Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Síða 12
12 FÖSTUDAGUR 29. ÁGOST 1986. Neytendur Grænmetið ódýrast Grænmetí er það sem málið snýst um í dag en við könnuðum verðið á sjö grænmetistegundum í átta verslunum á hötuðborgarsvæðinu. Blómkál Hvítkál Rófur Gulrætur Tómatar Broccoli Kartöflur Breiðholtskj. 104 70 88 129 129 X 103 Víöir 78 107 98 138 98 295 123,50 Kjötmiðstöðin 125 72 59 64 83 129,50 119 X 102,90 Hagabúð 138 69 91 138 119 138 119 207 97 Vörumarkaðurinn 96 79 84 120 110 180 99/101 Hagkaup 89 59 84 129 115 195 95 Fjarðarkaup 108 67,50 94,50 115 132 X 98,65 Kjörval 112 60 84 120 120 180 98,70 Verslunin Víðir var í fimm tilvikum af sjö með hæsta verð á grænmeti í skyndiverðkönnun sem Neytendasíð- an gerði þriðjudaginn 26. ágúst. Þess má þó geta að verslunin var í hinum tveimur tilvikunum með lægsta verð- ið. Athugað var verð á sjö grænmetis- tegundum, blómkáli, hvítkáli, rófum, gulrótum, tómötum, broccoli og kart- öflum. Að þessu sinni könnuðum við verðið í átta verslunum á höfuðborg- arsvæðinu og reyndum að velja versl- anir í sem flestum bæjarhlutum. Mestur verðmunur reyndist vera á broccoli, en kílóverðið á því var frá 180 krónum upp í 295 krónur. Einnig var mikill verðmunur á gulrótum en þær er hægt að fá á allt frá 83 krónum upp í 138 krónur kílóið. Verslunin Kjötmiðstöðin var oftast með lægsta verðið eða í þremur tilvik- um af sjö. I könnuninni er í öllum tilvikum um að ræða 1. flokks íslenskt grænmeti en uppgefið kartöfluverð í töflu er verð á 2 kilóa kartöflupokum, rauðum og gullauga. -Ró.G. Leysið „flækju- vandamálið“ . \ Sólheima 1-24 Goðheima Melhaga Neshaga Hofsvallagötu 40-61 Freyjugötu Þórsgötu Sjafnargötu ******************* Laufásveg Mlðstrsti ’i & Skipholt 1-34 Brautarholt Mjölnisholt Stórholt Selvogsgrunnur Sporðagrunnur ********************* Hafið samband við afgreiðsluna og skrifið ykkur á biðlista Frjálst.óháö dagblaö Afgreiðslan, Þverholti 11, sími 27022. Þið sem eruð svo myndarleg að prjóna kannist líklega við það að gamið þvælist íyrir ykkur þegar nob aðir eru margir gamlitir. Ef hnyklam- ir em margir sem notaðir em í einu vilja þeir vera hreinlega út um allt. Það getur verið sniðugt að setja á sig svuntu með mörgum vösum framan á og setja einn hnykill í hvem vasa. Nú er engin hætta á að hnyklamir séu út um allt gólf. Sérstaklega er þetta hentugt ef hnyklamir em ekki mjög stórir. Ekki er það heldur þægilegt þegar gamið flækist saman og er oft erfitt að ráða fram úr þannig flækjum. Hér koma góð ráð til prjónafólks og um- rætt „flækjuvandamál" er leyst. -Ró.G. Hér hafa hnyklarnir verið settir í tóm- an skókassa og gerð göt fyrir hvem lit. Gamþræðimir em siðan þræddir í gegnum götin og engin hætta er á að gamið flækist saman. Ef þið eigið ekki tóman skókassa próf- iö þá að setja hvem hnykill í lítinn plastpoka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.