Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1986. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.______________________________ Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efhi á húsgögn. Margra ára reynsla, Örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hólmbræöur-hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir i íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir- tækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. ■ Bókhald Það borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Tökum að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga, fullkomin tölvuvinnsla. Stofn, sími 641598. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106, Galant GLX ’86. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222, Ford Escort ’85. -671112. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bílasími 002-2236. Jón Haukur Edwald, s. 31710-33829- 30918, Mazda GLX 626 ’85. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa öku- skírteinið, góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson Ökukennari, sími 40594. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur geta byrjað strax. Æfíngatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla - æfingatímar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða við endumýjun ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubifreið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384. Ökukennsla - æfingatímar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra ú bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349 eða 685081. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toy- ota Corolla Liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari, Sverr- ir Björnsson, sími 72940. M Garðyrkja Heimkeyrð gróöurmold til sölui'Uppl. í síma 74122 og 77476. Túnþökur til sölu af ábomu túni. Uppl. í síma 99-5018. Skrúðgarðamiöstööin. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, garðsláttur, girðingarvinna, húsdýraáburður, sandur til mosaeyðingar, túnþökur, tré og mnnar. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 615236 og 994388. Geymið auglýsinguna. Lóðaeigendur, athugið: Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góðar og afkastamiklar vélar. Hafið þér áhuga á þjónustu þessari, vinsamlegast hafið samband í síma 72866 eða 73816 eftir kl. 19. Stærsta sláttufyrirtæki sinnar tegundar. Grassláttuþjónustan. Garðeigendur: Hreinsa lóðir og fjar- lægi rusl. Geri við grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburði ekið heim og dreift. Áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Framtak hf. Sími 30126. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð. Getum útvegað gróður- mold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Pantið úðun í tæka tíð, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjamason skógræktartæknir, Björn L. Bjömsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 15422. Garðaúðun - garðaúðun. Tek að mér úðun trjáa og mnna. Úða einungis með hættulitlu eitri (Permasekt). Pantanir í síma 30348. Halldór Guð- jónsson skrúðgarðyrkjumaður. Úrvals-gróðurmold, húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er, erum með traktorsgröfur með jarð- vegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og símar 45868 og 42718 á kvöldin. Hraunhellur. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót og mosavaxið heiðargrjót. Tökum að okkur að hlaða úr grjóti og leggja hellur. Uppl.í síma 74401 og 78899. Trjáúðun-trjáúðun.Notum eingöngu efnið Permasect sem er fljótvirkt en skaðlaust mönnum. Pantanir í síma 12203. Hjörtur Hauksson, skrúðgarð- yrkjumeistari. Grefill sf. býður hentuga smágröfu til leigu í ýmsan gröft, t.d. að grafa fyrir heitum pottum eða sólhýsum. Símar 51853 og 651908. Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn ó Stór-Reykjarvíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu, heimsendar eða sækið sjálf. Gott verð og kjör. Sími 99-4361 og 99-4240. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. M Húsaviðgerðir ATH. Húsaþjónustan. Smíðum og setj- um upp úr blikki blikkkanta, rennur o.fl. (blikksmíðameistari), múrum og málum, önnumst sprunguviðgerðir, steinrennuviðgerðir, sílanhúðun og húsklæðningu, þéttum og skiptum um þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Kreditkortaþjónusta. Sími 78227-618897 eftir kl. 17. Ábyrgð. Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, til vamar alkalískemmdum, góð viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja- vikummdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-byggingavörur, Litaver og Litur- inn. Háþrýstiþvottur og sandblástur. 1. Afkastamiklar, traktorsdrifnar dælur. 2. Vinnuþrýstingur 400 kg/fercm (400 bar) og lægri. 3. Einnig útleiga á há- þrýstitækjum fyrir þó sem vilja vinna verkin sjálfir. 4. Tilboð gerð samdæg- urs, hagstætt verð. 5. Greiðslukorta- þjónusta. Stóltak hf., Borgartúni 25, sími 28933 og utan skrifstofutíma 39197. Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott og sandblástur á húseignum með kraft- miklum háþrýstidælum, sílanúðun til varnar steypuskemmdum, spmngu- viðgerðir og múrviðgerðir, gerum við steyptar tröppur, þakrennur o.m.fl., föst verðtilboð. Úppl. í síma 616832 og 74203. Silanúóun til vamar steypuskemmd- um. Haltu rakastigi steypunnar í jafnvægi og láttu sílanúða húsið. Komdu í veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust við þær nú, og stöðv- aðu þær ef þær eru til staðar. Sílanúð- að með lágþrýstidælu, þ.e. hómarks- nýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf., sími 79746. Litla dvergsmiðjan auglýsir aftur: Skiptum um rennur og niðurföll, ger- um við steinrennur og blikkkanta, gerum við sprungur, múrum og mál- um. Háþrýstiþvoum hús undir máln- ingu. Tilboð eða tímavinna. Ábyrgð tekin á verkum. Uppl. í síma 44904 eftir kl. 17. Háþrýstiþvottur. Traktorsdrifnar dæl- ur, vinnuþrýstingur að 450 bar. Ath.: það getur margfaldað endingu endur- málunar ef háþrýstiþvegið er óður. Tilboð í verk að kostnaðarlausu. Ein- göngu fullkomin tæki. Vanir menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktak sf., sími 79746. Viðgerða- og róðgjafarþjónusta leysir öll vandamál húseigenda. Sérhæfðir á sviði þéttinga o.fl., almenn verktaka (greiðslukjör), fljót og góð þjónusta. Sími 50439 eftir kl. 19. Glerjun-gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. ■ Sveit Sveitardvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. 13-16 ára unglingur óskast í sveit, þarf að vera vanur öllum sveitarstörfum. Uppl. í síma 95-1563. Óska eftir að taka 11-12 ára stelpu í vist úti á landi í júlí og ágúst. Uppl. í síma 95-4654 . ■ Þjónusta Borðbúnaður til leigu. Er veisla fram- undan hjá þér? Giftingarveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eða ann- ar mannfagnaður og þig vantar til- finnanlega borðbúnað og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Múrverk - flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, steypufram- kvæmdir, skrifum á teikningar. Múrarameistari, sími 611672. Allar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir og viðgerðir á steypuskemmdum. Not- um aðeins viðurkennd efni. Föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 42873. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Húsasmiðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, viðgerðir og viðhald, glerí- setningar, parketlagnir og alla almenna trésmíðavinnu. Uppl. í síma 36066 og 33209. Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarð- vegsvinnu. Uppl. í síma 31550 frá 8 - 19 og eftir þann tíma í síma 671987, Brynjólfur og Helgi, sími 667239. Málun. Tökum að okkur alla máln- ingavinnu, gerum föst tilboð, ábyrgð tekin á allri vinnu. Uppl. í síma 22563. Pipulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Lögg. pípul.mst., sími 34767. ■ Ferðalög Allt í útileguna: Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, göngutjöld, svefnpoka, ferðabúnað, reiðhjól, bílkerrur, skíða- búnað. Tjaldaviðgerðir. Ódýrir bílaleigubílar. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími 13072 og 19800. Félög - starfshópar. Skagaferðir hf. vekja athygli á vinsælum, skipulögð- um dagsferðum um Akranes og nágr. Bátsferð, leiðsögn, akstur og matur er innifalið í hagstæðum pakka. Uppl. hjá Skagaferðum hf. í síma 93-3313. Feröaþjónustan, Borgarfirði, Klepp- járnsreykjum. Fjölþætt þjónustustarf- semi: Veitingar, svefnpokapláss í rúmi á aðeins kr. 250, nokkurra^daga hesta- ferðir, hestaleiga, útsýnisflug, leigu- flug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði, sund, margþættir möguleikar fyrir ættarmót, starfsmannafélög, ferða- hópa og einstaklinga. Upplýsingamið- stöð, símar 93-5174 og 93-5185. ■ Líkamsrækt í Paradis. Aukið velliðan fyrir sum- arfríið: snyrting, fótaaðgerðir, sána, nudd, Kwik slim og sólbekkir. Snyrti- og nuddstofan Paradís, sími 31330. Við bjóðum ykkur velkomin til Tahiti, erum með góða bekki og frábæra sturtuklefa inn af hverjum bekk. Glænýjar perur, líttu inn. Sólbaðsstof- an, Nóatúni 17, sími 21116. ■ Verslun Þakrennur i úrvali, sterkar og ending- argóðar. Hagstætt verð. Sérsmíðuð rennubönd, ætluð fyrir mikið álag, plasthúðuð eða galvaniseruð. Heild- sala. smásala. Nýborg hf., sími 686755, Skútuvogi 4. Verksmiðjuútsala. Náttfatnaður fr 400 kr„ sloppar frá 500 kr., trimmgal ar 500 kr., sumarkjólar 500 ki barnabolir 100 kr., fullorðinsbolir 2C kr„ sloppar, kjólar og alls konar fatr aður. Sjón er sögu ríkari. Cere Nýbýlavegi 12, sími 44290. Lady of Paris. Höfum opnað verslym að Laugavegi 84, 2. hæð. Við sér- hæfum okkur í spennandi nátt- og undirfatnaði, sokkum, sokkabuxum o.fl. Sendum litmyndalista. Pöntunar- þjónusta ó staðnum. Lady of Paris, Laugavegi 84, 2. hæð, sími 12858, box 11154, 131 Reykjavík. Sumarleikföngin í úrvali: Brúðuvagnar frá kr. 2.900, brúðukerrur, ódýrar leiktölvur. gröfur til að sitja á, Tonka- gröfur, dönsku þríhjólin komin aftur, H stignir traktorar, gúmmíbátar, 1, 2, 3, 4 manna, hjólaskautar, hjólabretti, krikket, sundlaugar, 6 stærðir, svif- .fiugvélar, flugdrekar, húlahopphring- ir, hoppboltar, indíánatjöld, hústjöld. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, simi 14806. Sérverslun með sexi undirfatnað, náU- kjóla o.fl. - hjálpartæki ástarlífsins í yfir 1000 útgáfum-djarfan leðurfatn- að. Grínvörur í miklu úrvali. Opið frá kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umboðsaðili fyrir House og Pan á íslandi, Brautarholti 4, box 7088. 127 Reykjavjk. Rýmingarsala á sumarkápum og -jökk- um. peysum, blússum, kakíbuxum, joggingfatnaði. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg 19 (inngangur frá Klapparstíg), simi 622244. Póstsend- um. ■ BOar tQ sölu Þessi glæsilegi bill, sem er bólstraður í hólf og gólf, er til sölu. Hann er einn- ig til sýnis í Bílasölunni Braut. Uppl. í síma 98-2513. 25 manna trukkrúta til sölu, mikið end- urnýjuð. Ástand og útlit mjög gott. Mikil sumarvinna gæti fylgt. Upplýs- ingasímar 91-76253 og 91-29555. Plasthúðuð álhús fyrir Toyota og Isuzu pallbíla. Verð 28 þús., ósamsett. Gísli Jónsson og co, Sundaborg 11 sími 686644.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.