu við gamla miðbæiiui. Uppl. í síma 95-5622 og 95- 5675. Fullorflín kona óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helst í gamla bænum, er reglusöm, snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 18829. Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu frá ca 1. júní í eitt ár. Uppl. i síma 83172 á kvöldin. Ungt par með eitt bam óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í eitt ár. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27981 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð i Kópavogi. Skipti á 2ja herb. íbúð í Keflavík, laus 1. maí. Uppl. í síma 92-3932 eftir kl. 17. Atvinna í boði Óskum að rófla nú þegar vanar stúlkur til afgreiðslustarfa: A, í kaffiteriu, B, í pylsuvagni. Vakta- vinna. Uppl. í síma 83737 milli kl. 10 og 15. Starfsf ólk óskast á saumastofu og i pressun hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur Martha Jens- dóttir í síma 18840 eða 16638. Fataverk- smiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Óskum eftfr afl róða starfsfólk. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18. Naustið, Vesturgötu6. Fullorðin kona óskast á lítið heimili 4 tima á dag 3 daga vik- unnar. Uppl. i sima 72792. Afgreiflslumenn óskast i vörumóttöku. Uppl. i síma 84556 frá kl. 16-18 og í síma 73379 eftir kl. 19. Sumarafleysingar. Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-270 Óska eftir að róða röska konu til almennra afgreiöslu- starfa, hálfs dags starf kemur til greina. Uppl. i sima 11211 eftir kl. 18. Óskum eftir afl róða fólk til starfa í matvöruverslun í Hafnar- firði allan eöa hálfan daginn. Uppl. í síma 74834 eftir kl. 20 í kvöld. Bótsmann vantar á skuttogara sem gerður er út frá Suð- urnesjum. Uppi. í síma 73474. Starfsfólk óskast í vinnslusal. Uppl. hjá verkstjóra í sima 666103. tsfugl. Njörður hf. óskar eftir fólki í fiskvinnu til Sandgerðis strax. Uppl.ísíma 91-19190. Röskur, duglegur starfskraftur óskast i vinnu i sal. Uppl. í síma 37737 og á staðnum. Múlakaffi, Hallarmúla. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í matvöruverslun, vinnutími frá 9—18.45 og annan hvem laugardag frá 9—14. Vínberið, Laugavegi 43, sími 12475._____________________________ Vana menn vantar á hjólbarðaverkstæði. Nýbarði, Garða- bæ, sími 50606. Verkamenn óskast. Uppl. í Hellusteypunni Stétt, Hyrjar- höfða8. Starfsf ólk óskast í saltfiskverkun. Utver hf., Bakkafirði, sími 97-3366 og 97-3367 á daginn og 97- 3365 og 97-3368 ákvöldin. Starfskraftur óskast til ræstinga. Uppl. á staðnum milli 21.30 og 22.30 i kvöld og næstu kvöld. Stjöraubíó, Laugavegi 94. Ungur logsuflumaður óskast á púströraverkstæðið Fjöðrina (undirsetning á pústkerfum). Uppl. í síma 43024 milli kl. 13 og 17. Starfskraftur óskast i blómabúð strax, vaktavinna. Uppl. í simum 38490 og 666818 milli kl. 14 og 18 á miðvikudaginn. Heimavinnandi starfskraftur óskast til að taka að sér símavörslu frá kl. 13—17 á daginn. Uppl. í síma 75696 eftir kl. 19. Óska oftir kjötiönaöarmanni heilan eöa hálfan daginn. Uppl. i sima 38645. Óska eftir starfskrafti í matvöruverslun allan daginn. Uppl. í síma 38645. Duglegan mann vantar til hjólbaröaviögerða á verkstæði okk- ar. Baröinn hf., Skútuvogi 2, Rvfk, sím- ar 30501 og 84844. Atvinna óskast 17 óra piltur óskar eftir góðrí atvinnu, allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 71134. Kona óskar eftir fjölbreyttu starfi strax fyrir góö laun, allt kemur til greina. Tilboð óskast sent til DV, merkt „Rösk”. Rösk og óbyggileg kona óskar eftir vinnu eftir hádegi. Uppl. í sima 39088 eftir hádegi. Ung kona óskar eftir atvinnu . hálfan daginn f.h., hefur reynslu í öll- um almennum skrifstofustörfum. Uppl. í sima'46897 í dag og næstu daga. Ung bandarisk kona óskar eftir atvinnu, er vanur kokkur. Uppl. í síma 36094. Veitingamenn: 26 ára maður óskar eftir mikilli vinnu við matreiðslu og veitingar í siunar eða lengur. Onnur störf koma til greina. Sími 29421 og 27688. Jakob. 25 óra karlmaður óskar eftir samningi í húsasmiði, er með nokkra reynslu. Meðmæli ef óskað er. Simi 92-7520. Þórhallur. 30 óra kona með 10 ára bara óskar eftir ráðskonu- starfi úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-333. Atvinnuhúsnæði Iflnaflarhúsnæfli (iðnaöur — lager — heildverslun) til leigu við Vesturvör í Kópavogi, 520 fm (2 X 260). A neðri hæð er lofthæð 4,3 m og huröarhæð 3,5 m. Uppl. í sima 43250 og 44072. Óska eftir húsnæfli eða sal, 150—200 fm. Uppl. í síma 22476. Til leigu i Garðabæ 215 fm iðnaöarhúsnæði með góðum inn- keyrsludyrum. Einnig er í sama húsi til leigu 130 fm skrifstofuhúsnæöi, mætti notast sem íbúð. Uppl. í síma 41275. Garðyrkja Garðeigendur. Húsdýraáburður til sölu, einnig sjáv- arsandur til mosaeyöingar. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskað er. Uppl. í síma 37464 á daginn og 42449 eftir kl. 18. 1. flokks húsdýraáburður, blandaður fiskimjöii, til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 71597. Garfleigendur — trjóklipping. Vorið nálgast. Tek að mér klippingu iimgeröa, trjáa og runna. Látið fag- menn vinna verkin. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Ódýr húsdýraóburður til sölu á aðeins 900 kr. rúmm, heim- keyrt. Uppl. í síma 44965. Kúamykja — hrossatafl — sjávarsandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn, ennfrem- ur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð — greiðslukjör — tilboö. Skrúðgarðamið- stöðin, garðaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og 99-4388. Geymiðauglýsinguna. Trjóklippingar — trjáklippingar. Tek aö mér að klippa tré og runna. Pantanir i síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgaröyrkju- meistari. Húsdýraóburður. Góður húsdýraáburður til sölu, heim- keyröur og dreift ef óskað er. Pantanir og uppl. í sima 79530 eftir kl. 19. Húsdýraóburflur. Höfum til sölu húsdýraáburö (og hrossatað), dreift ef óskað er. Uppl. i síma 43568. Húsdýraóburflur. Höfum til sölu húsdýraáburð. Dreift ef óskaö er. Uppl. í sirna 46927 og 77509. Visa — Eurocard. Trjó- og runnaklippingar. Föst verðtilboð eða timavinna. Hirðum afskurö sé þess óskað. Odýr þjónusta, vanir menn. Halldór Guðfiiuisson skrúðgarðyrkjumaður, sími 30348. Húsdýraóburður: hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tim- inn til að dreifa húsdýraáburði, sann- gjarat verö. Gerum tilboð. Dreifum ef óskaö er. Leggjum áherslu á góöa um- gengni. Garðaþjónusta A.A. Sími 681959. Geymið auglýsinguna. Ferðalög Ferðaþjónustan Borgarfirfli Ferðahópar! ættarmót! ferðafólk! Góð aðstaða úti sem inni fyrir ættarmót og ferðahópa. Fjölbreytileg- ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga, veiðiferðir, veiðileyfi, útsýnisflug, leiguflug, gistirými, tjaldstæði, veit- ingar, sund. Pantið tímanlega. Upplýs- ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185. Þjónusta Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verötilboð. Símar 614207 — 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig- uröur Geirssynir. Tek afl mér afl tjöruþvo og bóna bíla á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 26942 eftir kl. 16. Húsgagnasprautun. Tek að mér sprautun á gömlum og nýj- um húsgögnum og innréttingum, bæði hvitt, litað og glært. Geri verðtilboð. Sími 30585 og heimasími 74798. Er stíflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc, baökerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, leggjum einnifi dren lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl.ísíma 41035. Húsaverk sf., sími 621939 og 78033: Onnumst alla nýsmíði og viðhald hús- eigna, skiptum um gler og glugga, klæðningar og járn á þökum, utanhúss- klæðningar, sprunguviögerðir, þétting- ar vegna leka og steypuviðgerðir. Til- boð eða tímavinna. Húsasmiðameistarí. Tökum aö okkur viðgerðir á gömlum húsum og alla nýsmíði. Tilboð — tíma- vinna — greiðslukjör. Uppl. í síma 16235 og 82981. Viðgerflir ó gömlum húsgögnum, límd, bæsuö og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, simi 23912. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað fyrir fermingarveislur og önnur tækifæri, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka og fleira. Allt nýtt. Borðbún- aðarleigan, sími 43477. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki. Símar 651765 og símsvari allan sólarhringinn, 651370. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni úti ,sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmiöameistari, simi 43439. Silfurhúflun. Silfurhúöum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, borðbúnað, skálar, kerta- stjaka og fleira. Opið þriðjudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 16— 18. Silfurhúðun, Framnesvegi 5. Aðstoða heildsölur og einstaklinga við tollaútleysingar á vörum. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn til DV, merkt „236”, fyrir 11. apríl nk. Fullum trúnaði heit- ið. Tek afl mér nýsmlfli og viðgerðir innanhúss, geri föst verð- tilboð fyrirfram. Vönduð vinna, byggð á faglegri þekkingu. Sími 10948 miili kl. 19 og 20. Hreingerningar Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingerningar, svo og hreinsun á teppum, húsgögnum ogA bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Orugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 fm á 1.000 kr., umfram það 35 kr. fm. Fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila teppunum nær þurrum, sjúga upp vatn, ef flæðir. Ath., á sama stað bú- slóðarflutningar. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 76218. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Handhreingemingar, teppahreinsun, góifhreinsun og kisil- hreinsun, einnig utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaöa vinnu. Þorsteinn Kristjáns- son og Stefán Pétursson, símar 28997 og 11595. Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun i íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónustan Þrifafl. Tökum að okkur hreingerningar, kísilhreinsun, rykhreinsun, sót- hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Vanir menn. Förum hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig- urður Geirssynir. Símar 614207 — 611190- 621451.__________________ Hreingerningaþjónusta Magnúsar og Hólmars. Tökum að okk- ur hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, fyrirtækjum o.fl. Glugga- þvottur og teppahreinsun. Fljót og gói þjónusta. Ath., allt handþvegiö. Lands- byggðarþjónusta, leitið tilboða. Uppl. í síma 29832 og 12727. Líkamsrækt Breiðholtsbúar: Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4 sími 72226, býður ykkur innilega vel- komin í ljós. Ath.: Þaö er hálftími i bekk meö árangursríkum perum. Selj- um einnig snyrtivörur í tískulitum. Sjáumst hress og kát. f Ljósastofa JSB, Bolholti 6, 4. hæð. Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. Nýtt frá Somtegra nýjar 25 mín. perur. Hár A-geisii, lágmarks B-geisli. Hámarks brúnka, lágmarks roði. Sturtur, sána. Sjampó og bodykrem getur þú keypt í afgreiðslu. Handklæði fást leigð. Tónlist við hvem bekk. Oryggi og gæði ávallt í fararbroddi hjá JSB. Tímapantanir í síma 36645. Skemmtanir Diskótekifl Dollý. Bjóðum eitt fjölbreyttasta úrval af danstónlist fyrir árshátíöiraar, skóia- böllin, einkasamkvæmin og alla aðrs, „ dansleiki, þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Hvort sem það eru nýjustu „discolöginn” eða gömlu danslögin þá eru þau spiluð hjá diskótekinu Dollý. Rosa ljósashow. Dollý, sími 46666. Dansstjóri Disu kann sitt fag vegna reynslu af þúsundum dansleikja á 10 árum. Persónuleg þjónusta og f jöl- breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar: Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor- ið. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Tapað-Fundið Tapast hefur gullkvenmannsúr viö Furugrund í Kópavogi. Fundarlaun. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-411. Tapast hafa smiflir frá Mát hf., Armúla, aö Logafold. Vin- samlega hringið f síma 31600 og 31700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.