Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Page 26
38 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. Borgar- afmæli undirbúið Á tæknisýningu Reykjavíkur, sem verður opnuð 17. ágúst, kennir margra grasa. Líkangerðardeild borgarinnar hefur verið að búa til líkan af íslandi og verður sá hluti sem tilbúinn er, Suðvesturland, á sýningunni. I tengsl- um við líkanið verða sýndar myndir af ferð Ingólfs Amarsonar. Níu tölvu- stýrðar litskyggnuvélar verða notaðar við myndasýninguna. Líkanið er nú orðið 21 fermetri en verður fullgert um 60 fermetrar. Talað hefur verið um að byggja skála yfir líkanið og vonast er til að það laði að ferðamenn þar sem fátítt er að til séu líkön af heilum lönd- um. DV-mynd KAE Frægir gestir verða í bás Pípugerðar Reykjavíkur sem kynnir starfsemi sína á tæknisýningunni. Hvorki meira né minna en Svínka og nokkrir aörir prúðu leikaranna verða í brúðuleikhúsi þvi sem ungir sýningargestir (og eldri auðvitað Ifka) geta stjórnað. Hér er unniö af kappi við að hreinsa gangstétt fyrir afmælisveisluna. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.