Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1986, Side 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. APRIL1986. Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Ólyginn sagði... er svo yfirmáta hamingjusamur að hann hefur enga trú á þvi að það geti enst mikið lengur. Hann á eiginkonu og þrjú böm sem bíða hans i íbúð á Manhattan alltaf þegar tökum er lokið. Hann hraeð- ist að einn góðan veðurdag rústist þessi örugga tilvera hans og seg- ist reyna að njóta hvers andartaks á meðan sælan varir. Ron Reagan jr. er foreldrunum ekki síðra áhyggjuefni en systirin. Hann hefur komið fram í TV-skemmti- þætti í skyrtu og sokkum einum fata, dansandi eins og óður i herbergi sem greinilega átti að fyrirstilla það allra helgasta í Hvíta húsinu. Forsetinn reynir að halda andlitinu frain í rauðan dauðann og sagði um sama at- burð að sonurinn hefði greinilega erft leikhæfileikana frá föðurn- um. Joely Richardson Dustin Hoffman er lifandi eftirmynd móður sinnar, Vanessu Redgrave. Hún gerir það gott sem leikkona og þykir ekki siðri en Vanessa á því sviði held- ur. Leiklistin tiggur i erfðavisum fjölskyldunnar Redgrave að sögn Breta - leiklist hefur verið iðkuð meðal ættingjanna siðasttiðin þrjú hundruð ár. Bamslegt jafnvægi Feðginin Samantha og Steven Holmes hafa iðkað saman jafn- vægislistir um nokkurt skeið og ljósmyndir af árangrinum birst í blöðum og tímaritum bæði austan hafs og vestan. Fyrir skömmu birt- ist hér í Sviðsljósi úrklippa úr bandarísku tímariti og þessar myndir eru úr einu sambærilegu frá Noregi. En Bretar eru ekki einir um að eiga smábörn með jafnvægið í lagi, eiginlega vorum við Islend- ingar á undan. Islensku feðginin Magnea og Þorfinnur Isaksson léku sér við svipaða iðju fyrir um það bil fjörutíu árum og meðfylgj- andi myndir sýna Magneu stand- andi í lófa föður síns. Það er mikið vatn runnið til sjávar síðan, Magnea löngu vaxin upp úr lófan- um, orðin bæði mamma og amma, búsett á Þórshöfn á Langanesi. Sviðsljósi er ekki kunnugt um hvort hið hárfína jafnvægisskyn Magneu erfðist beint til afkomend- anna. Myndir af þeim feðginum, Samönthu og Steven Holmes, hafa flogið víða. Magnea stálpaðist en þau feðgin héldu áfram jafnvægislistum. Þau fjögur hittust oft - Edward Kennedy, Joan Kennedy, Olof Palme og Lisbeth Palme. Ted Kennedy um Olof Palme: „Hann var mér sem bróðir“ Við minningarathöfn um Olof missir duninn yfir. „Það er fátt Palme var Edward Kennedy mætt- hægt að segja nema það sem ég ur og greinilegt að honum var mjög sagði að Robert bróður mínum brugðið. Aðspurður sagði hann þá gengnum. Hann barðist alla sina Palme hafa orðið ákafleg góða og. ævi fyrir friði og gegn ofbeldi. Við nána vini með árunum og honum skulum vona að við lifum það að fyndist ennþá einu sinni bróður- sjá hans heitustu óskir rætast." Hann vill dóttur „Það hlýtur að vera auðveldara að vera dóttir mín en sonur, stelpa verð- ur ekki fyrir jafnmikilli pressu að feta í fótspor föðurins sem tennisleik- ari - og helst verða betri,“ segir hinn verðandi faðir. Tatum gefur hins vegar lítið fyrir slíkar bollaleggingar og kærir sig kollótta um hvort sonur eða dóttir er á leiðinni. Hótelstarfsmenn, þar sem hjónin dvelja, segja þau óhemjuskapstór og það hvessir hressilega á milli þeirra. Allir á nærliggjandi göngum fylgjast þá með atburðum af áhuga miklum. Sjálf segjast þau bara vera tvö spillt dekurbörn sem hafi ótrúlega góð áhrif hvort á annað - bæði jafnfrek og því lærist smám saman að gefa eftir þannig að sambúðin er stórgóð á köflum. Og að þeirra sögn er brúð- kaupið á næsta leiti - strax eftir að barnsfæðingin er yfirstaðin. Undirstöðuríkur morgunverður er það sem Queenie leggur einna mesta áherslu á yfir daginn og sambýlismaðurinn Bill Jackson er innilega sam- mála. Bill rekur Priory Lodge Hotel í Sheffield í Englandi og er því í súperaðstöðu til þess að uppfylla ströngustu morgunverðarkröfur. Tatum O’Neal og John McEnroe eiga von á erfingjanum mjög bráðlega - eins og flestum er kunnugt - og John óskar eindregið eftir dóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.