Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Qupperneq 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Spákonur
Lasílófa,
spái í spil á misjafnan hátt. Fortíö, nú-
j£<ð og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192
alladaga.
Spái I spil, bolla og lófa.
Er við næstu 10 daga. Uppl. í síma
46972. Góð reynsla. Steinunn.
Barnagæsla
Öska aftir 13—14 ára stelpu,
sem helst býr í Furugrund eða ná-
grenni, til að gæta 2ja bama 2—4 kvöld
*”iku út apríl og eitthvað i maí. Uppl. í
síma 45941 milli kl. 13 og 17.
Bamgóð stúlka óskast
til að gæta 2ja barna, 6 ára stúlku og
3ja ára drengs í Hafnarfirði, ca 3 kvöld
í viku og eitthvað um helgar. Uppl. í
sima 651350. Hulda.
Ökukennsla
ökukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84, með vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófið.
Visa-greiðslukort. Ævar Friöriksson
•^ikukennari, sími 72493.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámiö
árangursríkt og ekki síst mun ódýrara
en verið hefur miðað við hefðbundnar
kennsluaðferðir. Kennslubifreið
Mazda 626 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390.
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Tek fólk í æfingatíma, hjálpa
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að
öðlast það að nýju, útvega öll próf-
gögn. Geir P. Þormar ökukennari,
sími 19896.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir
og aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læríð að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól.
- Greiöslukortaþjónusta. Sigurður Þor-
mar. Simi 75222 og 71461.
*^ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson sími 40594. ökukennari,
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Þorvaldur Finnbogason Ford Escort ’85 s.33309.
Omólfur Sveinsson Galant 2000 GLS ’85 s. 33240.
Eggert Þorkelsson Toyota Crown s. 622026-666186.
Jóhanna Guðmundsdóttir "Subaru Justy ’86. s. 30512.
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829.
Gunnar Sigurðsson Laneer s.77686.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 s. 17284.
Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749.
Sigurður Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112.
HaUfríður Stefánsdóttir •Mazda 626 GLX ’85 s. 81349.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla ! s. 76722.
Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760.
Snorri Bjamason s. 74975
Volvo 340 GL ’86 bílasími 002-2236.
Einkamál
Stúlkurl
Ætlið þið að halda stuðpartí næstu
helgi? Við erum nokkrir frambærilegir
og samkvæmisvanir piltar á tvítugs-
aldrí og viljum hjálpa til viö skemmt-
unina. Mætum á svæðið vel birgir, ger-
um allt vitlaust og svo fara allir út á líf-
ið á glæsilegu farartæki. Reynum aö
uppfylla óskir sem flestra. Gerið gott
partí betra og sendiö uppl. um stað og
stund til DV, merkt „Góða helgi”, fyrir
11. apríl.
Trúnaðarmál.
33 ára giftur maður óskar eftir kynn-
um við konu eða hjón. Fullum trúnaði
heitið. Svar sendist DV, merkt „1834”.
24 ára einstæð móðir
óskar eftir að kynnast manni á aldrin-
um 26—30 ára. Fyllsta trúnaði heitið.
Svar sendist DV, merkt „Vinátta/sam-
búð”. Mynd fylgi.
Bráðmyndarlegur og efnaður
þrítugur maður óskar eftir myndar-
legri konu með vinskap eða sambúð í
huga, er orðinn hundleiður á skemmt-
analífinu, finnur því miður ekki þá
réttu þar og reynir því þennan mögu-
leika, 100% trúnaði skal heitið. Æski-
legt að mynd fylgi eða greinargóð lýs-
ing, þar á meöal um áhugamál og
fleira. Bréf sendist til DV, merkt „Þú
ogég”.
Húsaviðgerðir
Steinvemd sf., sími 76394.
Háþrýstiþvottur, með eða án sands,
við allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun
með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir
sem næst hámarksnýting á efni.
Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið-
gerðir og fleira.
Háþrýstiþvottur —
sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há-
þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt-
ingar og silanúðun, gerum við þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Einn-
ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduö
vinnubrögð og viðurkennd efni, kom-
um á staðinn, mælum út verkið og
sendum föst verðtilboð. Sími 616832.
Verktak sf., sími 79746.
Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst-
ingur 200—400 bar. Sílanhúðun með
mótordrifinni dælu (sala á efni). Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. Fagleg ráðgjöf og greining steypu-
skemmda. Verslið við fagmenn, þaö
tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson
húsasmíðameistari.
Byggingameistari.
Nýsmíði og breytingar. Þakviðgerðir,
múr- og sprunguviðgerðir, sílanúðun.
Skipti um glugga og hurðir. Viðgerðir
á skolp- og hitalögnum, böðum, flísa-
lagnir o.fl. Tilboð eða tímavinna. Sími
72273.
Viðgerðir og breytingar,
múrverk, raflagnir, trésmíðar, pípu-
lagnir, málun, sprunguþéttingar, há-
þrýstiþvottur og sílanbööun. Föst til-
boð eöa tímavinna ath. Samstarf iðn-
aöarmanna, Semtak hf., sími 44770 og
36334.
Ymislegt
Húseigendur — málararl
Sparið tíma og fyrirhöfn. Háþrýstiþvæ
hús fyrir málningu. Gott verð, pantið í
tíma. Uppl. í sima 53810. Þorgeir.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum við öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Símar 651765 og
símsvari allan sólarhringinn 651370.
GreHMukortaþjónusta.
Nýtt — nýtt.
Höfum opnað saumastofu. Tökum aö
okkur viðgerðir og breytingar á fatn-
aöi. Gerum einnig við leöur- og mokka-
fatnaö. Opið frá kl. 9—18 virka daga.
Saumnálin sf., Vesturgötu 53 B, sími
28514. \
Nú geta allir auglýst:
Klókal hljóöstúdió hannar útvarpsaug-
lýsingar og blaöaauglýsingar. Misstu
ekki af einstöku verðtilboði fyrirtæki
þínu Ul framdráttar. Klókal, hljóð-
stúdió, Þórsgötu 14, sími 622360 og
622063.
Kennsla
Lærið válritun.
Getum bætt við nokkrum nemendum á
námskeið sem er að hefjast. Innritun
og upplýsingar í sima 76728 og 36112.
Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut
20, simi 685580.
Raungreinar.
Kenni í einkatímum: stærðfræði, eðlis-
fræði og efnafræði framhaldsskóla-
stigsins, einnig einstaka áfanga há-
skólastigs. Uppl. daglega kl. 18—20 í
sima 76955.
Tek nemendur i tíma
í ensku og frönsku. Uppl. í sima 39818
millikl. 17 og 21.
Þýska:
Aðstoða námsfólk við prófundirbún-
ing. Get bætt viö mig nokkrum nem-
endum. Uppl. í síma 24397.
Subaru hardtop árg. '83
til sölu, ekinn 11.000, sóUúga, rafmagn
í rúðum, digital mælaborð. Sími 21448
eftirkl. 19.
Verslun
Sárverslun með sexy
undirfatnað, náttkjóla o.fl. — hjálpar-
tæki ástarlífsins í yfir 1000 útgáfum —
djarfan leðurfatnað — grínvörur í
miklu úrvaU. Opið frá kl. 10—18. Send-
um í ómerktri póstkröfu. Pantanasími
15145 og 14448. Pan — póstverslun sf.
Brautarholti 4, box 7088,127 Rvk.
Nýkomið:
Satínblússur í glæsUegu litaúrvali,
stórar stæröir, sumarblússur i miklu
úrvali, verð frá 990 kr., klukkuprjóns-
peysur í tískulitunum, verð kr. 1.490,
joggingkjólar, jakkar og pUs í glæsi-
legu úrvali. Verksmiðjusalan, Lauga-
vegi 20, sími 622244. Tískuverslunin
Tele-X, Sunnuhlið 12, Akureyri, sími
22866. Póstsendum.
Þessi frábæri vörulisti
er nú til afgreiöslu. Tryggið ykkur
eintak tímanlega í símum 91-44505 og
91-651311. Verð er kr. 200 + póst-
burðargjald. Krisco, pósthólf 212, 210
Garðabæ.
Frábær skosk golfsett
nýkomin, mjög hagstætt verð, einnig
25 gerðir af pútterum. Iþróttabúðin,
Borgartúni 20, sími 20011.
Lady of Paris.
Og nú er það 20% afsláttur á öllum
undirfatnaði frá okkur tU 20. april
næstkomandi. Litmyndalistinn kostar
aðeins kr. 100, auk burðargjalds.
G.H.G., pósthólf 11154,131 Reykjavík,
sími 75661 eftir hádegi. Kreditkorta-
þjónusta.
Stimarfrakkar og kápur
í nýjustu tískulitum, verð frá kr. 2.990,
glæsUegt úrval af joggingfatnaði,
peysur, frakkar, pils og kjólar á frá-
bæru verði. Verksmiðjusalan, Lauga-
vegi 20, sími 622244. Tískuverslunin
Tele-X, Sunnuhlið 12, Akureyri, sími
22866. Póstsendum.
Garðyrkja
GARÐYRKJU BLAÐIÐ
Á GRÆNNIGREIN
komið út.
Meðal
efnis:
Allt um klippingar
trjáa og runna, verkfæri tU klippinga.
Vetrarúðun, ýmsar nýjungar o.fl. Fæst
í blóma- og bókabúðum um aUt land.
Auglýsinga- og áskriftarsími 51603.
Vertu með á grænni grein. Efnismikiö
garðyrkjublað, skrifað af garðyrkju-
fólki.
Þjónusta
Smiðum oftir máli
ódýrar bað- og þvottahúsinnréttingar,
fataskápa og fleira, einnig póstkassa
fyrir fjölbýlishús, smiðum einnig eftir
teikningum frá arkitektum. Góðir
greiðsluskUmálar. Trésmiðjan Kvist-
ur, Súðarvogi 42, sími 33177 (Kænu-
vogsmegin).
Til sölu
ÁL OG PLAST HF.
Árrnúia 22 • P.O. Box 8832
128 Reykjavík • Sími 688866
Smiðum sturtuklefa
eftir máU, önnumst uppsetningu.
Smiðum úr álprófUum. afgreiðsluborð,
vinnuborð. Smíðum úr akrýlplasti hús-
gögn, statíf, kassa o.m.fl. Akrýlgler
undir skrifborðsstóla, í handriðið, sem
rúðugler. Gott verð og þjónusta. Sími
688866.
Bólstrun
Klæðum og gerum við húsgögn.
Aklæði eftir vali. Fast tUboðsverð. 1.
flokks fagvinna, 35 ára reynsla. Bólstr-
un Héöins, Steinaseli 8,109 Reykjavík,
simi 76533.