Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Side 13
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986.
13
DV
Þeir sem reykja á vinnustaö valda
ofi manneskjunni á næsta borði veru-
legum óþægindum. Flestir vilja vinna
í hreinu lofti og eiga reykingamenn
að taka tillit til jjeirra. í byrjun þessa
árs voru settar reglur um takmarkan-
ir á reykingum á vinnustöðum.
Dv-mynd Óskar Öm.
Heilsu-
sælgætí
Stutt er síðan við fjölluðum um
heilsuverslanir og hvað þær selja.
Heilsusælgæti er meðal þess vamings
sem þar fæst. Niðri í Austurstræti rák-
runst við á þessar stöllur þar sem þær
voru að selja súkkulaðihjúpaða ban-
ana og epli sem líklega flokkast undir
heilsusælgæti. Einnig selja þær ávaxt-
asafa sem þær pressa sjálfar. „Djús-
barinn“, en svo kalía þær þetta
fyrirtæki sitt, hefúr verið starfræktur
í allt sumar og hafa viðskiptin verið
mjög blómleg enda hefur góða veðrið
leikið við höfuðborgarbúa og margt
fólk lagt leið sína til þessara hressu
stelpna. -Ró.G.
Neytendur
DV-mynd Óskar Öm
Varmi
Bílasprautun
HVAR VORU 0 m m m m
Hvar voru 360.734 svínapylsur etnar og teigaöar BVi milljónir lítra af þýskum gæðabjór \ október
1985? sjá blaðsíðu 17.
Reyk-
lausir
vinnu-
staðir
Nokkuð er um það, bæði hér á landi
og erlendis, að tekið sé fram í atvinnu-
auglýsingum að óskað sé eftir starfs-
fólki sem reykir ekki.
í nýjasta hefti Heilbrigðismála kem-
ur fram að samkvæmt fyrirmælum í
tóbaksvamarlögum voru í byijun
þessa árs setttar nýjar reglur um tó-
baksreykmengun á vinnustöðum, en
þar segir að þess skuli sérstaklega
gætt að þeir sem reykja ekki verði
ekki fyrir óþægindum af völdum tó-
baksreyks á vinnustöðum. Gerð hafa
verið veggspjöld sem dreift hefur verið
á vinnustaði til kynningar á takmörk-
unum á reykingum.
Reiknað hefúr verið út að hver
starfsmaður sem reykir kosti vinnu-
veitenda sinn tugi þúsunda króna á
ári umfram þann starfsmann sem
reykir ekki. Er þá átt við fleiri veik-
indafjarvistir, aukinn kostnað við
loftræstingu og þrif sem og fleiri þætti.
Á sumum vinnustöðum hefur verið
gengið skrefi lengra en áskilið er í
þessum reglum. Sem dæmi má nefiia
að hús Krabbameinsfélagsins að
Skógarhlíð 8 í Reykjavík er „reyk-
laust“ hús.
í könnun sem Hagvangur gerði fyrir
Tóbaksvamanefnd í fyrra voru 93,2
prósent þeirra sem tóku afetöðu
hlynntir takmörkunum á reykingum
á vinnustöðum. Athyglisvert var að
ekki reyndist mikill munur á afetöðu
reykingamanna og þeirra sem reykja
ekki.
Eftir gildistöku nýju tóbaksvama-
laganna í ársbyijun 1985 hefúr dregið
úr sölu tóbaks hér á landi. Árið 1985
seldist 4,6 prósent minna tóbak en
árið óður og fyrri helming þessa árs
var tóbakssalan 3,8 prósent minni en
á sama tímabili í fyrra -Ró.G.
L" mkw
alla vikuna
fffjpl I 111 1 msEr M
, dB mmw:' $ é 1 1
JBp
1 H - | mf A 1
W
L 1 R BJ ÞO ARGAJ RSl E>U ÞÉ rAi R!