Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sýnis og sölu: Mazda 626 ’80 Susuki Alto ’81 Lada 1500 '78 Dodge Dart Swinger ’72 Chevrolet Cheville ’70 Ford LTD st. ’73 Plymouth Volaré ’76 Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540-19079. Einn góður í Ijaliaferðina. Scout II ’77 til sölu, upphækkaður, 8 demparar, mödderar á Jackman wide spoke felg- um, splittað drif, vökvastýri, velti- stýri, powerbremsur, litað gler í öllu. Fæst á góðum kjömm. Uppl. í síma 97-1835 á kvöldin. (Sveinn). Bilasala Matthíasar tilkynnir: Ef þú vilt ekki selja bílinn þinn þá þýðir ekkert að koma með hann til okkar. Okkur vantar allar tegundir bíla á sýningar- svæði okkar. Bílasala í alfaraleið, símar 24540-19079. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerðir bifreiða o.m.fl. Einnig ódýrir sturtu- botnar. Tökum að okkur trefjaplast- vinnu. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Póstsendum. Veljið íslenskt. Chevrolet Nova ’77, 4ra dyra, til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 95 þús. km, krómfelgur, ný dekk, nýtt púst, nýir demparar, nýjar bremsur. Skipti á ódýrari eða bein sala. Verð 150 þús. Sími 20995 eftir kl. 17. Dodge B300 lengri gerð, ’79, kom á götuna í desember ’80, innréttaður með eldunar- og svefnaðstöðu, snún- ingsstólar, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, ekinn 100 þús. km, skipti á jeppa eða fólksbíl. Uppl. í síma 84089. Til sölu: Daihatsu Charade ’86 Subaru St. '85 Honda Civic Sport ’84 Volvo 244 DL ’82 Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540-19079. Fallegur Golf. Höfum til sölu hvítan Golf ’80, með svörtum listum og gard- ínum í afturglugga, fæst á góðu verði. Bíllinn er til sýnis á Bílasölu Guð- finns. Uppl. ísíma 21913 eftirkl. 16. Land Rover dísil ’66, girkassi upp- gerður, drif o.fl. varahlutir, Toyota Carina ’75 og Cortina ’74, góð vél. Einnig Lapplanderdekk á breikkuðum Willys felgum. Sími 611085 eftir kl. 16. Mercedes Benz 200L 71 (73), í góðu lagi, beinskiptur, aflstýri, aflbremsur, topplúga. Verð 190 þús., 95 þús. út og 95 þús. á 6 mán., eða 140 þús. stað- greitt. Skipti möguleg. Sími 40911. Nokkrir góðir: Benz 280 SE ’84, Benz 230E ’82, Galant 2000 GLS ’86, Honda Prelude ’81 og Toyota Tercel 4x4 ’86. Uppl. á Bílasölunni Bílás, Akranesi, sími 93-2622. Vá, ég gerði hræðileg mstök. Ég þurrkaði orðið spínat út úr heila Stjána. 1 ila* Ég verð að setja það þar aftur, annars hættir hann að vera skemmtilegi, sterki óvinurinn “^T Lynghaga Tómasarhaga 20 - út *********************** Boðagranda Keilugranda Rekagranda Seilugranda *********************** Eiriksgötu Fjölnisveg Barónsstíg 49 - út Ásbúð Eskiholt, Garðabæ *********************** Lindargötu Klapparstíg *********************** Skipholt 35 - út Hjálmholt Laugaveg 168-178 «*•*•****•*****••*•****’ sími 27022. /— Hefurðu hlustað á nýju "n, Iplötuna með Bíltavinafélaginu? V Hún er algjört æði. ^ ( Að mínu áliti er ekkert fegurra en túlkun Herberts von Karajans á sónötu Tcha ikovskys í G-dúr, opus 37. . Mumirii memhom

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.