Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 10
10 DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1986. Útlönd Utlönd Útlönd Útlönd Stjómavskrár- verndað klám Harðnandi barátta þvýstihópa gegn klámöldu í Bandaríkjunum PL BNTERTAINMENT HaBdór Valdimaissan, DV, Daías: I Bandaríkjunum stendur um þess- ar mundir mikil herferð gegn klámi og öllu því sem í kjölfar þess fylgir. Undanfama mánuði hafa þrýsti- hópar kvenréttindasamtaka, kirkju og annarra beitt sér harkalega gegn dreifingu alls þess er þeim heftu- þótt of skilmerkilegt kynferðislega, með þeim árangri að þúsundir versl- ana í Bandaríkjunum hafa þegar látið undan og hætt sölu tímarita og bóka er birta nektarmyndir og berorðar kynlífelýsingar. Playboy og Penthouse eru meðal þeirra útgáfufyrirtækja er orðið hafa fyrir barðinu á þessu og bæði standa fyrirtækin nú í málaferlum vegna þessa. Herferð gegn klámi Lögregla og önnur yfirvöld hafa einnig farið að beita sér gegn klámi í auknum mæli. Klámkvikmynda- húsum hefúr verið lokað, verslunar- leyfi hafa verið takmörkuð, jafhvel tekin af þeim er selt hafa klámefhi og kynlífehjálpartæki. Viðskiptavinir þeirra hefe verið handteknir, sakaðir um dónalegt athæfi á almannafæri, og eigendur viðskiptahúsnæðis hafa verið hvatt- ir til að úthýsa slíkri starfsemi. Hefúr verið beitt svipuðum aó- ferðum og í baráttunni gegn vændi, en þar hefúr reynst mun áhrifaríkara að handtaka viðskiptavini vændis- kvenna og ráðast gegn hótelum og mótelum, er leigja þeim aðstöðu til starfsemi sinnar, heldur en draga konumar sjálfar fyrir dóm. Bandaríkjamenn eru íhaldssamir í þessum efhum sem öðrum. Þeir tóku fremur seint við sér í kláminu, voru áratugum á eftir flestum Evrópubú- um hvað varðar framleiðslu og dreifingu á kynlífeefhi til almenn- ings. Fyrir tveim áratugum var Playboy hápunktur kláms innan Bandaríkj- anna, með nektarmyndir sínar og frjálslega kynlífeumfjöllun. Nú er hins vegar svo komið að þótt útgefendur ritsins hafi látið undan þrýstingi tímans og gerst æ djarfari með hveiju ári, er ritið orðið eins konar hjáróma afturhaldsrödd innan um allt það sem markaðurinn hefirr að bjóða í þessum efiium. Frjálslyndið gengið út í öfgar Klámiðnaðurinn í Bandaríkjunum hefur ekki aðeins farið fram úr öllu því er annars staðar gerist, ef skil- greina á þessa þróun sem framfarir, hann hefúr hreinlega farið úr öllum böndum og hefur skapað vandamál sem erfitt er að glíma við. Hann er ef til vill eitt skýrasta dæmi þess að fijálslyndi er ekki allt- af af hinu góða. Meðal vandamála þeirra sem klámiðnaðurinn í Bandaríkjunum hefúr skapað ber þrjú einna hæst. Ber þar fyrst að nefha það sem stjómvöldum er mestur þymir í aug- um. Iðnaður þessir veltir nú um fjórum milljörðum Bandaríkjadala árlega, eða sem nemur um 170 milljörðum íslenskra króna. Að mestu fer þessi velta framhjá allri skattheimtu og rennur að mikl- um hluta beint í vasa þeirra er reka skipulagða glæpastarfeemi innan Bandaríkjanna, þeirra sem eitt sinn voru kallaðir mafía. Þar renna peningamir svo til eit- urlyfjainnflutnings og annarra þátta í ólöglegum rekstri og valda ómæld- um skaða í þjóðfélaginu. heimilað heldur en taka alfarið fyrir það í fæðingu. í fyrsta lagi líta bandarískir dóm- stólar svo á að þau ákvæði stjómar- skrár Bandaríkjanna, er fjalla um ritfrelsi, málfrelsi og skoðanafrelsi, vemdi klámiðnaðinn ekki síður en annan fjölmiðlaiðnað. Afbrigöilegt efni f öðru lagi hefúr klámiðnaðurinn í auknum mæli farið út í framleiðslu á afbrigðilegu efiii í samkeppnis- skyni. í fyrstu kepptust framleiðsluaðilEir við að sýna sem mest af kynfærum og athafnir í sem skýrustum smáat- riðum. Undanfarin ár hefur slíkt þó ekki nægt til að ná hagstæðu mark- aðshlutfalli og því hefur verið farið út í að sýna kynlífeafbrigði sem oft ganga út fyrir öll mörk laga og jafh- vel út fyrir mörk hins mögulega. Fyrsta skrefið var að sýna líkams- meiðingar, andlega og líkamlega kúgun konunnar. Konur vom barð- ar, þeim var nauðgað og söguþráður- inn gekk yfirleitt út á að sýna að slíkt var þeim í raun og vem geðfellt. í lok myndar lýstu þær yfirleitt velþóknun sinni, í orðum eða at- höfhum, á þeim styrk og karl- lega og nær ofbeldið hámarki í því að fómarlömbin em myrt. Kvikmyndir þessar em ekki á al- mennum markaði, en auðvelt mun að komast höndum yfir eintök af þeim ef vilji er til þess. Hafa yfirvöld reynt mikið til að finna framleiðend- ur þessara mynda, enda em þær yfirleitt ekki leiknar, ofbeldið og morðin em raunvemleg. Þriðja vandamálið em svo þau fé- lagslegu áhrif sem klámiðnaðurinn hefúr haft innan Bandaríkjanna. Þessi þáttur er ákaflega umdeild- ur, enda oft erfitt að sýna fram á orsakasamhengi í þeim efhum. Félagsfræðingar og sálfræðingar em þó flestir á einu máli um að neysla klámefnis hafi í för með sér hugarfarsbreytingar. Neytendur geri viðhorf þau er efhið boðar að sínum eigin. , Má af því draga þá ályktun að Útgefendur tímaritsins Playboy hafa látið undan þrýstingi tímans og gerst æ djarfari með hverju ári. Þrátt fyrir það er efni blaðsins almennt talið bamaleikur miðað við ýmislegt það er bandariski klámiðnaðurinn hefur upp á að bjóða. Lögreglan í Bandaríkjunum beitir sér nú gegn klámi í auknum mæli. Klámverslunum og kvikmyndahúsum hefur veriö lokað og viöskiptavinir þeirra oft verið handteknir, sakaðir um ósiðsamlegt athæfi. mennsku er átti að hafa verið í yfirgangi karlmannsins. Næsta stig var svo bamaklámið. Athygli iðnaðarins beindist að unglingum, jafnvel ungum bömum. Þau vom sýnd sem kynlífeverur, þeim var misþyrmt og neydd til at- hafiia er ekki geta á nokkum máta talist eðlileg. Má hveijum vera ljóst að þau gengu stórsködduð, bæði andlega og líkamlega, frá leikjunum. Fórnarlömbín myrt Hástigið í klámiðnaðinum hafa svo verið atburðir þar sem fómarlömb- unum er raunverulega eytt. Það em kvikmyndir sem sýna kon- um og bömum misþyrmt kynferðis- framleiðslan ýti undir þær skoðanir að konur þrái kynferðislega undir- gefhi, að allar konur langi innst inni til þess að þeim verði nauðgað. Einnig má draga þá ályktun að bamaklámið ýti undir kynferðisaf- brot gegn bömum. Bandaríkjamenn geta við hvomgt unað, þvi vandamál þessi em bæði því sem næst óviðráðanleg nú þegar. Fjölgun kynferðisafbrota Kynferðisafbrotum gegn konum hefur flölgað gífúrlega undanfarin ár og æ algengara er að þeim sé misþyrmt, jafhframt því að þær séu þvingaðar til samræðis. Kynferðislegt ofbeldi gegn bömum og unglingum er einnig stórvanda- mál, en talið er að allt að fjórðungur þeirra verði fyrir slíku athæfi á heimili eða utan, oft með varanleg- um skaðlegum afleiðingum. Ofbeldismyndimar hafa einnig smitað úr frá sér. Nýlega fann lög- regla við húsleit hjá grunuðum morðingja safii af myndböndum, er sýndu það er hann var að misþyrma, nauðga, og síðan myrða fómarlömb sín. Ef til vill finnst einhveijum að ein- falt ætti að vera fyrir stjómvöld í Bandaríkjunum að hafa stjóm á framleiðslu þessari. Að finna henni farveg er þjóðfélagið gæti sætt sig við. Málið er þó flóknara en svo, enda alltaf erfiðara að stöðva eða tak- marka það sem þegar hefur verið Umsjón: Hannes Heimisson Klám og guðstrú Klámiðnaðurinn hafi sama rétt til að boða ofbeldi og kynlífsafbrigði og kirkjan hefur til að boða guðstrú. í öðru lagi hefur reynst erfitt að ná til klámframleiðenda og draga þá til ábyrgðar. Einkum á þetta við um framleiðendur efriis er beinlínis varðar við refeilöggjöf, en þeir fela sig gjaman, af eðlilegum orsökum, á bak við marga milliliði. í þriðja lagi gerir það lagalegar aðgerðir erfiðari en ella að þeir fram- leiðendur, sem aðgengilegir eru, reynast oft þekktir aðilar úr hinum almenna kvikmyndaheimi. Þeir sem standa að baki klámframleiðslu eru oft hinir sömu og framleiða og stjóma þeim kvikmyndum sem við sjáum í almennum kvikmyndahús- um. Lögreglan í Bandaríkjunum hefur hina megnustu andúð á að beita sér gegn ríkum og frægum aðilum og því verður oft harla lítið úr málum. Herferðir þeirra, er starfa innan þrýstihópa, verða því líklega enn um sinn að nægja í baráttunni gegn kláminu. Flestum er orðið ljóst að þessi iðn- aður er vágestur er veldur veruleg- um félagslegum usla, auk þess sem hann skaðar fómarlömb sín. Yfirvöld virðast þó ekki fá rönd við reist. Líklega verður til að koma einhvers konar afgreiðsla af hendi þings og hæstaréttar Bandaríkj- anna, þar sem nánar verður skil- greint hvað ritfrelsi, málfrelsi og skoðanafrelsi er og hversu langt það á að ná, áður en klámiðnaðurinn verður viðráðanlegur. Ekkert annað en páfastelling- in Þvi þótt þiýstihópar hafi náð ár- angri felst hann oft meira í þvi að taka hluti af almennum markaði, sem seljast áfram undir borðið. Á sama tíma gildir enn víða í Bandaríkjunum svonefiid Sódome- löggjöf er forbýður með öllu, jafnvel innan hjónabanda, kynmök önnur en þau er fram fara í páfastelling- unni. Stjómarskráin vemdar hins vegar rétt klámframleiðenda til þess að þverbijóta þá löggjöf og raunar nokkrar aðrar jafnframt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.