Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1986, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1986. 29 Bridge Franska landsliðið, Tissot-Mari, Levy-Mouiel, og Sussel-de Leseleuc, sem á að spila fyrir Frakkland í Ros- enblum - heimsbikarkeppninni í Miami, USA, spilaði tvo æfingaleiki í Danmörku í síðustu viku. Fyrst við lið Dana, sem spilar nú á NM, síðan . við aðra danska sveit. Dönsku sveit- irnar unnu í báðum leikjunum með litlum mun, samanlagt 266-246. Hér er spil frá keppninni sem hefði getað fært Frökkum sigur samanlagt. Vest- ur spilaði út tíguldrottningu í sex laufum suðurs. Norður A G962 983 0 ÁK85 * Á4 Vestur A 103 <? 1075 0 DG9632 * 105 Austur AKD5 't’ KG42 O 1074 ♦ 963 SuÐUR * Á874 C ÁD6 0 enginn * KDG872 Þegar Schaltz og Boesgaard voru með spil N/S var lokasögnin 4 spaðar - fimm unnir. Sussel og de Leseleuc fóru í sex lauf. Suður tók tígulútspil- ið á ás, tók kónginn. Kastaði tveimur hjörtum. Tók tromp þrisvar. Síðan spaðaás og meiri spaði og tjaldið féll þegar austur tók tvo spaðaslagi. Þessi áætlun hefði heppnast ef aust- ur hefði átt K eða D einspil eða hjónin verið blönk. Hægt er að vinna spilið á skemmti- legan hátt - það er að spila fyrst litlum spaða á níu blinds. Síðan að spila spaðagosa frá blindum, svína fyrir kóng og hirða 10 vesturs. Lag- legt en líkumar meiri til vinnings eins og sá franski spilaði. Skák Á stórmóti í Lundúnum í mars kom þessi staða upp í skák Chandler, sem hafði hvítt og átti leik, og Vaganjan. 25. Dg2!! - Hxh2 + 26. Dxh2 - gxh2 27. Bh6+ - Ke7 28. Bg6! - Bc7 29. f8D og hvítur vann í nokkrum leikj- um. Fékk fegurðarverðlaun mótsins fyrir skákina. Ef 28. — Hf8 29. Bg5 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjöröur: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í .Reykjavík 20. - 26. júni er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefhar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hann hefúr rukkað þig eins og fyrir Jane Fonda einu sinni enn. Lalii og Lina Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Stjömuspá Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. i Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Uþplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og i 9.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. júní. Vatnsberinn (21.jan.-19.febr.): Þú mátt búast við að hitta gamla kunningja. Þú ættir að halda þig sem mest í faðmi fjölskyldunnar í dag. Fiskarnir (20.febr.-20.mars): Þetta er góður tími til tilrauna, sérstaklega til hagnaðar. Þú þarft tíma til umhugsunar í sambandi við ástamál vinar þíns. Þú mátt búast við einhveiju óvæntu. Hrúturinn (21.mars-20.apríl): Vertu þolinmóður við einhvem sem er frekar stressaður og viðkvæmur. Láttu það hjálpa þér að ná í skottið á sjálfum þér. Nautið (21.april-21.mai): Góður dagur í dag og settu (jölskylduna efst á blað. Mis- sætti gæti orðið að engu ef báðir aðilar sýndu svolítið minna bráðlæti. Tvíburarnir (22.mai-21.júní): Ef þú ætlar að fara eitthvað í dag gæti einhver ókunnugur birst þér og boðið aðstoð sína. Þetta gæti leitt til vináttu. Þú finnur úrlausn á vandamáli. Krabbinn (22.júní-23.júli): Þú hefur mikið að gera í félagslífinu í dag og einhver einn veitir þér meiri gleði heldur en annar. Forðastu áreynslu og farðu fram á aðstoð ef þú þarft. Ljónið (24.júlí-23.ágúst): Þú þarft að fara sérstaklega varlega í skipulagningu til þess að hægt sé að framfylgja henni. Þú gætir þurft að breyta áætlunum, en eitthvað betra kemur í staðinn. Meyjan (24.ágúst-23.sept.): Vertu góður við vini þína, því annars móðgarðu þá óvilj- andi. Þú finnur að fólk er tilbúið að gefa eftir. Vogin (24.sept.-23.okt.): Þú gætir verið pirruð út í einhvem sem á alla athygli. Þú ættir að hugsa um velferð annarra í dag, en ofreyndu þig ekki því þá nýtur þú þess ekki. Sporðdrekinn (24.okt.-22.nóv.): Áður en þú tekur lokaákvörðun skaltu athuga hvað aðrir í fjölskyldunni hafa að segja. Þú verður upp með þér af hóli sem merkileg persóna gefur þér. Bogmaðurinn (23.nóv.-20.des.): Líklega færðu góðar fréttir langt að og gætir fljótlega farið í ferðalag. Þú verður hissa á hvemig aðrir taka tilboði. Steingeitin (21.des.-20.jan.): Varastu að koma sjálfum þér í vafasama aðstöðu, því það gæti verið erfiðara^að komast úr henni. Forðastu að segja eitthvað sefn þú átt á htettu ajð verði misskilið. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyn, sími 22iÍ45. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sept.-apríl er einnig topið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á rmðvikud. kl. 10-Íl. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríi er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þrið;ud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofiiunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími '36270. Opið mánud.-föstúd; kl. 9-21. 1 r~ T~ V- n 4 e ? )D 1 i2 /3 w- /s 1 16, 20 2/ 22 Lárétt: 1 hjálp, 6 hrosshúð, 8 kveh- mannsnafn, 9 hræðist, 10 hagnað, 11 heiti, 12 núi, 14 okar, 16 komast, 18 hreyfing, 19 treg, 21 skjálfti, 22 blási. Lóðrétt: 1 dökkir, 2 málmur, 3 erfitt, 4 ráfa, 5 mánuður, 6 sjónum, 7 óska, 13 kálaði, 15 súld, 17 hvíldi, 20 guð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kjóll, 5 sú, 7 væga, 9 álf, 10 iðn, 11 skel, 13 kurteis, 16 erja, 17 spé, 18 stórt, 20 ar, 21 sálminn. Lóðrétt: 1 kvik, 2 ógn, 3 lastar, 4 lá, 5 sleipan, 6 úlf, 8 æður, 12 kesti, 14 rjól,-15 sér, 16 ess, 19 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.