Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Side 24
36 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. * Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Húsnæði óskast 3 stúlkur um tvitugt utan af landi bráð- vantar íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Algjör reglusemi og fyrirfram- pgreiðsla ef óskað er. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 14729 eða 95- 6376 e. kl. 19. Erum utan af landi og vantar litla íbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi og baði, erum barnlaus og annað okkar ætlar í 2 ára nám. Húshjálp í boði ef þú vilt. Hringið og fáið uppl., það kostar lítið. Sími 32853. Til leigu er sérhæð ásamt bílskúr á Seltjamamesi. Uppl. í síma 612342. Ibúð, með eða án húsgagna, óskast til leigu strax, 4-5 herb. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-732. 3-4 herb. íbúð í Garðabæ til leigu, leig- ist í eitt ár, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 656723. 4ra herb. íbúð til -leigu í Hlíðunum. Tilboð sendist DV, merkt „Ágúst 730“, fyrir þriðjudagskvöldið (19. ágúst). Fóstrunema frá Akureyri bráðvantar einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 96-21432 eftir kl. 18. EGILSSTAÐIR Einbýlishús með bílskúr og fögrum garði til sölu. Upplýsingar í síma 97-1313 virka dagafrá kl. 14-16. Árni Halldórsson hrl. ST. JÓSEFSSPÍTAU, LANDAKOTI OKKUR VANTAR STARFSFÓLK! * Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar deildir: - Lyflæknisdeild l-A og ll-A. - Hafnarbúðir. - Handlæknisdeildir l-B og ll-B. Hærri laun á næturvöktum. * Sjúkraliða á allar deildir. * Ritara í fullt starf. * Fóstrur á leikstofu barnadeildar. * Starfsfólk til ræstinga. Við bjóðum nú betri starfsaðstöðu á nýuppgerðum deildum, góðan starfsanda og aðlögunartíma eftir þörfum hvers og eins. Sveigjanlegur vinnutími kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsing- ar í síma 19600-300 kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga. Reykjavík 13/8 1986 Hjúkrunarstjórn. Lynghaga Tómasarhaga 20 - út *********************** Boðagranda Keilugranda Rekagranda Seilugranda Eiríksgötu Eskiholt, Garðabæ ********************* Lindargötu Klapparstíg ********************* Skipholt 35 - út Hjálmhoít Laugaveg 168-178 Frjalst.ohaÖ dagblaÖ AFGREKJSLA Þverholti 11 - Sími 27022 Piparsveinaíbúð óskast. Einhleypur, þrítugur karlmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð, greiðslugeta 10 þús. á mán. Reglusemi (neyti ekki vímugjafa), skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 688066 og 30404. Tveir enskir tiöluleikarar hjá sinfón- íunni óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í vesturbænum. Öruggar greiðslur og eitthvað fyrirfram. Reyklausir reglu- menn. Andy, s. 15934, og Trevor, s. 23956. 2 ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, góðri umgengni og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í símum 93-6730 eða 93-6790. 3 ung pör utan af landi óska eftir 4 herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi frá 1. september til 1. júní ’87. Erum öll reglufólk. Vinsamlegast hringið í síma 96-41456. Ég, neminn, óska eftir 2ja herb. íbúð, helst í austurbænum, frá 1. sept.-31. maí. Allt tímabilið borgað fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 94-2520 frá kl. 14-19. ATH! 24 ára háskólanemi óskar eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi og snyrti- mennsku heitið. Tek að mér ýmislegt viðhald á íbúð eða húseign ef óskað er. Sími 651462 eftir kl. 18. Hjúkrunarfr. með tvö böm óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu nú þegar á borgarsvæðinu, ekki í úthverfum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 667371 eftir kl. 17 alla daga. Óska eftir góðu herbergi, helst með hreinlætis- og eldunaraðstöðu. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 672417 eftir kl. 19. 2ja-3ja herb. ibúð óskast. Þrennt í heimili. Aðhlynning eða heimilisað- stoð kæmi til greina. Uppl. í síma 97-3851. 4 krakka bráðvantar 5 herb. íbúð, helst nálægt miðbænum, frá 1. sept. til 1. júní. Uppl. í síma 94-3633 (Inga) eða í 94-3618 (Sirrý). Eina tii tvær skólastúlkur utan af landi vantar 2-3ja herb. íbúð, helst í Breið- holtshverfi. Uppl. í síma 93-8587 á daginn og 93-8438 e. kl. 19. Einstaklingsíbúð. Óska að taka á leigu einstaklingsíbúð sem næst miðbæn- um. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 23452 eftir kl. 16 á daginn. Einstæð móðir með 1 bam óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni heitið + tryggingu. Uppl. í símum 14696 og 24985. Garóabær. Bakaríið Gullkomið óskar að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð fyrir tvo bakara sem fyrst. Bakaríið Gullkomið, sími 641033 eða 46033. Húseigendur, athugið. Vantar herbergi og íbúðir á skrá. Opið 9-14, s. 621080. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.I., Stúdentaheimilinu v/Hringbraut. Kona utan af landi óskar eftir her- bergi, helst með húsgögnum, frá 1. sept. til 1. des. Uppl. í síma 95-4790 eftir kl. 17. Mjög reglusöm kona óskar eftir stórri stofu eða 2 litlum herb. og eldhúsi eða krók, húshjálp einu sinni í viku eða sendast. Skilvísar greiðslur. S. 38262. Miðaldra kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla hugs- anleg. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í símum 92-3903 og 92-3987. Miðbær - vesturbær. Erum 3 í heimili og óskum eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Simi 11849 á kvöldin. Námsmann utan af landi með fjöl- skyldu vantar fbúð, góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 96-61344. Par með ungt bam óskar eftir 2-3 herb. íbúð, góð umgengni og reglusemi, ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-22837 og 616235. Reglusöm, 29 ára stúlka í 4ra ára námi óskar eftir íbúð til leigu á sanngjömu verði, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21436. Tvo skólastráka utan af landi vantar 2-3 herbergja íbúð frá 1. september til 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Helst í Breiðholti. Uppl. í síma 93-6192. Óska eftir 2-3 herb. íbúð strax, fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 16957 eftir kl. 19 (föstud.) og all- an laugard. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi frá 1. sept. Uppl. í símum 99-8484 eftir kl. 18 og 99-8227 allan daginn. Ámi. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Greiðslugeta 12-14 þús. á mán., 4-6 mán. fyrirfram. Reglusemi. Uppl. í síma 97-6346 eftir hádegi. Óska eftir einstaklingsibúð. Reglusemi og skilvísi. Uppl. í síma 99-3267 og 99-3293. 26 ára háskólanema vantar herbergi frá 1. okt. Uppl. í síma 97-2155. Óska eftir áreiðanlegum leigusala á 3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla 80- 100 þús. ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 93- 8282 eða 93-8284. ■ Atvinnuhúsnæði Vantar lítið og helst ódýrt verslunar-, skrifstofu- og/eða lagerhúsnæði fyrir umboðsverslun sem fyrst. Má þarfnast lagfæringa. Staðsetning ekkert atriði. Uppl. í síma 16930, Fjölfang, Jón. Óska eftir 60-120 fm verslunarhúsnæði undir fyrirtæki sem selur rafeinda- tæki, einnig þarf að vera aðstaða til að setja tækin í bíla. Uppl. í síma 38584 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boði Takiö eftir, takiö eftir. Skóladagheimili Breiðagerðisskóla vantar starfskrafta til að vinna lifandi starf á skóladag- heimili. Góður starfsandi. Starfað er með bömum 6-10 ára. Vinsamlega komið í heimsókn og kynnið ykkur staðinn. Möguleiki á hálfsdagsvinnu sem gæti verið hagkvæmt fyrir hús- mæður. Uppl. í síma 84558 og á kvöldin 33452. Kennsla - Raufarhöfn. Tvo réttinda- kennara eða fólk með reynslu í kennslu vantar að grunnskóla Rauf- arhafnar. Gott húsnæði er til staðar. Barnaheimili er á staðnum. Húsa- leigu- og flutningsstyrkur. Uppl. gefa Líney Helgadóttir í símum 96-51225 og 96-51131, og Sigurbjörg Jónsdóttir í símum 96-51277 og 96-51200. Akstur til og frá vinnu. Iðnfyrirtæki í Ártúnshöfða getur bætt við starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir eingöngu, um framtíðarstörf er að ræða. Ef þú býrð í Kópavogi eða Breiðholti, stendur þér til boða akstur til og frá vinnu. Uppl. í síma 27542 milli kl. 10 og 16. Okkur vantar hressa starfsstúlku í hálfs- dagsstarf á Stór-Hafnarfjarðarsvæð- inu. Um er að ræða rólega setuvinnu. Vinsamlegast sendið uppl. um nafn, heimilisfang, síma og fyrri störf, merkt „Framtíðarvinna", í pósthólf 313, 222 Hafnarfirði. Framtíðarstarf. Iðnfyrirtæki, miðsvæð- is í Reykjavík, getur bætt við starfs- fólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir eingöngu, mikil og stöð- ug vinna framundan. Uppl. í síma 27542 milli kl. 10 og 16. Starfsmenn óskast á skóladagheimilið að Heiðargerði 38 frá og með 1. sept- ember. Um er að ræða heilsdags- og hálfsdagsstöðu. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 33805 eða að Heiðar- gerði. Vandaöur krossgátuhöfundur. Vandað krossgátublað, sem kemur út reglu- lega, óskar eftir krossgátuhöfundi sem hefur gott vald á íslenskri tungu. Umsóknir sendist DV, merktar „Krossgátuhöfundur 725“. Bakarameistarinn Suðurveri óskar að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa, þarf að geta byrjað strax. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18 og fyrir hádegi laugard. Fiskvinnsla. Óskum eftir að ráða nú þegar karlmenn í almenna fisk- vinnslu, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. gefnar í vinnusíma 944909 og 94-4913. Frosti hf„ Súðavík. Traustur og hress starfsmaður óskast í leiktækjastofu, ekki yngri en 20 ára, vinnutími frá kl. 16-24 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-719. Blikksmiöur og/eða menn vanir blikk- smíði óskast strax. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri. Blikksmiðja Gylfa hf„ Tangarhöfða 11, sími 83121. Góð kona óskast til að koma heim og gæta 2ja barna þriðjudaga til föstu- daga frá kl. 13-18.30. Erum miðsvæðis. Góð laun. Uppl. í síma 20697. Matsveinn óskast á 36 lesta bát úr Reykjavík sem stundar togveiðar. Uppl. í síma 621030 og hjá skipstjóra 28468. Ráöskona óskast á lítið heimili á Suð- umesjum, æskilegt að hún hafi bíl- próf, böm engin fyrirstaða. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-738. Rösk og dugleg afgreiðslustúlka ósk- ast strax, vaktavinna. Uppl. á skrif- stofutíma í síma 83436. Nesti, Bíldshöfða 2. Rösk og reglusöm stúlka óskast í sæl- gætisverslun frá 1. sept., vinnutími kl. 11-17, ekki yngri en 25 ára. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-733. Skyndibitastaður í miðborginni óskar eftir starfsstúlkum á aldrinum 17-25 ára. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-722. Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði og aðstoðarmenn, við innivinnu, í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-727. Vantar smiði vana uppsetningum og verkstæðisvinnu, einnig verkamenn í ákveðið verk. Uppl. hjá verkstjóra í síma 685221 eftir kl. 13. Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöm- bílstjóra með meirapróf, einnig vanan gröfumann. Uppl. i síma 72281 eftir kl. 19. Vélstjóra vantar á 60 tonna bát og véla- vörð á 90 tonna bát, báðir gerðir út frá Dalvík. Uppl. í símum 96-61614 og 61408. Óskum að ráöa áreiöanlegar stúlkur til afgreiðslustarfa í pylsuvagni. Vaktavinna. Uppl. í síma 15605 og 84231 eftir kl. 17. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eft- ir 2 konum til ræstingastarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18, ekki í síma. 2. stýrimann, vanan afleysingum, vant- ar á togara. Hafið samband við DV í síma 27022 fyrir 1. september. H-717. Au pair stúika óskast, helst ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-737. Starfsstúlkur óskast á matsölustað í Mosfellssveit. Uppl. í síma 666910 og á staðnum. Vestri sf. Starfsstúlkur óskast. 24 tíma vinnu- vika. Gesta- og sjómannaheimili Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2. Verkamenn óskast í byggingarvinnu strax, mikil vinna. Hafið samband við DV í síma 27022. H-736. Verksmiðjuvinna. Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar i verksmiðju vora. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. M Atvinna óskast 24 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Er með B.A. próf í ensku. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-734. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu frá og með 1. sept. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í símum 93-6730 eða 93-6790. 32 ára maöur óskar eftir vinnu við akstur. Er með meira próf. Upplýsing- ar í síma 37286 eftir kl.19. Óska eftir að komast í ræstingar á kvöldin í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651387 á kvöldin. Guðrún. 23 ára stúlka er í leit að atvinnu. Get- ur byrjað strax. Uppl. í síma 18498. Stúlka með eitt barn óskar eftir vinnu og íbúð úti á landi. Uppl. í síma 656295. ■ Bamagæsla Ég er 6 ára og mig vantar góða dag- mömmu í neðra Breiðholti til þess að passa mig hálfan daginn í vetur. Uppl. í sínia 76096. Dagmamma, vesturbæ. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs gamals drengs allan daginn sem fyrst. Uppl. í síma 611183. Unglingstúlka óskast til að passa 3 og 6 ára gamlar systur, einstöku sinnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 75951 eftir kl. 19. ■ Tapað fundið Svartur kettlingur með leðumisti fannst á Eiríksgötunni. Eigendur eða ein- hver sem hefur áhuga á að fá kettling hafi samband við Eiríksgötu 8, s. 17489. ■ Ýmislegt Geymsian auglýsir. Hvað þarft þú að láta geyma fyrir þig? Tjaldvagn, hjól- hýsi, vélsleða, búslóð, bíl, vörulager eða eitthvað annað? Við höfum gott húsnæði og útisvæði sem er vaktað. Hafðu samband sem fyrst en mundu að geyma auglýsinguna. Okkar símar: 671292-671325.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.