Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1986, Side 29
anpr TP.T7DA .St FTJ.DAGITTÍO'Í FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986. Bridge Eitt af skemmtilegustu spilunum á EM pilta í Búdapest hvað sagnir snertir kom fyrir í leik Danmerkur og Sviss á dögunum. Slemma á öðru borðinu, - stubbur á hinu. Norður Vestur * D9872 T 953 0 G106 * K54 V KG7 0 Á8432 ^ ^ Suouk Austur * Á3 T Á64 0 7 * ÁDG10987 r D1082 0 KD95 * 32 Suður gaf. Allir á hættu. Þegar Danirnir Jens Kofoed og Morten Bilde voru með spil V/A gengu sagn- ir þannig: Suður Vestur Norður Austur pass 1 T pass 3L pass 3 G pass 4 L pass 4T pass 4G pass 5T pass 6L og Bilde vann sjö þegar laufkóngur og hjartadrottning lágu rétt. Á hinu borðinu voru Jöm Lund og Lars Blakset með spil N/S. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur pass pass 1S 2L dobl pass 2 H 3 L pass pass pass og austur fékk auðvitað alla slagina 13. Vel heppnaðar blekkisagnir hjá Lund. Opnaði á spaða í þriðju hendi og þegar suður doblaði 2 lauf, nei- kvætt dobl, sem sýndi styrk í rauðu litunum, hélt hann blekkingunni áfram með tveimur hjörtum. Passaði svo ánægður út þrjú lauf austurs og Danir unnu 15 impa á spilinu. Skák Á skákmóti í Uppsölum 1986 kom þessi staða upp i skák Svíanna Orn- stein og Schneider, sem hafði svart og átti leik. 1. - - f3 + ! 2. Kxf3 - Rh4 + ! og hvítur gafst upp. Ef 3. gxh4 - H4d3 + 4. Ke4 - f5+ 5. Kxe5 - He2+. 01980 Kiofl FMturM Syndicm. Inc. Wortd rtflhtt n—rMd. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. - 21. ágúst er Apótek Aust- urbœjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 19-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og Nöldur, nöldur, nöldur. . ,það er það þakklæti sem ég fae fyrir að byggja upp álit okkar sem vel stætt fólk. LaUi og Lína 18 30—19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. 41 . Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.-19.febr.): Hafðu hemil á eyðslu þinni því þú getur eytt endalaust í eitthvað sem þér er hugleikið. Einbeittu þér að bréfi. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú verður pirraður þegar þú uppgötvar að þú hefur verið svikinn í lítilíjörlegu máli. Þú ættir að átta þig og treysta ekki öllu. Hrúturinn (21. mars-20 april): Þetta er góður tími til þess að skemmta sér en ekki fyrir nýjungar. Blaður fer í taugamar á þér en þér ætti að finnast gaman að því. Nautið (21. apríl-21. mai): Fólk sem þú hittir er ekki alveg að þínu skapi. Gerðu lang- tíma plan í peningamálum. Þetta verður meiriháttar dagur og þér líkar það vel. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Ferðalag gæti gefið þér mjög óvenjulega reynslu, en skipu- leggðu allar ferðir vel til að þær heppnist. Berðu virðigu fyrir þér eldri persónu sem hefur aðrar skoðanir en þú. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Haltu mér, slepptu mér á við þig í dag, þú veist ekki í hvorn fótinn þú átt að stíga. Þú átt í vændum erfiðleika í ástamál- um í kvöld. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Heilsuvandamál ætti að lagast núna. Ef þú vilt klára venju- leg mál þín skaltu ýta öðru til hliðar. Það borgar sig að gera það. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Sparaðu kreditkortið þitt því ef þú hefur ekki hemil á eyðslu þinni gengur þér ekki vel að borga til baka. Samtal, sem þú átt við einhvern, hristir upp í kollinum á þér um nýja strauma sem þú hefur ekki reiknað með. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ihugaðu ýmsa valkosti vandlega og taktu óskir annara inn i dæmið. Þú átt von á óvæntum glaðningi sem þú kannt vel að meta, þér gengur allt í haginn. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Góður dagur til þess að setja sig í samband við gamla vini sem þú hefur ekki séð lengi. Happatölur fyrir þig í dag eru 3 og 4, og allt sem stendur í sambandi við þær er gott. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú færð tækifæri til óvenjulegs fundar. Það kemur þér á óvart hve þú skemmtir þér vel. Þú verður að gæta þín í afstöðu þinni gagnvart vinafólki þínu sem er á öndverðum meiði. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Taktu það rólega í dag. Þú virðist vera að ofgera sjálfum þér. Athugaðu vel allar upplýsingar áður en þú tekur endan- legar ákvarðanir því annars sérðu eftir því. i Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. s£mi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- f daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan T~ z 5' 7 8 9 w // )2 0 5T" TT Uo rr“ W /9 2t> Zl Lárétt: 1 trjátegund, 8 loka, 9 smá- menni, 10 stjaka, 12 fita, 13 veifa, 15 skóli, 16 krókur, 19 dritur, 20 ásaki, 21 kona. Lóðrétt: 1 volg, 2 hamagangur, 2 kliður, 4 útsjónarsamur, 5 neðan, 6 "* ól, 7 ástundaði, 11 sorg, 13 dugleg, 14 gælunafn, 17 átt, 18 gæfa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 voldugt, 8 ekur, 9 nár, 10 lok, 12 óns, 14 skeika, 16 ataða, 18 ær, 19 mun, 20 lund, 22 árla, 23 rið. Lóðrét: 1 velja, 2 ok, 3 lukkan, 4 dró, 5 unni, 7 trúar, 11 ostur, 13 skæni, 15 eðla, 17 aur, 19 má, 21 dð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.