Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1986, Page 29
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1986.
41
Bridge
I nýlegu fréttablaði IBPA birtir
Englendingurinn Keith Palmer eftir- farandi spil þar sem spilarinn töfrar
fram slag , ,úr engu“. Vestur spilar
út hjartadrottningu í sjö spöðum
suðurs. Norðuk ♦ 1076 <?K63 0 K32
VtSTI H * ^872 Aimim
* 9842 4 enginn
’O DG9 10872
0 D108 0 G974
* D109 - *G6543 SUÐUR ♦ ÁKDG53 <?Á54 OÁ65 *K
Tólf beinharðir háslagir en hvemig
í ósköpunum á að fá þann 13? - Út-
spilið drepið á hjartaás. Þrír hæstu
í spaða, tígulás og laufkóngur og
staðan er þannig:
Norður A-_ ^K6 0 K3
Vestvr + Á87 Austur
+ 9 + - -
G9 V 108
0 D10 0 G9
+ D10 Sudur + G53 V 54 0 65 + -- + G54
Suður tekur spaðagosa og fimmið. Austur verður að kasta tvívegis frá
öðrum rauða litnum, annars hægt
að fría lauf í blindum. Á spaðafimm-
ið verður vestur að kasta rauðu spili
í þeim lit sem austur ver. Vestur má
ekki kasta laufi. Þá er hægt að spila
blindum inn, taka laufás og tromp-
svína í laufi.
Nú spilar suður á kónginn í þeim
lit sem austur kastaði frá. Austur í
kastþröng. Ef hann kastar laufi er
þriðja lauf blinds fríað. Austur verð-
ur því að kasta rauðu spili. Kóngur-
inn þar þá tekinn, kastar smáspilinu
úr hinum rauða litnum, laufás,
trompar lauf og 13. slagurinn fæst á
annaðhvort hjartafimm eða tígulsex.
Skák
Dragan Barlov varð óvænt skák-
meistari Júgóslavíu í ár. Hlaut 12
vinninga, heilum vinningi meira en
Marjanovic og Popovic. Gligoric,
sem 11 sinnum hefur orðið skák-
meistari Júgóslavíu, varð sjötti með
10 v. Tapaði ekki skák. Á mótinu
kom þessi staða upp í skák Zivoslav
Nikolic og Barlov, sem hafði svart
og átti leik.
Hd3 - Hxg2 32. Bxg2 - Hg8 og hvítur
gafst upp. Svartur hótað.i f3.
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 29. ágúst - 4. septcmber er
Laugarnesapótek og Ingólfsapótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér rnn
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánudl-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Þessi rödd hljómar eins og Klint Eastwoods,
það hlýtur að vera mamma þín.
LalliogLína
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
*
Stjömuspá
Spáin gUdir fyrir laugardaginn 30. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Tilraun til þess að hafa samband við gamlan vin gæti
reynst árangurslaus. Haltu þig við það sem þú ert að gera
um þessar mundir.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Heimilisskemmtun gæti snúist upp í mikinn gleðskap við
ánægjulegar fréttir sem þú færð. Þú mátt búast við ein-
hverium spennandi snemma í dag.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Yngri persóna verður mjög hjálpsöm í þegar þú lendir í
smávægilegum vandræðum. Þú ættir að skemmta þér í
kvöld með nokkrum félögum þínum.
Nautið (21. apríl-21.maí):
Yngra fólk gæti átt það til að skrifa mótmæli í dag. Vertu
ekki of sjálfselskur. Þeir einhleypu mega búast við nýjum
ástarsamböndum.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní):
Þetta gæti orðið mjög annasamur dagur fyrir þá sem vinna
við samskipti við annað fólk. Þú ættir að taka ákvarðan-
ir um breytingar ýmiss konar í dag, t.d. fyrir konur að
breyta um hárgreiðslu og svo framvegis.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Eitthvað, sem þú last nýlega vekur hjá þér hugsun um
persónuleg mál. Þú fréttir af frekar sérstöku ástarsam-
bandi.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Einhver gæti tekið sig til og sýnt yfirburði opinberlega.
Láttu þetta ekki á þig fá. Persónulegir kostir þínir skína
alls staðar í gegn, sama hvar er.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Ef þú ert orðinn þreyttur á einhverju um stundarsakir
þá finnurðu eitthvað annað sem þú skemmtir þér vel við.
Þú ættir að fara út og fá þér eitthvað að borða í kvöld,
hitta nýja vini þína.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú ferð þér hægt á meðan aðrir standa í víglínunni. Hafðu
ekki áhyggjur af því, þú kemst í víglínuna fyrr en þú ger-
ir ráð fyrir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Ef þú ert í einhverjum vafa með einhver viðskipti fáðu
þér þá lengri umhugsunarfrest. Þú ættir að koma þér á
mikilvægt stefnumót.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Vertu mjög varkár í dag. Allt bendir til þess að þú gleym-
ir aðalatriðunum í dag. Kæruleysi annarra gerir þér líka
erfiðara fyrir í dag.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Ef einhver nátengdur þér er frekar hljóðlátur gæti orsök-
in verið fjárskortur. Vertu sanngjarn og umburðarlyndur.
Yngri persóna gæti líka leitað til þín um ráðleggingar í
ástarmálum.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnames sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamames, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfain
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 43-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
/ 2 n Z~1 7-
e 1 77“
)0
)2
)¥■ >5 )i>
17- W 1
Zb
Lárétt: 1 hluta, 5 þannig, 8 bleytu,
9 hlunnindi, 10 prettar, 12 stoðinni,
14 forfaðir, 15 sálir, 17 hjara, 19
planta, 20 verri.
Lóðrétt: 1 sögn, 2 galli, 3 sönglar, 4
tími, 5 drangi, 6 hlíf, 7 jökull, 11 ljós,
13 yndi, 14 stefiia, 16 karlmannsnafh,
18 mynni.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 losti, 6 ha, 8 erla, 9 náð,
10 skálda, 12 tak, 14 dæla, 15 il, 17
villa, 19 reim, 21 ask, 22 akk, 23 áría.
Lóðrétt: 1 lestir, 2 orka, 3 slá, 4
taldi, 5 indælar, 6 há, 7 aðra, 11 alls,
' 13 kvik, 16 lek, 20 má.
tr
(